Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Qupperneq 2
BARÁTTA GEGN HERSTÖÐVUM
Átök á tröppum Háskóla íslands þegar utanríkisráðherrar NATO-ríkjanna þinguðu þar 1968.
„ Varnir" Ísíands
Það hefur lengi^verið 1 tísku
að tala fjáiguih orðum um hem-
aðarlegt mikilvægi Islands. Þetta
hugtak er þð alls ekki óbreyti-
legt frekar en flest önnur, held-
ur er það komið undir því, hvar
á hnettinum eru taldar mestar
likur á hemaðarátökum á hverj-
um tíma. T.a.m. gefur auga leið
að hemaðargildi Islands yrði
harla lftið I hugsanlegiun stðr-
átökum milli Sovétríkjanna og
Kína eða þá milli Kína og Banda-
rfkjanna. Hugmyndir um hemað-
arlegt mikilvægi lands okkar er
því algerlega háð þeirri forsendu
að N-Atlandshaf verði vettvang-
ur hugsanlegs hildarleiks, sem
verði m.ö.o. milli risaveldanna
tveggja, Bandaríkjanna og Sovét-
rfkjanna, eða hemaðarbandalaga
þeirra. Nú vill svo einkennilega
til um þessar mundir að þessi
risaveldi róa að þvf öllum ámm,
bæði leynt og Ijést, að setja
niður allar fomar deilur sínar og
draga þar með úr lfkunum á því
að til hemaðarátaka komi f okkar
heimshluta. Þegar þeir kompánar
Nixon og Brésnéff failast í faðma
er þar ekki aðeins um að ræða
einbera kurteisi, heldur einnig
yfirlýsingu mn vilja til aukinna
samskipta og samvinnu á sem
flestum sviðum, vilja sem hefur
þegar birst f verki í ðteljandi
myndum. Þannig hefur þegar
náðst mikilsverður árangur í við-
leitninni til að koma á eðlilegu
ástandi á meginlandi Evrópu, t.d.
með smningunum um stöðu
Þýskalands og Berlínar, sem vora
einmitt helstu bitbeinin í kalda
stríðinu sáluga, eins og menn
muna. iVðræður standa yfir um
öryggismál Evrópu og gagn-
kvæman samdrátt herafla þar.
Risaveldin hafa gert með sér
margvíslega viðskiptasamninga
sem þau telja væntanlega báðum
í hag. Ég minni líka á þá athygl-
isverðu staðreynd að Agnew og
Votergeitmálinu hafa verið gerð
mjög lítil skil í sovéskum fjöl-
miðlum. — Halda menn ekki að
sovésku áróðursmaskfnunni hefði
þótt meiri matur f slfku góðgæti
fyrir einum eða tveimur áratug-
mn?
Rússahræðsla Norðmanna!
Flestar þjóðir heims hafa tekið
þessa svonefndu þfðu f samskipt-
um risaveldanna áþreifanlega tii
greina, t.a.m. í herbúnaði sinum.
Sem dæmi um þetta hef ég at-
hugað sérstaklega þrjú Norður-
lönd, Danmörku, Noreg og Sví-
þjóð.
Miðað við heildarútgjöld á
fjárlögum þessara ríkja hafa þau
öll dregið veralega úr útgjöldum
sfnum til varnarmála.
Danir hafa gengið lengst í
þessu efni, en tímans vegna verð
ég að láta mér nægja að taka
Norðmenn sem dæmi, þáþjóðsem
nú, er sögð standa skjálfandi á
beinunum af hræðslu við rússa-
grýluna og afleiðingar þess að
Keflavfkurstöðin verði lögð nið-
ur. Norðmenn hafa þó, merkilegt
nokk, skorið niður útgjöld sín til
vamarmála úr 17,3% af heildar-
útgjöldum rfkisins árið 1967 f
12,9% samkvæmt fjárlögum árs-
ins 1973. En skyldu Norðmenn
þá ekki hafa lengt herskylduna
vegna vfgdreka Rússa á Noregs-
hafi? Nei, þeir hafa þvert á móti
stytt herskyldu f landhemum úr
18 mánuðum f 12 mánuði á slð-
astliðnum tíu árum eða svo, og
herskylda f flota og flugher hef-
ur verið stytt samsvarandi. Já,
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
Koflar úr
útvarpserindi
Þorsteins
Vilhjólms-
sonar eðlis-
f ræðings
12. fébr. s.l.
IIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIII.Illlllllllll
hræðslan við Rússa getur tekið
á sig ýmsar myndir.
Varnargildi
herstöðvarinnar
Hin friðsamlega sambúð risa-
veldanna dregur að sjálfsögðu
mjög úr hemaðargildi íslands og
þar með þeim áhuga sem t.d.
Sovétrfkin kynnu að hafa á þvf
að seilast til áhrifa hér, eftir að
herstöðin hverfur. En við skulum
samt gefa ímyndunaraflinu laus-
an tauminn og gera ráð fyrir að
komið geti til einhvers konar
meiri háttar átaka á þessu heims-
homi — hvert yrði þá vamar-
gildi herstöðvarinnar fyrir okkur
íslendinga?
Áður en lengra er haldið get
ég ekki stillt mig um að segja
hér eina sanna dæmisögu, sem
ég heyrði nýlega og hef sfðan
fengið staðfesta hjá þeim heim-
ildum sem gerst mega vita. Það
mun hafa verið á sfldarárunum
1963—66 að íslenski síldveiðiflot-
inn var staddur f Austurdjúpi
langt út af Austfjörðum. Veiði
var treg og skipin höfðu hnapp-
ast saman kringum leitarskipið
Ægi gamla. Menn höfðu misst
sjónar á rússneska síldveiðiflot-
anum sem hélt sig annars á þess-
um slóðum i þann tfð, og kom
upp sá kvittur að Rússinn hefði
fundið sfld. Hugkvæmdist mönn-
um þá það snjallræði að leita til
hins svokallaða vamarliðs í
Keflavfk og biðja það að vfsa á
sovéska flotann. Daginn eftir
barst svars».eyti frá varnarliðinu
þvjss efnis að sést hefði tiltekínn
fjöldi sovéskra fiskiskipa ásamt
einu herskipi á tilteknum stað í
Austurdjúpi, sem reyndist ein-
mitt vera staðurinn þar sem fs-
lenski flotinn var. M.ö.o. höfðu
hinir ágætu verndarar algerlega
ruglast á fslenska og sovéska sfld-
veiðiflotanum og tekið gamla
Ægi fyrir sovéskt herskip.
Gárangarnir hafa dregið þann
lærdóm af þessari sögu að llk-
lega yrði það fyrsta verk varnar-
liðsins, ef einhvern líma kæmi til
strfðs, að sökkva öllum sótröft-
um sem íslendingar hefðu á sjó
dregið þann daginn, og senda
sfðan skeyti til Pentagons um að
þeir hefðu nú sökkt svo og svo
mörgum sovétskipum.
Herstöðin kallar á árás
En að slepptu öllu gamni sjá
vonandi allir hversu einkennileg
vernd felst f herstöð sem viðhef-
ur svo flaustursleg vinnubrögð.
Sagan leiðir einnig hugann að
því, að öryggi okkar væri auð-
vitað mest, ef f landinu væri
ekkert herlið og engin hertól, því
að þá væri að minnsta kosti loku
fyrir það skotið að þeim yrði
beitt gegn okkur sjálfum f
flaustri eða með vilja. Ef svo
ólíklega skyldi fara að til styrj-
aldar kæmi hér f kringum okkur
kallar herstöðin á vopnaglamur
í landinu þegar f byrjun átak-
anna, og er hætt við að þar yrði
ekki beitt aðeins ryðguðum
byssuhólkum, heldur nýjustu
kjamorkuvopnum. Ef engin her-
stöð væri hins vegar f landinu
væri að vísu hugsanlegt að her
annars hvors stríðsaðilans gengi
á land í upphafi stríðsins, en
varla mundi þá koma til vopna-
viðskipta f landinu fyrr en f ann-
arri umferð, ef ófriðurinn stæði
þá svo lengi. Sumir kunna fyrir
fram að telja einhverju skipta
hvor aðilinn skyldi nú verða
fyrstur til að hernema landið, en
mig uggir þvf miður að mönnum
verði önnur og meiri mál efst í
huga að loknum þeim ragnarök-
um sem styrjöld risaveldanna
hefðu f för með sér.
Flotaumferð Rússa ..............
Snúum okkur þá að flotaum-
ferð Sovétríkjanna f Norðurhöf-
um. Þá er þar fyrst til að taka að
til þess að halda við því jafnvægi
óttans sem risaveldin vilja, þurfa
þau að sýna vald sitt sem vfðast
um heiminn. Einn sýningarglugg
inn sem þau hafa til umráða er
einmitt heimshöfin. Þar sem
Sovétrfkin hafa til skamms tíma
ráðið yfir litlum flotastyrk, hafa
þau þurft að auka flota sinn
mjög til þess að geta sýnt flagg-
ið um öll heimsins höf, auk þess
sem þau leita eftir ýmis konar
jafnvægi við Bandaríkin á þessu
sviði. Nú vill svo illa til á landa-
bréfinu að Sovétrfkin eiga aðeins
land að sjó til austurs á þremur
stöðum og á tveimur þeirra þarf
að fara um þröng sund sem svo-
kallaðar óvinaþjóðir ráða yfir,
áður en komið er á úthaf. Þriðji
staðurinn er á Kolaskaga við N-
íshafið, og helsta leiðin þaðan
suður um höf liggur einmitt um
hafið milli Noregs og Islands.
Þess vegna hefur umferð sovét-
flotans um þetta svæði stórauk-
ist að undanfömu, svo sem kunn-
ugt er. Þar með er auðvitað ekki
sagt að þessi floti hafi einhver
úrslitaáhrif á hernaðaröryggi ls-
lands og Noregs, þvf honum er
auðvitað alls ekki beint fyrst og
fremst gegn okkur, heldur gegn
Bandarfkjunum, a.m.k. f orði
kveðnu, auk þess sem flotum
beggja risaveldanna er auðvitað
ætlað að sýna öllum smáþjóðum
heimsins hverjir hafi nú völdin
á þessum hnetti.
Tölumar sem ég nefndi áðan
um fjárveitingar og herskyldu
Norðmanna benda heldur ekki
til þess að þeir sem þar ráð,a
ferðinni geri sér miklar áhyggj-
ur vegna umferðar hinna rússn-
esku vfgdreka.
Við tslcndingar erum smáþjóð,
sem á hvorki samleið með Banda-
ríkjunum né ýmsum öðrum for-
ysturíkjum Atiantshafsbandalags.
ins. Herstöðin f Keflavík hefur
neikvæð áhrif á efnahagslegt,
félagslcgt og menningarlegt ör-
yggi okkar.
Ef grannt er skoðað, drcgur
hún líka úr hcrnaðarlegu öryggi
lands og þjóðar. Ef svo heldur
fram sem horfir um þróun
heimsmála verða hernaðarátök á
N-Atlantshafi sífcllt ólíklegri og
hemaðargildi tslands fer þar
með ört minnkandi.
Ég tel því einsýnt, hvernig sem
Iitið er á málði, að leggja beri
niður bandarísku herstöðina á
Miðneshciði, og það sem fyrst.
„Vamir“ fslands
Böðvar Guðmundsson:
Kanakokkteillinn
Hefurðu komizt í kokteilinn þann,
sem Kaninn á Vellinum býður
Mörgum finnst þungur í maganum hann
og margan í kverkarnar svíður.
Víetnamblóð í vinið þar er látið
og vonleysisins tár, sem fanginn hefur grátið,
geislavirkt ryk og grískur kvalalosti,
gullmolar, hungur og þorsti.
Og auk þess er látið í óskaveig þá,
sem amerískir verndarar bjóða,
köggull úr fingri og kjúka úr tá
og kvalavein arðrændra þjóða,
heilaþvegin börn og hlekkjaþrælsins sviti
og hörund sem að skín af napalmflísagliti,
svertingjagall og soramenguð fjóla,
sótavatn, pepsí og kóla.
Og hefurðu litið það höfuðingjapakk,
sem hópast að verndarans sopa?
Islenzki forsetinn af honum drakk
án þess að flökra né ropa.
Ríkisfólk og þingsins ráðamannaklíka
og ritstjórinn á Mogga fengu sopa lika.
Langar þig ekki líka til að smakka?
Lúta svo höfði og þakka?
Þorsteinn írá Hamri:
Ekki þekki ég
manninn
Óskaðu þér inngaungu í þjóðarhjartað
að hitta fyrir frið og sannleika
og þér mun vísað í hallargarð œðsta prestsins
að koleldinum
og ásamt þernunum muntu hlýða
á margar glœpasamlegar afneitanir —
(Jórvík 1967)