Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Síða 3

Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Síða 3
BARÁTTA GEGN HERSTÖÐVUM 3 Blómi grískrar æsku drepinn Fyrir yfirlýstar hugsjónir Nató Fyrir aldarfjórftungi var kom- i'ð á hernaðarbandalagi Vestur- Evrópu og Norður-Ameríku, sem átti að því er formaelendur þess fullyrtu að standa vörð um vest- rænar lýðræðishugsjónir og mannréttindi. Bandalagið var stofnað rúmu ári eftir valdarán kommúnista í Tékkóslóvakíu. Ekki leið á löngu þartil upp reis annað bandalag í Evrópu austan- verðri, Varsjárbandalagið, sem átti að því er formælendur þess fullyrtu að verja hugsjónir sósíal- ismans gegn vestrænni hernaðar- stefnu. Slðan hefur Evrópa lifað við ótryggt jafnvægi ótta og ógna, ánþess til verulegra stór- tfðinda hafi dregið. Á þessu skeiði gerðist það reyndar, að ednræðisrlkjum á borð við Portú- gal og Tyrkliand var hleypt inní Atlantshafsbandalagið og að reynt var að koma á frálslegri sósíalískum stjómarháttum í Ungverjaladi og Tékkóslóvakíu, en sú viðleitni var miskunnar- laust brotin á bak aftur af rússn- esku hervaldi. Að öðru leyti má segja að stað- an í Evrópu væri I stórum drátt- um óbreytt eftir 1949 — með einni veigamikilli undantekn- ingu. Eina þjóð Evrópu sem týndi frelsi slnu og mannréttind- um á þessu skeiði var aðili bandalagsins sem hafði þann yf- irlýsta tilgang að verja vestrænt lýðræði og mannréttindi. Með tilstyrk og að undirlagi banda- rísku leyniþjónustunnar, CIA, og bandaríska hemámsráðuneytisins 1 Pentagon hrifsuðu nokkrir of- urstar völdin I Grikklandi í apríl 1967 og gerðu þarmeð vöggu lýð- ræðisins að eúmm allsherjar- fangabúðum. Þessir valdaræn- ingjar sátu I góðu- yfirlæti I skjóli bandarískra vopna, rændu þjóð sfna nær öllum gmndvailar- mannréttindum, ráku þrælabúðir að austrænni fyrirmynd á eyjum þar sem heita má að ekkert kvikt fái þrifist, stunduðu pyndingar sem að grimmdaræði minna á verstu aðfarir rannsóknardóms- ins spænska á miðöldum og þýskra nasista á þessari öld, og töldust eftir sem áður fullgildir og velþóknanlegir samherjar hinna vestrænu lýðræðisforkóifa, enda hefur komið á daginn að þessum hugsjónamönnum er kær- ara og tamara að tala um „Varið land“, heldur en „Varið fólk.“ Hið nýja lýðræði Eftir sex og hálfs árs ógnar- stjóm fékk fyrirliði grisku valda- ræningjanna þá grillu, að kannski væri óhætt að slaka eitt- hvað á taumunum og koma á ein- hverskonar skrípamynd lýöræðis með aðstoð afdankaðra stjórn- málarefa, sem gætu gefið stjóm- arfarinu yfirbragð vestrænna stjórnarhátta til að þagga niður þá gagnrýni sem öðmhverju hafði komið fram hjá nokkmm bandalagsríkjum f NATO, eink- um á Norðurlöndum. En vitan- lega var þannig um hnútana bú- ið, að hin raunvemlegu völd yrðu eftir sem áður f höndum þeirra afla innan hersins, sem tryggust og hlýönust voru hinum bandarísku yfirboðumm. Sam- kvæmt ,,stjórnarskrá“ Papadóp- úlosar átti herinn fyrir milli- göngu „forsetans" að hafa á hendi yfirstjórn utanríkismála, hermála, innanríkismála, örygg- ismála og samgöngumála. Þingið átti að vera undir ströngu eftir- iiti stjórnarskrárdómstóls, sem „forsetinn“ tilnefndi sjálfur, þannig að það málamyndalýðræði, sem ætlunin var að koma á, snerti hvergi sjálft valdakerfið, heldur var einungis Pótemkin- tjöld skefjalaus hernaðareinræð- is. Hefði þessi ráðagerð Papadóp- úlosar og húsbænda hans lukk- ast, hefði Grikkland vfsast orðið fyrirmynd þeirra herstýrðu lepp- ríkja, sem Bandaríkjastjórn virð- ist vera svo mjög f mun að koma á fót. En ráðageröin fór óvænt útum björtu nóvemberdagaT llða Aþenubúum ekki úr minni fyrsta kastið — fremur en Tékkósló- vökum þíðudagamir 1968. Ein afleiðing átakanna við Tækniháskólann — og vissulega ekki sú sem til var ætlast — var að viku eftir blóðbaðið var Papadópúlosi steypt af stóli. Hann var oröinn vesturheimsk- um húsbændum sínum óþægilegt verkfæri, og herinn var látinn skikkja nýja menn til að koma á „lögum og reglu". Maöurinn sem stjómaði þeim aðgerðum bakvið tjöldin var skjólstæðingur og pyndingameistari Papadópúlosar lóannídes yfirmaður öryggislög- reglunnar, en I ráðherrastóla vom settir tveir fyrrverandi sam- starfsmenn Karamanlís, sem dvalist hefur f Parfs eftir að flett var ofanaf glæpaferli hans árið þúfur, þegar stúdentar og ungir verkamenn í Aþenu efndu til ó- vopnaðrar uppreisnar sem hik- laust má telja til sögulegustu við- burða 1 Grikklandi á þessari öld, þó furðulítið hafi farið fyrir frá- sögnum af henni f fjölmiðlum á Islandi. Þessi uppreisn náði há- marki við Tækniháskólann í Aþenu 16. nóvember síðastliðdnn eftir nokkurra daga róstur, og henni lauk aðfaranótt 17. nóv- ember þegar her og lögregla réð- ust innf skólann með skriðdrek- um, vélbyssum og öðrum dráps- tækjum og felldu að minnsta- kosti 400 stúdenta á nokkrum klukkustundum, en særðu mörg hundruð þeirra. 1 kjölfar hennar hófust fjöldahandtökur, og er vitað að milli 2000 og 5000 manns lentu bakvið lás og slá næstu daga, margir þeirra illa særðir, en mikil leynd hefur hvílt yfir eftirleik blóðbaðsins við Tækniháskólann. Stúdentar höfðu komið sér upp útvarpsstöð, sem útvarpaði lát- laust í heilan sólarhring áður en yfir lauk, og segja kunnugir að frelsis- og uppreisnarbylgja hafi farið um höfuðborgina þessa nóv- emberdaga. Hún var stöðvuð með ofurvaldi vopna og villimann- legri grimmu, sem margar lýs- ingar eru til á, en eftirköst at- burðanna er erfitt að sjá fyrir. Svo mikið t vist, að þessir von- 1961, þeir Rallis og Tríantafílak os, og f forsætisráðherraembætt iö var settur fyrverandi f jármála ráðherra Papadópólosar, Andrú sópúlos, sem um eitt skeið va erindreki CIA í Chicago. Tengs in við bandarísku leyniþjónus una gátu naumast verið gleggr I forsetaembættið var vitanleg settur herforingi. Segja má a örlög Papadópólosar séu hlic stæð örlögum Díems einræði herra í Suður-Víetnam, sen Bandaríkjamenn losuðu sig vi þegar þeir töldu sig ekki lengi hafa hans not. Orðabók iiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Spurningar og svör iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiieiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini Hafa íslendingar óskað eftir herstöðinni í Keflavík? Koma bandaríska hersins tíl Keflavikur árið 1951 var8 með mikilli leynd. Hlutí alþingismanna var kallaður saman á leynifund, en málið ekki lagi fyrir alþingi fyrr en það stóð frammi fyrir þeirri staðreynd, að herinn var kominn til landsins. Skerðing á fullveldi Islands með þessum hætti er stjórnarskrárbrot. Síðan hefur islenzku þjóðinni aldrei gefizt kostur á að tjá vilja sinn i þessu máli í beinni atkvæða- greiðslu. Herstöðinni er þvi komið upp samkvæmt óskum fárra áhrifa- manna um stjórn iandsins, sem aldrei hafa þorað að leggja málið undir dóm kjósenda. Er nokkur vörn í hernum? Nei, augljóslega er engin vörn í 3.000 manna liði á suðurhorni lands- ins. Sovéski herinn væri ekkert annað en hlægilegur óperettuher, ef þetta „varnarlið" stendur í honum. Sama gildir auðvitað um heri eins og þann sænska, finnska, austurríska og svissneska, enginn er svo vitlaus að halda, að þessir herir standist þeim sovéska snúning. Samt hafa þessi ríki ekki gengið í hernaðarbandalög, þ.e.a.s. þau telja sér ekki hættu af árás stórveldis. Eru líkur á hernaðarárás á Vestur-Evrópu? Norðmenn hafa minnkað útgjaldahlut ríkisins til hermóla ó 6 órum úr 17% íl3% og stytt herskyldu í landher sínum úr 18 í 12 mónuði. Danir hafa ó sama tíma minnkað herútgjöldin úr 11% í 6% og stytt herskyldu úr 18 í 8 mónuði. Þessar breytingar valda beinni fækkun í herjunum. Þannig meta róðamenn Danmerkur og Noregs í verki líkurnar ó hernaðarórós. Svipuð viðhorf hafa t.d. Svíar og Vestur- Þjóðverjar. Hvert er hlutverk hersins? Raunverulegt hlutverk herja kemur vel fram í heræfingum. Þótttak- endur í nýlegum heræfingum NATO í Noregi hafa l|óstrað upp, að meginóhersla var þar lögð ó baróttu gegn innlendum umbótahreyf- ingum. Vitað er, að NATO hefur [ hverju aðildarríki tilbúna óætlun um valdatöku, sem gripið skal til, ef vinstrisinnuð þjóðfélagsöfl þykja orðin of óhrifamikil. Slíka óætlun notuðu t.d. grísku herforingjarnir í valdaróni sínu. Herstöðin f Keflavík veitir herstöðvasinnum ó líslandi öryggistilfinningu af þvi að til hersins er hægt að leita, ef allt annað þrýtur í baróttunni gegn félagslega sinnuðum fjöldahreyfingum. öllum er í fersku minni, hvernig herinn í Chile leysti slíkan vanda. Er NATO varnarbandalag vestraenna lýðræðisríkja? NATO var stofnað upp úr seinni heimstyrjöldinni, þegar þjóðir Evrópu voru flestar að sleikja sórin. Bandaríkin vildu með þessu treysta ítök sín ó yfirróðasvæði því, sem Jalta og Potsdam róðstefnunar höfðu lagt blessun sína yfir. NATO er því fyrst og fremst varnarbandalag Bandaríkjanna í Evrópu en SEATO og CENTO óttu að fullgera keðj- una utan um rússneska björninn. Vafalaust telja sumir, að nokkur NATO ríki séu lýðræðisleg en víða orkar það tvímælis eins og í Bandaríkj- unum, Frakklandi, Italíu og í Tyrklandi, Grikklandi og Portúgal sitja stjórnir, sem engum dettur í hug að bendla við lýðræði. Fataskipti. Sumir leggja til, að herstöðinni verði breytt í óvopnaða eftirlitsstöð, starfrækkta af eriendum „sérfræðingum", sem væru ekki hermenn.- Þetta hefur verið gert víða um heim, t.d. í Vietnam. Augljóst er, að slíkir sérfræðingar í meðferð hernaðarmannvirkja kæmu úr her, þ. e. þetta þýðir bara, að þeir fari úr einkennisbúningum í jakkaföt. „Og hvar er þó nokkuð sem vinnst?" Er það klæðaburður þessara manna, sem Islendingar deila um? Úr því að stöðin er fyrst og fremst eftir- litsstöð, yrði þó ekki að starfrækja hana ó sama hótt ófram? Amerískir íslendingar Einu sinni vissu Islendingar ekkert „djöfullegra dóðlaust þing, en danskan fslending". Það var Islendingur, sem hugsaði fremur um hagsmuni danska ríkisins (að meðtöldu íslandi) en Islands eins. Hvað ó að kalla það fólk, sem segir: Vestrænt samstarf (þar sem Banda- ríkjamenn róða öllu) númer eitt, hættan sem Islendingum stafar af erlendum her með erlent hljóðvarp og sjónvarp í landinu, hættan af því að hafa hér erlenda herstöð, sem skotmark í hugsanlegu stríði nr. 2, 3, 4 eða jafnvel alls ekki til. Eftirleikurinn og ábyrgð NATO-ríkjanna Eftir hallarbyltinguna í nó ember voru hinar illræmdu eyj fangabúðir (þeirra á meðal Ja os),sem Papadópólos hafði lát loka á slðustu mektarárum sln um, opnaðar á ný, og vitanleg hefur pyndimgameistarinn lóan ídes verið önnum kafinn síðust mánuði. Hitt má tclja nokkum veginn iiruggt, að sá eldur se kveiktur var með vopnlausri up reisn stúdenta og verkamanna Aþenu I nóvember muni ek verða auðkæfður. Baráttan gegn hinum bandarfsku kúgurum innlendum leppum þeirra (se vitanlega em hugsjónabræði forkólfa „Varins lands“) er 11 leg til aö magnast á næstu áru Framh. á bls Votergeit-víxillinn er undirskriftaplagg, sem vinnuveitendur kúga starfsfólk sitt tíl að undirrita og sumir skrifa tvisvar á en aðrir skrifa bæði sín nöfn og nöfn eiginkvenna sinna. Nafnið vísar til þess, að undirskriftunum er safnað í þógu þeirra aðila í Bandaríkjuum, sem stóðu að myrkra- verkunum í Watergate. I plagginu er farið fram ó viðvarandi erlenda hersetu ó Islandi. Hreyfanleg flugsveit Þessa hugtaks er getið í undanbragðatillögum Einars Ágústssonar og merkir, að í sama mund og flugsveit hefur sig til lofts, t.d. af Kefla- víkurflugvelli, þó lendir önnur slík ó sama velli. Með þessari snjöllu nafngift hyggjast undanbragðamenn í senn reka herinn burt en þó halda í hann. Finnlandísering Með þessu orði eiga herstöðvarsinnar við þó breytingu, sem Rússar muni gera ó stjórnarfari Islands „daginn eftir" að bandaríski herinn fer fró Keflavík, að sfðan megi íslensk stjórnvöld ekkert aðhafast ón samþykkis Rússa. Orðið er dregið af því, að notendur þess telja slíkt óstand vera ó stjórnarfari Finnlands. Kennarahópur M.H.

x

Barátta gegn herstöðvum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Barátta gegn herstöðvum
https://timarit.is/publication/971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.