Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Page 7

Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Page 7
BARÁTTA GEGN HERSTÖÐVUM 7 „Hervernd eða öryg 44 (ÍFrdráttur úr útvarpserlnd! um vamir Islands, flutt á vegum Samtaka herstöðvaandstæðinga 10. febr. 1974). Varnir og öryggi. Þegar við tökum afstöðu til ðryggis og vamarmála íslensku þjóðarinnar, er mikilvægt að við gerum okkur grein fyrir, hvað við er átt með öryggi og vörn- um. 1 hverju em varnimar eða varnarleysi fólgið? Hvað meinum við með öryggi? Vamarmáttur og öryggi era tvö óaðskiljanleg hugtök. En get- ur nokkur þjóð mælt varnarmátt sinn i erlendum herstyrk? Getur nokkur þjóð mælt varn- armátt sinn og öryggi á mæli- kvarða hergagnabirgða og vig- tóla yfirleitt? Reynsla vietnömsku þjóðarinn- ar hefur kennt okkur, að svo er ekki. öryggi, og þá jafnframt vam- armáttur þjóðar byggist fyrst og fremst á þvf stjórnarfari, sem hún velur sér, og því menningar- Iffi, sem hún lifir. Það þjófélag, sem byggir á misrétti, og klofið er i andstæðar fylkingar eða stéttir, sem eiga í ósættanlegri baráttu um skipt- ingu arðsins af vinnunni, það þjóðfélag getur aldrei búið við mikið öryggi, hversu mikil her- gögn, og hversu marga hermenn, sem það hefur innan sinna landa- mæra. Þvert á móti vildi ég mega fullyrða, að öryggi þegna þess þjóðfélags væri því minna sem það hefði birgt sig betur upp af hergögnum og herliði. Við þurfum ekki annað en líta til Chile til að sjá dærni þess. Sú siðmenning, sem leggur alla slna viðleitni á mælikvarða hins skjótfengnasta gróða til handa eignastéttinni, getur aldrei fætt af sér öryggi fyrir nokkra þjóð. Þvert á móti ógnar hún öryggi allra þjóða. Og það er ein- mitt vegna þess, að við búum nú við slíka siðmenningu f okkar landi, að við höfum hér banda- riskt herlið. Ég tel því, að bandariskt herlið sé ógnun við öryggi íslensku þjóðarinnar. Ekki fyrst og fremst vegna þess, að það kalli yfir okk- ur árásarhættu, þótt vissulega geri það það, — heldur og vegna þess, að það er tákn og boðbcri þeirrar siðmenningar, sem ógnar öryggi allra þjóða. Davíð og Golíat. Við vitum, að í Bandaríkjum GUÐINN sem hlýtar að hregðast \ Þegar fóik býr í viðsjálum og •óöruggum heimi, reynir það istundum að finna sér eitthvert haldreipi, varpa öllu sfnu trausti á það og verjast umfram allt að láta komast að efasemdir um gildi þess. Þekktast er kannski það ráð sem mörgum hefur gefist vel tii þess að gera sér Iífið bæri- legt að binda traust sitt við guð. Hallgrímur Pétursson bcndir réttilega á að „innsigli engir fengu / upp á lífsstunda bið / en þann kost undir gengu / allir að skiija við.“Niðurstaðahans var að eina huggunin væri að geta heiisað dauðanum „f Kristí krafti“ og sagt: „Kom þú sæll þá þú vilt.“ Einhvem veginn hefur það far- ið svo á okkar öld, að guð hefur orðið æ færra fólki það hald og traust sem hann var Hallgrimi Péturssyni. Hér er ekki staður né stund til að ræða, hvort það sé vel eða illa farið. En svo mikið er víst, að margir hafa gripið dauðahaldi f önnur átrún- aðargoð sem ekki taka honum fram. Á Islandi er ameríski her- inn slíkt haldreipi margra manna . Ég þekki fólk, gott fólk og vandað, sem viðurkennir fús- lega að það hafi sina galla að hafa hér útlendan her, jafnvel að það sé ekki alls kostar við- kunnanlegt að vera , hernaðar- bandalagi með Bandaríkjamönn- um, Portúgölum og Grikkjum. Það kann líka að fallast á að það sé ákaflega ósennilegt að önnur ríki muni skipta sér neitt af inn- anlandsmálum okkar, þó að þessu sé breytt. „En“, segir þetta fólk, „hvernig gctur maður verið aiveg viss um að Rússamir fari ekki að skipta sér eitthvað af okkur ef herinn fer?“ Fyrir þessu fólki er ameríski herinn hin fullkomna trygging fyrir að ekkert komi fyrir. — Og hann er raunar ekki aðeins trygging gegn Rússum. MgiTgir yir^ast finna til no.kk,urs öryggis að vita af honum hér, eða að minnsta kosti að njóta góðvildar Bandaríkjamanna, ef við skyldum lenda í höggi við grimmilegar náttúruhamfarir eða mæta alvarlegum áföllum í efna- hagslífi okkar. Hvað yrðí um verndina ef ...? Ég er ekki frá þvi að við her- stöðvaandstæðingar höfum stund- um meðhöndlað sjónarmið af óþarflega miklu yfirlæti. Við verðum að viðurkenna að það eru nógar ástæður til þess að reyna að finna sér einhvers kon- ar haldreipi I tilverunni eins og hún er. En amerísk herstöð getur því aðeins þjónað því hlutverki, að fólk hugsi aldrei út I, hvort herinn sé þess eðlis að hann geti veitt það sem af honum er kraf- ist. Hvað yrði til dæmis um verndina gegn heimskommúnism- anum, ef kommúnistar kæmust til valda I Bandaríkjunum sjálf- um? Við vitum öll að það er ákaflega ósennilegt að það gerist á næstunni, en við getum ekki verið alveg viss. Ef fólk fer fram á fullkomið öryggi gegn áhrifum kommúnista, bregst hervemdin þegar af þessari ástæðu. Raunar virðist mér miklu meiri hætta á að lýðræði af vestrænni gerð verði brotið niður í Banda- rikjunum af öðrum öflum en kommúnistum. Það hefur komið æ skýrar I Ijós siðustu mánuðina að almenningur hefur fáránlega lítil áhrif á, hverjir fara með völd þar I landi. Þar ríkir gróf- lega mikil pólitísk spilling sem hefur komist í hámæli í hneyksl- ismálunum I kringum Nixon for- seta. 1 rauninni væri ekki til rök- réttari framhald af þessu en alger fasistastjórn sem lokaði fyllilega fyrir frjálsan málflutn- nig 1 Bandaríkjunum og þeim ríkjum sem þeim era háðust. Við vitum af blöðunum að hér er til fólk sem mundi fagna þvi, en* þeir sem treysta á herinn til þess, að vernda frelsi okkar yrðu fyrira sáram vonbrigðum. Sjálstæði er að vera ■ öðrum háður ■ Það er lika næsta merkilegt.B hvert traust sumt fólk viröist" bera til þess að Bandarikjamenn* muni ávallt vera viðbúnir að» bjarga okkur I gegnum hugsan-® lega efnahagsörðugleika eða önn-B ur áföll. Nýlega var sagt frá því« I fréttum, að bandarískur auð-® jöfur var kúgaður til að leggja* fram fé til þess að dreifa fyrir* það matvælum I fátækrahverfum JJ einnar af stórborgum Bandarikj * anna. 1 útvarpinu var þess aðeinsH getið að mikil ólæti hefðu orðió J I fátækrahverfunum, þegar tekið* var að dreifa matnum. Er þaðJJ ekki undarleg þversögn að þetta ■ þjóðfélag sem heldur hluta af ■ sinum eigin þegnum í stöðugumJJ sulti skuli vera örugg trygginga fyrir óstöðvandi velmegun I hug-* um hluta af Islensku þjöðinni? ® Stundum er tekið svo til orða* að við komumst ekki af án hers-* ins, ef við viljum lifa sjálfstæðJJ I landinu. 1 þessari staðhæfingii* sjálfri er fólgin svo mikil mót-* sög, að undarlegt má kallast aðj henni skuli vera hreyft. Að vera* sjálfstæður er fyrst og fremst* að vera öðrum óluiðiir, og ef viðjj komumst ekki af án herverndarB erum við óhjákvæmilega háöH henni og því herveldi sem veitirJJ hana. Að leita erlendrar her-B verndar af ótta við að sjálfstæðiB okkar verði skert ella er eins og* að fyrirfara sér af ótta við dauð-j ann. Það er ástæðulaust að liggjaH því fólki á hálsi sem gripur tilj svo fáránlegra ráða, en þeirB menn sem hafa æst upp sIikanH ótta gegn betri vitund, þeir hafaB bakað sér þunaa ábyrgð. Gunnar Karlsson. ■ Norður-Ameríku búa um 6 hundr aðshlutar af jarðarbúum. Við vitum jafnframt, að þessir 6 hundraðshlutar drottna yfir 60 hundraðhlutum af auðlindum heimsins. Hver heilvita maður getur séð, að þessi misskipting jarðargæðanna er ógnun við ör- yggið í heiminum. Og það er ein- mitt þessi misskipting jarðargæð- anna, sem bandariski herinn stendur vörð um, hvar sem hann fer um heimsbyggðina. Það er kallað á fínu máli þeirra Varð- bergsmanna „að vemda hið vest- ræna lýðræði". En það sem þeir kalla vestrænt lýðræði þýðir einfaldlega lýðræði fyrir þá riku og feitu, en kvalræði og kúgun fyrir þá eignalausu. 1 hátt á annan áratug hefur Bandaríkjaher staðið I striðu við að hindra það, að víetnamska þjóðin fengi að velja sér sitt stjómarfar í almennum kosning- um. Á þessum áram hefur mikið vatn og mikið blóð runnið til sjávar. Og enn standa þeir I svaðinu upp fyrir hendur við að hindra þessar kosningar. Hvemig getur staðið á þessu? — er von að margur spyrji. Og vist hefur þessi spuming vafist fyrir ýms- um, sem þóttust þó vita lengra nefi sínu. En hér þurfti að verja hið vestræna lýðræði i austrinu. Þó er enn önnur spurning, sem Víetnamstyrjöldin hefur ( vakið, og orðið hefur mörgum l sýnu torráðnari en sú fyrri: i Hvemig fer þessi fátæka [ bændaþjóð að þvi að vinna hvem i hernaðarsigurinn á fætur öðrum i á öflugasta lierveldi í heimi, þvi [ sama herveldi og boðberar sið- mneningar hins skjótfengna gróða á Islandi hafa falið að „vernda öryggi þjóðar sinnar", eins og það er kallað? Vietnamska þjóðin er ekki klofin í andstæðar fylkingar, er berast á banaspjótum um skipt- ingu arðsins af vinnunni. Hún hefur hafnað forræði eignastétt- arinnar. Hún hefur hafnað sið- menningu hins skjótfengna gróða. í Vietnam finnum við að- eins sameinaða og samstillta þjóð, sem staðráðin er I að byggja sitt jafnréttisþjóðfélag, og svo leppa hins bandariska herveldis, sem þegar hafa hlotið dðm sögunnar sem siðlausir glæpamenn. Mér hefur orðið nokkuð tíðrætt um styrjaldarrekstur Banda- ríkjahers I Víetnam. Ég veit, að þeir Varðbergsmenn segja, að hann komi okkur og þessu máli ekkert við. En það vill svo til, að þar er ég á öðru máli. 1 fyrsta lagi kennir barátta vfetnömsku þjóðarinnar okkur það, að öryggi og varnarmáttur þjóðar er ekki fyrst og fremst fólginn í vopnabirgðum og víg- búnaði .heldur f samstöðu henn- ar um þá lýðræðishugsjón, sem hafnar forræði peningavaldsins. 1 öðru lagi kennir hún okkur það, að bandarískur her er ógnun við öryggi og sjálfsákvörðunar réttar sérhverrar þjóðar. 1 þriðja lagi lít ég svo á, að þeir menn, er telja hagsmuni sína og hagsmuni NATO og Bandarikja- hers á Islandi vera nákvæmlega þá sömu, ég álít þá menn ekki geta svarið af sér samábirgð á þeim siðlausu glæpaverkum, sem þessi her og þetta hemaðar- bandalag hafa verið staðin að, allt frá þvi NATO-sáttmálinn var gerður. Þegar við tökum afstöðu til bandarísks herliðis á Islandi tök- um við jafnframt afstöðu til ut- anríkisstefnu Bandaríkjanna. „Varðir frændur“. 1 vamarsáttmálanum við Bandaríkjastjórn stendur, að hið s. k. varnarleysi íslensku þjóð- arinnar stofni öryggi friðsamra nágranna okkar i hættu. Hvort hér er átt við hið friðsama Stóra Bretland, eða frændur okk- ar á Færeyjum og í Noregi skal hér ósagt látið. Ekki verður á móti mælt, að öryggi íslenskra sjómanna hefði verið mun meira á s.l. ári ef nágrannar okkar Bret- ar hefðu búið við slíkt vamar- leysi, að þeir hefðu með engu móti getað stundað hér þorsk- veiðar með heilum herskipaflota. Jafnframt tel ég það engum vafa undirorpið, að frændur okk- ar á Norður-lrlandi hefðu búið við mun meira öryggi ef Bretar nágrannar þeirra hefðu búið við slíkt vamarleysi, að þeir hefðu Framhald a bls. 6 Blómi grískrar — Framhald af bls. 3 í Grikklandi engu að síður en i Chile og öðrum þeim rlkjum Suður-Ameríku sem likt er ástatt um. Allt bendir til þess, að Bandaríkjastjóm hafi fullan hug á að gera Grikkland að hliðstæðu Portúgals i Evrópu, en nóvem- beruppreisnin er mælskur vottur þess, að sú fyrirætlun muni ekki takast. Grikkir eru þæði stoltari og skapmeiri þjóð en svo, að þeir láti kúga sig mótmælalaust. Þeir hafa verið hertir í eldi sex hundruð ára erlendrar áþjánar og sjálfstæðisbaráttu og því ekki úrkynjast að hætti Portúgala. Andspymuhreyfingunni gegn fas- istastjóminni vex ásmegi bæði innan og utan Grikklands, og baráttunni mun ekki linna fyrr en bandarísku leppámir hafa verið hraktir frá völdum og lýð- ræði í einnhverri mynd komið á. Ekki leikur á tveim tungum, að öll aðildarriki Atlandshafs- bandalagsins bera sinn part af ábyrgðinni á því sem átt hefur sér stað I Grikklandi undanfarin sjö ár. Formælendur þeirra sumra hafa að vísu lýst „áhyggj- um“ sínum og „harmi“ yfir því sem gerst hefur undir vemdar- væng NATO, en slikar yfirlising- ar hljóma einsog hvellandi bjalla þegar þessi sömu riki hafast ekki að, meðan blómi griskrar æsku er miskunnarlaust myrtur af her- mönnum bandalagsins fyrir að krefjast þeirra réttinda sem það þykist vilja standa vörð um. Getur friðelsk og vopnlaus þjóð einsog Islendingar verið þekkt fyrir að leggja nafn sitt og heiður við slíkt siðleysi, hræsni og loddaraskap? Afhverju er líf og frelsi grískra æsku- manna og grisks almennings létt- vægara en líf og frelsi bræðra þeirra fyrir austan jámtjald? Svarið liggur þvi miður I augum uppi, en ég fyrirverð mig fyrir að orða það. Kannski hinir vig- djörfu riddarar „Varins lands" vildu koma þvi á framfæri? Sigurður A. Magnússon Gaflarar — Framhald af bls. 6 tröll hverfa út í vindinn fyrir regni og stormum framtíðarinnar. Þess vegna kemur að því ein- hvern vordaginn, að flatkratamir sem daglega brosa í sjónvarpi og mogga, þeir komast að þvi, að heimurinn ,er bara ekki svona", heldur allt öðruvísi. Hemómsandstæðingar hafa um árabil strítt við varg forheimsk- unarinnar, lydduhátt afturhalds- pólitíkusa og sofandi vitund at- kvæða þeirra. Og hvemig sem fer í þessari lotu þá er það vist, að barátta gegn mengun hugarfars verður að halda áfram þar til Islendingr hafa hreinsað hendur sínar af þátttöku í samsæri auð- stétta nokkura landa gegn heiðar- legu fólki. Gunnr Gunnarsson, blaðgmaður

x

Barátta gegn herstöðvum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barátta gegn herstöðvum
https://timarit.is/publication/971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.