Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Page 8

Barátta gegn herstöðvum - 01.03.1974, Page 8
BARÁTTA GEGN HERSTÖÐVUM Bandamenn yorir N or ðmenn Elnhverjo sinni hélt „verfca- lýðsvinurinn" Einar Gerhardsen kosningaræöu 1 Norður-Noregi og sagöi eitthvaö á þé leiö aö Norðmejm væru samhent þjöð í frjálsu landi. Reis þá úr sæti ▼erkamaður og hröpaði: — Það eru tál Norðmeim og Norðmenn og tvenns konar frelsi. 1 raun og veru skiptir ekki máli hvert saimieiksgildi sögu þessar- ar er. Hún minnir okkur aila vega á að það eT hvorki til þjóð- areining né fretei óháð viailda- stöðu. Noregur hefur meir að geyma en þrönga firði, harmonikuræla og heimatrúboð. Tæp 10% þjóð- arinnar hirðir yfir 60% tekna af svonefndri þjóðarframleiðslu og allar helstu framleiðslugreinar eru stórlega einokaðar af stórum auðhringum. Bankar eru i einka- eign og aðalhluthafar í hringjun- um, oft með erlendum fjölþjóða- hringjum ,sem ráða rúml. 30% auðmagnsins í norskum iðnaði. Það er því eðiilegt að verka- maðurinn héldi því fram að til væru Norðmenn og Norðmenn, verkalýður og þorri alþýðu ann- ars vegar og auðmenn hins veg- ar. Og frelsi fjöldans er ekki samkynja frelsi þessa auðvalds, þvi forréttindastéttinni er auð- vitað nauðsynlegt að halda stöðu sinni. Baráttan gegn EBE Baráttan um inngöngu i Efna- hagsbandalagið afhjúpaði djúp- stæðar andstæður norsks þjóð- félags betur en nokkur annar at- burður. Hún afhjúpaði einnig raunverulega valdastöðu mdnni- hlutans og afneitun alls annars en eigin gróða. í stuttu máli ein- kenndist barátban af geysitegri baráttuglóð verkafólks, sjó- manna, bænda og annars alþýðu- fólks, fjöldasamtökum þess og einfaldari áróðursstarfsemi á annan vænginn. En svo aftur á móti af fámeunisbaráttu smásam- taka, sem beiittu ótakmörikuðu fjármagi og valdi yfir stofnun- um. Ráðuneyti, ráðherrar, borg- araf-lokkar, fjölmiðlar, atviniru- rekend asaamtökrn, bankamtr, for- yst-a Alþýðusambandsins, her- stjómin og stjórn samvinnufél- aganna — allir lögðust á eitt: — Sjálfákvörðunarrétturinn og þjóðfélagið ailt varð að koniast undir stjóm Krupp, BP, Fiat og allra hinrra auðhringanna! En svar þeirra, sem þekktu byggðastefnu og iðnaðaráætlanir norska rikisins og gróðahyggju „evrópska samábyrgðarfólksins" var þvert nei. Og þar við situr. Hins vegar er norskt lýðræði svo óháð raunveruleikanum að aðalforkólfur „evrópskrar sam- vinnu“ sem hrökklaðist frá stjðmarsæti eftir þjóðaratkvæða greiðsluna situr nú aftur í ráð- herrastól. Eða ætti kannski að segja að ríkisvaldið stæði í þjón- ustu ákv. stéttar? Auðhringar Samhenta þjóðin hans Einars Gerhardssens hirðir gróða af er- lendri grund. Auðmagn er flutt út og gróði til baka, t.d. frá Brasilíu og N-Irlandi. Samam- rr I N-Noregi eru réttindalausir túristagripir. Það er því líklega engin furða að önnur tegund Noðmannanna (sem verkamaður- in vildi ekki kannast við að til- heyra og) sem stundar svona ábatasama starfsemi, bæði innan- lands og utan I óþökk svona margra sem raun ber vitni, þurfi að verja hendur sfnar. Með her. Þá er komið að „vestrænni sam- vinnu“. Það er varöbergst samheiti fyr- ir herðnaðarofbeldi og frelsi minnihluta f Evrópulöndum og Bandaríkjunum til að helga sér arð af vinnu hins hlutans. Og þessi samvinna er þannig að sam- vinnuþjóðimar þurfa ekki að bera neina samábyrgð á gerðum hinna samvinnuþjóðanna. íæss vegna eru grískir fasistar banda- menn Norðmanna (ekki Norð- manna) og þess vegna selur Kongberg vopnaverksmiðjan Portúgölum, þ.e. ríkistjóminni, léttavopn uppí NATO-samning til afnota við útrýmingu blökku- manna sem dirfast að vilja fresa land sitt undan „vestrænni sam- vinnu". Noregur og NATO Norgegur var stofnaðili NATO. Mótmæli og undirskriftir að engu höfð, enda Sovétmenn á næstu grösum eftir að þeir frels- uðu Finnmörku og drógu lið sitt brott. Þeir útveguðu ekki Mar- shall-hjálp til þurfandi. Norskir ráðamenn hafa neitað því að NATO-aðildin býður að- eins upp á „eitt“ frelsi og vemd- ar aðeins „eina“ hagsmuni. Þeir vildu ekki viðurkenna tilvist andsnúinna stétta þá. Ekki heldur þegar grfska NATO-herliðið treysti valdaránið í Grifcklandi. Ekki heldur þegar spánskir NATO-andstæðingar voru fang- elsaðir. Ekki heldur þegar upp komst að yfirmaður almennrar lögreghr í Noregi fór á leynifund „örygg- ismálanefndar“ NATO. Ekki heldur þegar upp komst að norska öryggislögreglan skrá- setur kerfisbundið kommúnista, vinstrisinna og NATO-andstæð- inga. Ekki heldur þegar McCormel- áætlanir Bandarikjana um bar- áttu gegn óvinum NATO innan NATO-landanna voru afhjúpaðar. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Ekki heldur þegar komst upp um Wintex-æfingar NATO-herja í Noregi, sem beindust eingöngu gegn Sovétríkjunum/Finrdandi og innl. samtökum og verksmiðju- starfsfólkL Það voru tiltekin byltingarhreyfing, Vietnamhreyf- ingin og samfylking NATO-and- stæðinga ásamt ákv, vinnustaðai félögum verkafólks. Þannig er frelsið, þjóðarheildi in og lýðræðið £ Noregi. Allir ættu að vita að það sem er auðstéttinni og NATO frclst, er vinnandi fólki helsi og svo öfugt. Við herstöðvaandstæðingar og öll íslensk alþýöa skuldum andmælanda Einars Gerhards- sens eitt, sem unnt er að sam- einast um nú þegar: HERINN OG NATO BURT. Ari Trausti. Fréttir úr baráttunni Mfoadi iVoriwi fandS á Htótei Sögn. Þnngbúnir fyijtiwrdur Varius lands eni fremst á inyndinni. í baksýr er þéttur veggur híírstöiivaranclstæðinsii. Frá áramótum hefur starf Herstöðvaandstæðinga verið öflugt, og meira starfað en nokkru sinni fyrr. Stafar þetta bæði af því að nú hefur mönnum þótt síðustu forvöð fyrir ríkisstjórnina að efna heit sitt um brottför hersins, og einnig hefur undirskriftasöfnun Varins lands hleypt ólgu í blóð allra þeirra sem annt er um sóma sinn- ar þjóðar. Samstaða 1 lok janúar gáfu herstöðvaand- stæðingar út í samstarfi við Víet- namnefndina og Æ.S.l. blað und- ir nafninu SAMSTAÐA gegn her 1 landi. Blaðið kom út í 3000 ein- tökum, offsetprentað i tveimur litum og var selt í Reykjavík og vlða út um land á 50 krónur stk. Gekk sú sala að vonum. Háðuleg útreið Eins og flesta rekur minni til héldu samtökin Varið land opinn fund 1 súlnasal Hótel Sögu þann 21. janúar síðastliðinn. Meiningin með fundinum mun hafa verið sú, að skapa stemmingu í röðum landverja og leggja linuna í bar- áttunni. Þegar til kom lentu þeir þó í minnihluta á sínum eigin fundi og 356 manns skrifuðu undir ályktun á fundinum, þar sem skorað var á ríkisstjómina að standa við fyrirheit sitt um brottför hersins og krafist úrsagnar úr NATO auk þess sem undirskriftasöfnun Varins lands var fordæmd. Þeir voru hunds- legir í framan, áhangendur Var- ins lands, sem gengu af fundi 21 janúar, enda hefur háðulegri samkoma ekki verið haldin á Is- landi hin síðari ár. Þess má geta til fróöleiks að landverjur hugð- ust halda svipaðan fund í Sjálf- stæðishúsinu á Akureyri um miðjan febrúar. Af ótilgreindum ástæðum var hætt við þennan fund. Að sögn urðu það her- Framh. á bls. 5,

x

Barátta gegn herstöðvum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barátta gegn herstöðvum
https://timarit.is/publication/971

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.