Dagfari - 26.03.1992, Side 2

Dagfari - 26.03.1992, Side 2
Dagskrá verður á Hótel Borg mánudaginn 30. mars kl. 20:30 á vegum Samtaka herstöðvaandstœðinga í tilefni þess að í ár eru samtökin 20 ára. Dagskrá: / Upplestur úr verkum Fríður A. Sigurðardóttur Avarp: Nikulás Ægisson, háskólanemi í Keflavík. Sigrún Bjömsdóttir syngur Brecht söngva við undirleik Ragnars Bjömssonar. Ávarp: Þorgrímur Starri Björgvinsson, bóndi Söngur: Kristján Kristjánsson og Þorleifur Guðjónsson Atriði úr Sölku Völku flutt af nemendum úr Menntaskólanum í Reykjavík Ávarp: Sigvaldi Ásgeirsson, skógfræðingur. Fundarstjóri: Bergljót Kristjánsdóttir, kennari Við hvetjum þig til að mæta og taka með þér gesti.

x

Dagfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.