Aðventfréttir - 01.02.1989, Side 6

Aðventfréttir - 01.02.1989, Side 6
6 páfa sem krýnir krjúpandi konung. Slíkt hafði aldrei gerst áður. Pétuskirkjan varð vagga þess keisaradæmis sem átti fæðingu sína arftaka postulanna, páfanum, að þakka. Þessi krýning varó paíanum endanleg yfir- lýsing um að hann væri ekki lengur á neinn hátt undir valdi keisarans í Konstantínópel og að hann væri að fullu lögmætur valdhafi í Róm. Samkvæmt ráðgjafa Karlamagnúsar, Alcuin, sem að öllum líkindum var viðstaddur krýninguna, tók páfi sér nú stöðu ofar keisara og konungi á mælikvarða tignar- manna þessa heims. Allt var nú til reiðu til þess að stofna mætti kirjuríkið með páfann sem valdhafa. Liberty 1-1988 Fyrsta greinin af þremur um páfadóminn. Dregin saman úr bókinni "Papal Supremacy and American Diplomacy" eftir V. Norskov Olsen. Gefin út árið 1987 af Loma Linda University Press, Loma Linda, Kaliforníu, 92354. 190 blaðsíður. PAPÚA NÝJA GUINEA Meðlimir safnaða aðventista á Papúa Nýju Guineu er um 103.000. Árið 1987 jókst fjöldi meðlimanna um 10.000. íbúa- fjöldi landsins er um 4 miljón- ir. 3000 HJARTAUPP- SKURÐIR Á sjúkrahúsi safnaðarins í Sidney í Ástralíu hafa verið fram- kvæmdir 3000 hjartauppskurðir síðan 1979. NÝJA TESTAMENTIÐ Fulltrúi sovésku vísinda aka- demíunnar upplýsir að tímaritið LEIÐTOGAR KVADDIR RÓBERT H. PIERSON Róbert H. Pierson, fyrrum for- maður Aðalsamtaka Sjöunda dags aðventista lést skyndilega af hjartaáfalli þann 21. janúar s.l. á Hawaii, 78 ára að aldri. Pierson sinnti ýmsum stjórnunar- störfum fyrir söfnuðinn í 46 ár bæði erlendis sem trúboði og einnig heima fyrir. Árið 1966 var hann kosinn formaður Aðalsam- takanna og því starfi gegndi hann til ársins 1979 eða í 13 ár. Neal C. Wilson, núverandi formaður Aðalsamtakanna segir um Pierson: "Eitt aðaláhugamál bróður Pierson var útbreiðslustarf safnaðarins. Að hvetja safnaðarmeðlimi til að styrkjast andlega við lestur Ritningarinnar og rita spádómsins átti hug hans allan. Rödd hans mun verða ákaft saknað. Rödd sem svo oft áminnti og uppörvaði söfnuð að- ventista til undirbúnings fyrir komu Krists til þessarar jarðar. "Bókmenntaheimurinn" í Sovét- ríkjunum muni birta allt Nýja testamentið innan skamms. ÚTVARPSSTÖÐ AÐ- VENTISTA í ASÍU Útvarpsstöð safnaðarins á Guam eynni í Kyrrahafinu hóf starfs- semi sína fyrir tæpum tveim ár- um. Á þessu tímabili hafa um 12.000 bréf borist dagskrástjórn- un stöðvarinnar og eru þau frá 90 mismunandi löndum. FILIPSEYJAR Mikil boðunarherferð átti sér stað á Filipseyjum dagana 13.-22. apríl s.l. 30.000 leikmenn höfðu WILLIAM A. FAGAL William A. Fagal, brautryðjandi innan útvarps- og sjónvarps- starfs safnaðarins, lést þann 16. febrúar s.l. 70 ára að aldri. Þekktastur er Fagal fyrir sjón- varpsþáttinn "Faith for Today" sem hóf göngu sína 1950 og var hann aðalpersóna þess þáttar frá upphafi. Árið 1966 var sá þáttur liður í dagskrá 286 sjónvarps- stöðva um heim allan. Þessi miklu umsvif sköpuðu mikil viðbrögð frá hlustendum, stundum allt að 10,000 bréf á viku. Hið mikla starf þessa manns hefur einnig borið ávöxt á annan hátt. Daníel G. Matthews, nú-verandi stjórnandi þáttanna segir um Fagal: "Þegar ég ihuga það hugrekki og það úthald sem til þurfti til þess að setja saman og standa fyrir 52 þáttum í beinni útsendingu árlega þá eykst virð- ing mín fyrir þessum manni. Gegnum sjónvarpsstarf sitt hefur Fagal átt snaran þátt í því að meira en 30.000 manns hafa sameinast söfnuði Aðventista." tekið þátt í leikmannanámskeiði til þess að geta tekið sem virk- astan þátt. 10.000 biblíurann- sóknarhópar voru skipulagðir. MAÐUR ÁRSINS Þróunarsamvinnuhjálp aðvent- safnaðarins (ADRA) hefur kosið James Rankin mann ársins 1988. James Rankin hefur stjórnað sér- stakri garðræktaráætlun í Bula- wayo í Afríku og sem beinn eða óbeinn árangur af starfi hans hafa um 50.000 garðar verið ræktaðir og um 1.000 garðyrkju- menn hafa notið góðs af upp- fræðslu hans um hverning nýta megi jörðina á hagkvæmari hátt. Aðventfréttir 1-2 1989

x

Aðventfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Aðventfréttir
https://timarit.is/publication/973

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.