Tölvumál - 01.11.1982, Blaðsíða 2

Tölvumál - 01.11.1982, Blaðsíða 2
2 i RITIN DATA OG DATA-NYTT Mjög margir félagar í Skýrslutæknifélaginu hafa þegið tilboð félagsins \im fria kynningaráskrift, til næstu áramóta, að norrænu gagnavinnsluritunum DATA og DATA-NYTT. Gerð var grein fyrir þessu tilboði i tveimur siðustu tölublöðum Tölvumála. Ritin eru nú farin aó berast og vonum vió að mönnum falli þau vel i geð. Ætla má, að flestir þeir, sem nú fá kynningar- áskriftina, muni vilja fá ritin áfram 1983, á hagstæðum kjörum, sem i boði eru. En óski menn ekki eftir áframhaldandi áskrift, eru þeir beónir aó tilkynna það fyrir 1. desember n.k. (Hinir þurfa "ekkert" að gera). Nota má eyðublaðið hér að neðan, eða einfaldlega hringja i Óttar Kjartansson i sima 86144 (sima- varslan tekur skilaboð, sé hann ekki viðlátinn). Eyðublaóió má einnig nota til að panta áskrift að umræddum ritum. Merkið i viðeigandi krossreit. Frekari upplýsingar má, sem áður segir, fá hjá Óttari i sima 86144. — »€ Undirritaður félagi i Skýrslutæknifélagi islands tilkynnir eftirfarandi: Qáskrift óskast að rit- unum DATA og DATA-NYTT. I iKvnningaráskrift falli nióur frá og með janúar 1983. Athugið að merkja i við- komandi krossreit. Þeir, sem nú fá kynningar- áskrift og ætla aó halda áskrift áfram, þurfa ekkert að tilkynna. Til Skýrslutæknifélags Islands Pósthólf 681 121 Reykjavik

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.