Fréttir - Eyjafréttir - 10.10.1974, Blaðsíða 2
Sjónvarp—frh.
hverju ert þú, mað-
ur, sem búsettur er
f Vestmannaeyjum, að
gangast fyrir slíkri
söfnun hér? Ekki var
styrkur Keflavfkur-
sjónvarpsins slfkur
að sendingar þess
næðust hér f Eyjum.
Er þetta f góðgerð-
arskyni fyrir búend-
ur Stór-Reykjavfkur-
svæðisins?
Af hverju ég, sem bú-
settur er f Eyjum? Þeg-
ar það var ákveðið að
hefja undirskriftasöfnun
á SV-landi, fannst mér
alveg sjálfsagt að hafa
Vestmannaeyjar með,
strax frá upphafi. Um
styrkleika útsendingar
Keflavfkursjónvarpsins
hingað til Eyja á undan-
fömum mánuðum og ár -
um, er það að segja,að
það er sent út á ákveðn-
um styrkleika og eins og
allir vita, þurfti fólk á
Stór-Reykjavíkursvæðinu
og á Akranesi að kaupa
sér auka loftnet, ásamt
magnara, til þess að
sjá skýra mynd frá Kefla
víkursj ónvarpinu. Þetta
þurftu Eyjabúar líka að
gera, en þvf miður endaði
sú saga með málaferlum.
Um það, hvort þetta sé
gert f einhverri góðgerð-
arstarfsemi fyrir fbúa á
Stór-Reykjavíkursvæðinu
þá er það hinn mesti mis
skilningur. Að okkar
mati, þeisra, sem að sö
söfnuninni standa, þá
getur liðið eitt ár, eða
fleiri, þar til Tslending-
ar geta horft á sjónvarps
efni frá Evrópu og vfðar
t. d. með aðstoð gerfi-
hnatta (Telálárh Þess
vegna finnst okkur sjálf-
sagt að fólk fái að njóta
þess sjónvarpsefnis, sem
völ er á hverju sinni.Al-
menningur lét ekki segja
sér, hvort það ætti að
horfa á fslenzka sjónvarp
ið eða sjónvarp Keflavík,
þegar það sást. Með
þessari undirskriftasöfn-
un er verið, eins og áð-
ur segir, að veita ís-
lenzka sjónvarpinuaðhald
og ekki veitir af, nú,
skemmst er að minnast
upptöku þáttarins um Lén
harð fógeta, þar sem
kostnaður fór ''nokkrum"
mrljónum fram úr áætl-
un.
Ef ekki er veitt aðhald,
hver verður þá næsti á-
fangi, að hefta útsending-
ar erlendra útvarps-
stöðva, eða skammta á-
kveðið lestrarefni inn á
hvert heimili? Mérfinnst
eðlilegast að valfrelsi
verði ríkjandi f svona
málum, sem öðrum.
Um litasjónvarp er það
að segja, aðsjálfsögðu
dregst það einhvem tfmt
að útsendingar f lit hefj-
jst. r dagblaðinu Visivar
f fyrradag, þ. 8. okt. ,var
rætt við fimm aðila, um
litasjónvarp og allirvoru
jákvæðir fyrir útsendingu
í lit.
A undanfömum dögum
hef ég hitt að máli fjöl-
margt fólk, út af undir-
skriftarsöfnun þessari,
þar á meðal aila, sem
hafa látið innsigla sjón-
vörp sfn, og hafa þeir
gefið allt að þvf semnem
ur ársafnotagjaldi sjón-
varpsins, til styrktar
undirskriftarsöfnuninni.
Ennfremur er stór hópur
sfim vill. að fólk taki sie
saman um að láta inn-
sigla sjónvarpstæki sín,f
mótmælaskyni við fs-
lenzka sjónvarpið.
Vona ég að sem flestir
Vestmannaeyingar skrifi
undir áskorun þessa til
að veita Rfkisútvarpinu
aðhald og til að fá viðun-
andi dagskrárefni.
OPEL RECORD, skráfi-
ur 1970. TIL SÖLU
Uppl. að Herjólfsgötu8
TBUÐ TIL SÖLU
Austurendinn að
Hásteinsvegi 10 er til
sölu. Selst ódýrt. Ut-
borgun lftil.
Uppl. að Skólavegi 19
Tilboð óskast
í AlþýcJuhúsicf
Réttur áskilinn til að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Tilboð sendist f pósthólf 83.
V estmannaeyingar!
Holsteinn, milliveggjaplötur,
gangstéttarhellur.
Sjáum um flutning til Þorláks-
ha fna r.
STEYPUIÐJAN S.F. - SELFOSSI
SfMI 1399.
Héra<?smót
SJA LFSTÆÐISF LOKKSINS
verður n.k. laugardag f Samkomu
húsinu og hefst kl. 21.oo.
Avörp flytja: Olafur G. Einarsson, al-
þingismaður og Jóhann Friðfinnsson, bæjar-
fulltrúi.
Fjölbreytt skemmtiatriði annast:
Hljómsveit Olafs Gauks, ásamt Svölu Niels-
en, Svanhildi og Jörundi Guðmundssyni.
HljómsveitOlafs Gauks leikur fyrir
dansi að mótinu loknu.
Sjálfstæðisflokkurinn.