Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 10.10.1974, Page 3

Fréttir - Eyjafréttir - 10.10.1974, Page 3
F asteignamarkaðurinn Jón Hjaltason Skrifstofa: Drífanda, Bárustíg 2 HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR Sími: 487 Garðastræti 13 Reykjavík. Sími 13945 Heimasími 34590 P 0 Bo\ 805 Bif reidaskocíun Lokaskoðun á bifreiðum í Vestmannaeyjum fyrir árið 1974 fer fram dagana 14. -17. októ- ber n. k. við lögreglustöðina við Hilmisgötu. Skoðaðar verða þær bifreiðar, er eigi hafe fengið fullnaðarskoðun. LÖGREGLUSTJORINN f VESTMANNAEYJUM 10. 10. 1974 MERKISAFMÆLI: Jónsdóttir, Reykjum.átt- ræg I fímmtudaginn 10. Bla-ffis imar hennl „ oktober, er Bergþora heilla> V estmannaeyingar ! Spilavist Sjálfstæðisfélaganna í Ve s tmanna ey jum hefst f Sam- komuhúsinu föstudaginn 11. okt- óber 1974, kl. 20.30. Góð kvöldverðlaun. Kaffiveitingar. Sjálfstæðisfélögin. Auglýsing um útivistarlíma barna og ungiinga. „í kaupstöðum, kauptúnum og öðru slíku þéttbýli með 400 íbúa og fleiri, mega börn yngri en 12 ára ekki vera á almannafæri eftir kl. 20, og eftir 22 tímabilið 1. maí til 1. september, nema í fylgd með fullorðnum, aðstandendum sínum eða umsjónarmönnum. Unglingar yngri en 15 ára mega á slíkum stöðum ekki vera á almannafæri eftir kl. 22, tímabilið 1. sept. ember til 1. mai og eftir kl. 23, 1. maí til 1. september, nema í fylgd með fullorðnum, eða um sé að ræða beina heimferð frá skólaskemmtunum, íþróttasam- komu eða frá annarri viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Hverskonar þjónusta við börn og ungmenni eftir löglegan útivistartíma, önnur en heimflutningur, er bönnuð að viðlagðri ábyrgð þess, er þjónustu veitir. Handhöfum þjónustuleyfa er skylt að fylgjast með því, að ákvæði þessi séu haldin. Ungmennum yngri en 16 ára er óhcimill aðgangur að dvöl á almennum dansleikjum eftir kl. 20, öðrum en sérstö'kum unglingaskemmtunum, sem haldnar eru af skólum, æskulýðsfélögum eða öðrum aðilum, sem til þess hafa leyfi og háðar eru sérstöku eftirliti. Forstöðu- mönnum dansleikja er skylt að fylgjast með því, að ákvæði þessi séu haldin, að viðlögðum sektum og/eða missi leyfis til veitingahalds eða skemmtanahalds um lengri eða skemmri tíma. Ungmennum yngri en 18 ára er óheimill aðgang- ur og dvöl á veitingahúsum, sem hafa leyfi til vínveit- inga, eftir kl. 20, nema í fylgd með foreldrum, forráða- mönnum eða maka. Veitingaleyfishafa er skylt að gæta þess, að ákvæði þetta sé haldið, að viðlögðum sekt- um og/eða missi veitingaleyfa sinna um lengri eða skemmri tíma. Þeir, sem hafa forsjá eða foreldraráð barna og ungmenna skulu að viðlögðum sektum gæta þess, að ákvæði þessarar greinar séu ekki brotin. Þá má einn- ig beita Sakhæf ungmenni viðurlögum fyrir brot á þessum ákvæðum. Úrdráttur úr ákvæðum þessarar greinar skal hanga á áberandi stað í öllum skólum skyldunáms, almennum veitingahúsum og samkomu- stöðum í lögsagnarumdæminu og sér viðkomandi barnaverndarnefnd um það ásamt lögreglu. '' Bannað er að stúlkur innan 18 ára aldurs starfi á veitingahúsum og skemmtistöðum, þar sem ætla má, að siðferði þeirra sé sérstök hætta búin.“ BARNAVERNDARNEFND - LÖGREGLA.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.