Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 10.10.1974, Síða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 10.10.1974, Síða 4
BARNASTUKAN EYJAROS Fundir á laugardögum kl. 17, oo f Félags- heinilinu við Heiðarveg. Foreldrar, eða forráðamenn bama, sem.hjálpa vilja til við starfið, komið með bömunum á fundi. Blaðinu hafa borizt fyrirspumir frá skattgreið- anda: 1. Er það rétt að bæjarstjóri sé orðinn snún- . ingspiltur á bæjarskrifstofunum? 2. Er það satt, að bæjarstarfsmaður hækki sfna nánustu um 1-2 launaflokka, án þess að spyrja sér æðri menn um það? 3. Er það rétt, að gleymst hafi að segja upp einni starfsstúlku sjúkrahússins á meðan gosið stóð yfir? 4. Er það rétt, að gleymst hafi að tollklára pappfra fyrir Ahaldahúsið, svo hækkun á tollum hafi numið 1 1/2 milljón krónavið sfðustu gengisfellingu? 5. Ætlar bæjarstjóri einhverntfma að gefabæj- arbúum yfirlit yfir rekstur og afkomu bæj- arfélagsins. 6. Hvað er orðið mikið af fólki "sem er á bæn- ’ .um”? Og hve háar fjárhæðir þarf bærinn að greiða með þvf fólki á viku? SKATT GREIÐANDI. STUKAN SUNNA Fundir á mánudögum kl. 20, 30 f Félagsheim' ilinu við Heiðarveg. ATHUCIÐ Afgreiðslutími verzlana f Vestmannaeyjum: Mánudaga til fimmtudaga kl. 9 - 18. oo Föstudaga - 9- 19, oo Laugardaga LOKAÐ Sölulúgur eru opnar til kl. 22, oo og á laugar- dögum 9-12. A framangreindum tfma verða verzlanir lok- aðar frá kl. 12.3o - 14. oo. FELAG KAUPSYSLUMANNA VESTMANNA- EYJUM, - KAUPFELAG VESTMANNAEYJA, - MJOLKURSAMSALAN f VESTMANNAEYJUM. FRETTIR Utg. Eyjaprent h. f. Abm. Guðl. Sigurðss. Prentun Eyjaprenthf. Vestmannaeyjum Mikið fjör hefur veriðf dómarinn hafa leikið knattspymu yngri flokk - aðalhlutverkið. anna undanfarið. Þór og 5.fl. c-lið Þór og Týr Týr 5.fl. nléku á laugar- leiða sama hesta sfna n. daginn var. Urslit urðu k. laugardag kl. 15, oo. 1 mark gegn einu. Þór skoraði fyrsta markið, —- en Týr jafnaði svo síðast fleiknum. Þes^i liðverða Æfingar eru nú að hefj- að leika aftur til úrslita, ast hjá íþróttafélögunum en sá leikur verður á hér f basnum. Fyrst um laugardaginn kemur og sinn verður að æfa úti, hefst hann kl. 14, oo. vegna þess að leikfimi- 5 fl. -b-lið lék strax á salir skólanna eru ekki eftir fyrmefndum leik. tilbúnir til notkunar. Þar sigraði Þór með 3 En sá hængur er á f mörkum gegn engu. sambandi við útiæfingar, A s. 1. sunnudag kepptu að flóðljós malarvall- 4. fl. Týr og Þór. Lauk arins em meira og minnj þeim leik með sigri Týs, biluð, og þurfa skjótrar eftir sögulegan leik, 6 viðgerðar við, ef félögin mörk gegn 2. Þar mun eiga að geta æft úti. Atvinna ■ Vantar mann til ú t key r s lu s ta r f a og /eða a f gr ei ðs luma nn - konu við verzlun vora. GUNNAR OLAFSSON & CO. SfMI 279 & 280. Frá lögreglust joranum - ! Vestmannaey jum Skorað er á eigendur eða umráða menn bilaðra og óskráðra ökutækja f Vestmannaeyjum að fjarlægja þaú af vegum kaupstaðarins. Verði ökutækin ekki flutt fyrir 14. október n. k. verða þau fjar- lægð á kostnað og ábyrgð eigenda. Lögreglustjórinn f Vestmannaeyium.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.