Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1974, Blaðsíða 3
IÐNAÐARMANNAFÉLAGIÐ
VERÐI ENDURREIST
FRETT FRA KIWANIS-
KLDBBNUM
HELGAFELLI
Eins og fram kemur f
ályktun fundar Félags
bygginga r i 5na ða r manna
á forsíðu blaðsins, er
það ljóst, ef ekki verður
endurreist Iðnaðarmanna
félag Vestmannaeyja þá
missum við iðnfulltrúa
staðarins ogþá til Reykja-
víkur.
Blaðiðhafði samband vi£
Valgeir Jónasson, húsa-
smíðameistara, semhef-
ur einna skeleggast liar-
ist fyrir endurreisn Iðn-
aðarmannafélagsins, og
lagði fyrir hann nokkrar
spurningar.
Nú eru hér iðnaðar-
mannafélög, t. d. Fé-
lag byggingariðnaðar-
manna, Sveinafélag
jámiðnaðarmanna og
Meistarfélag bygging-
ariðnaðarmanna. 011
þessi félög em tiltölu
lega ung. Varðafleið-
ingin sú, er þessi fé-
lög voru stofnuð, að
I ðna ða r mannafélag
Vestmannaeyja lagðist
niður?
TIL SOLU
Volkswagen árgerð '65.
Selst ódýrt. - Sími 468.
Uppl. milli kl. 7 og 8
á kvöldin.
lögum. Það eru mörgmál-
efnl iðnaðarmanna, sem
ekki geta heyrt undir önn-
ur félög, svo sem mennt-
unarmál o. fl.
aí ser, en ég vona aðþeii
geri það innan tíðar
Hvaða afleiðingu get-
það haft fyrir iðnað-
inn f Vestmannaeyj-
um, verði iðnfulltrúi
staðarins settur af?
Hvaða afleiðingar það
getur haft fyrir iðnaðinn
ef við missum iðnfulltrú-
ann, og þá náttúrulega
um leið iðnskólann er
kannski ekki hægt að
svara svo tæmandi sé,en
bendi meisturum og lær-
lingum á það, aðþað er
alvarlegt mál ef við miss
um þetta úr höndum okk-
ar.
Nú á Iðnaðarmannafé-
lag Vestmannaeyja
húseignina Breiða-
blik, og hafa margir
iðnaðarmenn látið f
ljós óánægju sína,
vegna þess að húsið
sé að grotna niður.
Verður eitthvað gert
til að halda húsinu
við?-------
Það er rétt, Iðnaðar-
mannafélagið á Breiða-
Laugardaginn 26. októ-
ber n. k. fer fram merkja
sala á vegum Kiwanis-
hreyfingarinnar á fslandi
Merkið er blár lykill á
hvftum grunni. Helgafellf
hvftum grunni. Helgafells-
félagar og Sinawik-konur
munu ganga í hús ogselja
þessi merki, sem kosta .
kr. 100, oo og vonumst
við til að semallara flest
ir bregðist vel við og
bregðist
kiT ; a * kauPÍ merki. Allur ágóði
blik, og þar stendur fyr- ^
6 ^ ■' rennur tu aðstoðar og
uppbyggingar fyrir geð-
sjúka.
Fyrirframþökkum við
ykkur góðar móttökur á
ir dyrum verkefni, sem
taka verður föstum tök-
um um leið og ný stjóm
hefur verið kosin. Til
em peningar f sjóði til , ,
ráðstöfunar fyrir félagið aSlun*
Hvað er langt sfðan
Iðnaðarmannafélagið
var starfrækt hér?
Iðnaðarmannafélagiðhef
ur legið f dvala nokkuð
lengi og er það slæmt,
vegna þess, að félagsem
þetta er alls ekki gagns-
iaus félagsskapur, þó að
ótrúlega margir iðnaðar-
menn telji svo vera, þar
sem þeir eru f öðmm fé-
Félagið starfaði tölu-
vert mikið fyrir gos og
tel ég að t. d. fundir hafi
verið þar vel sóttir, mið-
að við fundarsókn annarra
félaga. Fundir vom einn-
ig haldnir eftir að gos
hófst, en enginn hér f
Eyjum. T. d. voru kosn-
ir fulltrúar á iðnþing ár'
ið 1973 á fundi, semhald
inn var í Hafnarfirði.
Frá þvf ég byrjaðistörf
f félaginu hefur migfurð-
að hve fáir ungir menn
eru innan þess.
Astæðan fyrir lömun fé-
lagsins er sú, að stjóm
þess skipa menn, sem
fluttir em af eyjunni, og
hafa þeir enn ekki skilað
Arshátíd
Heimaeyjar
Við höfum verið beðin
að geta þess hér f blað-
inu að árshátfð Kvenfél.
Heimaey verður haldin á
Hótel Sögu 1. nóvember
n. k. og hefst með borð-
haldi kl. 19. 00. Verður
Nefndin.
BfLL TIL SOLU
PEUGEOT árgerð 1972
station, er til sölu.
Skipti á minni bfl koma
til greina.
Uppl. í síma 167.
Þeir, sem áhuga hafa á
að sækja þessa árshátíð
þar margt til skemmtun- geta hringt í sfma 22986
ar að vanda, þ. á m. Om-f Rvík og væntanlega fest
ar Ragnarsson o. fl. sér miða og borð.
Vöruafgreiðsla Fl
Vöruafgreiðslan er opin sem hér segir:
Mánudaga til föstudaga kl.08.30
til 1 8. 0 0.
Laugardaga kl. 08.30 til 12.00.
LOKAÐ eftir hádegi á iaugardögum, einn-
ig lokað á sunnudögum.
FLUGFELAG fSLANDS.