Fréttir - Eyjafréttir


Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1974, Blaðsíða 4

Fréttir - Eyjafréttir - 24.10.1974, Blaðsíða 4
frétt (,rá ^Cionsktúbbi LVestmannacjja : íjóðir Vestmannaeyingar Lionsklúbbur Vestmanna eyja,sem stofnaður var s.l. vor sendir ykkur þessa fréttatilkynningu í tilefni þess að vetrar- starf okkar er nú nýhafið I vetur eru starfandi 32 félagar f Lions-klúbbi Vestmannaeyja. Formað- ur klúbbsins er Birgir' Indriðason og aðrir í stjórn: Gísli Þorsteinsson ritari, og Arnfinnur Frið riksson, gjaldkeri. . Okkar fyrsta verkefni f vetur var, að allmargir klúbbfélagar fóru í róður með Kap II. og öfluðu vel. A laugardaginn hafa Li- onsmenn tekið að sér að sjá um og stjóma gróður setningu á um 26. 000 blómlaukum, er Vest- mannaeyingum voru ný- lega sendir að gjöf frá Hollandi. Eru þetta aðal- lega túlfpanar og páska - liljur, er settar verða niður vfðsvegar um bæinn og eiga vonandi eftir að gleðja augu okkar allra næsta vor. Næstu daga munu svo Lionsmenn knýja dyra hjá ykkur og bjóða ljósaper- ur til sölu. Vonumst við til að Vestmannaeyingar taki okkur vel og kaupi af okkur perupoka. RYÐVERJIÐ BÍLINN Eftir næstu helgi bjóðum við ODYRA RYÐ- VÖRN (olfukvoðun). VERÐ AÐEINS KR. 2500, oo á fólksbfl. STILLIR s. f. Smurstöð BP við Græðisbraut. BREYTING Á VETRARAÆTLUN Vetraráætlun breytist sem hér segir frá áð- ur auglýstri áætlun: Mánudaga : Brottför frá Rvfk kl. 08. 30, mæting á afgreiðslu FT kl. 08. 15. F immtudaga : Brottför frá Rvfk kl. 16. 00, mæting á afgreiðslu Fr 15.45. Aðra daga verður áætlun, eins og hún var áður auglýst. FLUGFELAG fSLANDS. Við þessi verkefni leggja allir félagar hönd á plóg- inn, enda er það hefð f Lionshreyfinjunni a ð vera virkur f starfi. Hjá okkur segir enginn nei þegar hann er kvaddur til starfa fyrir klúbbinn. HVAÐ VERÐUR UM ÞA PENINGA, SEM LIONS- MENN AFLA? T lögum Lionsklúbbanna er ákveðið, að allt það fé, er safnast meðal al- mennings, skuli ganga ó- skert til þeirra líknar- eða menningarverkefna, er viðkomandi Lions- klúbbur vinnur að hverju sinni. Eigin félagsstarf- semi má klúbburinn ekki kosta af því fé, er safn- ast kann meðal almenn- ings. Til slíkra þarfa koma árgjöld félaganna. Allt það fé, sem Lions- klúbbur Vestmannaeyja safnar, rennur f Menn- ingar og hjálparsjóð klúbbsins, en eitt helzta markmið Lions-hreyfing arinnar er: "að starfa af áhuga og hagsæld bæjar- félagsins á sviði mennin^ armála, félagsmála ogsið gæðismála. Þetta mark- mið munum við ávallt hafa efst f huga er við á- kveðum verkefni Lions- klúbbs Vestmannaeyja og á hvern hátt við ráðstöf- um þvf fé er við söfnum. Einkunnarorð Lions - manna um allan heim eru - VIÐ ÞJONUM -. ORÐSENDING frd Pósti&Sima Þeir Vestmannaeyingar, sem voru sfmanot- endur fyrir gos og óska eftir að halda réttind- um sfnum þurfa að tilkynna það strax. Einnig þeir sem óska eftir breytingu frá fyrri búnaði. Stöðvarstjóri. FULLTRÚARAÐS FUNDUR Sjálfstæðisfélögin f Vestmannaeyjum haldafuil- trúaráðsfund kl. 20. 30 f kvöld f AKOGES-hús- inu. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að mæta. S t j ó r n i n .

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.