Gvendarsteinn - 27.02.1967, Blaðsíða 4

Gvendarsteinn - 27.02.1967, Blaðsíða 4
4 KREINT ÚT SAGT. Þær fréttir hafa borist frá æðstu stöðum að hinar ðjfkomnu "sorpgrindur" skuli settar upp hjá hæjar- fulltrúum, því að, þar sem þeir hafi með hags- munamál hæjarfálagsins að gera verði þæ-r að vera þar til þess að þeir geti dæmt um hvort kostur finnist einhver við þær umfram hinar gömlu gáðu og nfðþungu tunnur. Nu hljftur sú spurning að vakna hjá hverjum "hugsandi manni" hvort þeir háu herrar sáu, eða verði, nokkurntfma dámbærir á bað. Og 2hugsandi maður" hlýtur að komast að þeirri nið urstöðu að svo verði ekki, nema því aðeins að bæjarfulltrúar ætli að taka að sár nokkrar næstu hreinsanir upp á gamla máðinn(tunnurnar) og sí ðan uppá verðandi máðinn(grindurnar),og þá fyrst geti þeir tekið vitlega ákvörðun f bessu máli. Að áliti þeirra sem að staðaldri vinna við sorp- hreinsun í bænum, eru grindur þessar til stárra báta, bæði hvað hreinsunin verður láttari, flját- unnari og þá um leið ádýrari, og einnig þrifalegri Einnig eru þeir harðlega á máti dreifingu þessara prufugrinda ef svo mætti að orðr komast. Nær væri og öllu vitlegra að setja þær allar í sama hverfi t.d. við Hringbraut ytri,norðan við brautina þar sem tunnurnax eru langt frá götu, þar er að þeirra áliti seinlegast og er^'iðast a? hreinsa. Beinir blaðið, þeim tilmæluia s:.r'—i t: 1

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.