Gvendarsteinn - 20.03.1967, Blaðsíða 7

Gvendarsteinn - 20.03.1967, Blaðsíða 7
7 ág vildað að eigi hefði svo skjðlt í ljds komið ráðleysi þitt. En vita skaltu að eigi mun bað minn höfuðverkur verða því þá verð 4g dauður. En aldrei kann það öðruvísi að fara en þu ur ráðleysi drepist. Byrgja skaltu inni rakka minn hann ref ráðgjafa svo hann eigi s elti mig, ætla ág að þár muni eigi af han'3 viti veita. En farðu ná skjátt og b-u til minnar farar og haf sem sjáist að höfðingl sá á ferð en ekki hundurl' Um morginin eftir máttá marga fríða farkostu sjá frá landi leggja, og mikinn fjölda rauma á strönciu st - anda er kvöddu ástsælan drykkjukáng sinn og saurlifnaðarleiðtoga. Og hrundi þar mörgum hraustum raum tár af hvarmi er Torfi sigldi hrott. Er horfin váru skipin sneru þeir ril Uvendu en hljátt var }par í herbuðum, ]pví vantaði ná hrákinn fagnaðar í sætið ]par sem sat hinn drumbslegi Hrollur. Leið nu það kv- öldið og hafði enginn lyst til drykkju, ná iöngun til leika. Gengið var bví fljátt til hvílu í Gvendu, og unclraði þá er eigi til þekktu hve hljátt þar var. Er Hrollur hafðe undir sín brekán skreiðst, munda hann þá eftir ra'ckanum ref ráðgjafa er innilokaður hafði verið frá kvöldinu áður og engan matinn í'cngio, Eramhald í næsta blaði.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.