Gvendarsteinn - 03.04.1967, Blaðsíða 4

Gvendarsteinn - 03.04.1967, Blaðsíða 4
4 KROLIUR HANDLANGARI. III. hluti ..,.Segir nú ekkert af ferðum þeirra fyrr en þeir koma að skiítum J)eim er höfðust við raumar Stjðra Skinnstakks. (en "sjaldan eru allar bárur stakar1' sagði Jökull Helgason) Fyrir framan þá stáð raumur einn fyrnaljátur. "Hvað viljið ]pið hingað gömlu skrattar"sagði raum- urinn. "Hingað erum við komnir til að hitta ikinnstakkZ. sBEn vita skaltu að eigi munum vár þola væskli sem þár nein hortugheit" sagði Hrollur. "Blessaður þegi þú ná bara" sagði þá raumurinn"eða ert þú hættur að sleikja úr tönnum Torfa,rassgarnar- enda merarinnar "Eigum við Refur" sagði Hrollur "að.þola svona hortitt slík hortugheitL' "Nei blessaður sláð'ann því már finnst áþarft að lofa innfluttum aumingjum lífs að njáta hár"sagði Refur. Háf þá Hrollur upp hramma sína og greiddi raumnum slíkt heljar högg að laust frá bolnum var höfuðið og valt það niður hlíðina. En hann þaut hið bráðasta á eftir því, ]pví illt er að vera höfuðlaus og varla von að hann láði höfðinu það að skilja við skrokkinn. Gengu þeir ná inn i skútann. Þar innaf var hellir mikill og sátu þarvraumar nokkrir við drykkju og glaum. Er þeir Hrollur gengu í salinn hljáðnaði glaumurinn og störðu þeir á komumenn með furðu

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.