Gvendarsteinn - 24.04.1967, Page 2

Gvendarsteinn - 24.04.1967, Page 2
Nokkur atriði sem vert er að hafa í huga. Af gefnu tilefni fann ág mig knúðann til að leyta múr áreiðanlegra uppl^singa um málefni sem nokkuð hefur horið á góma undanfarið,0g er varðandi Piskiðjusamlag Husavíkur og for- stjðraskipti þar. Það gengur nú húr fJöllum'hœrra að mannskap- urinn í F.H. segi Upp atvinnu í stúrum stíl sökum ðánægju með hinn nýja forstjúra sem ág hár mun nefna (með fyrirfram afsökun) Þríhjörn. Sárstaklega hefur verið talað um hílstjúra F.H. þá Gfsla Vigfússon og Hermann Aðalsteinsson í samhandi við áánægju og uppsögn. Og _hið gáðu menn er fcað sagt hafið, ætla ág i fulustu alvöru að segja:ÞlÐ LJIÍGIÐ ÞVÍ! Öllu frá rájjumí Már er svo f jandans sama þá að Þið. hafið Það eftir öðrum, pví j>ið vitið j>að oskop vel, £>ið sem hafið verið hár alla ykkar hundstíS og kattaræfi, að h<Sr er alltaf í það mmnsta logið þrem f járðu sem sagt er. En það er nú einu sinni svo að þlð hafið alltaf verið máttækilegri fyrir lastinu en lofinu* (greyin mín). -3ÍG hafði að sjálfsögðu tal af Gisla Vigfússyni og sagði hann már að hann væri húinn að segja upp og ætlaði að hætta, en Þar væri langur vegur frá að nokkur áánægja ^æri Þess valdandi , pví hann gæti varla sagt

x

Gvendarsteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.