Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1918, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.07.1918, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 109 Starblinda yfir cataracta er nú þegar orðiö fast í málinu, en ætti aö tákna glaucoma, og þá þýSingu orðsins hefi eg áreiöanlega oröiö var viö á NorSurlandi. ViS glaitcoma verSur ljósopiS vítt og lithimnan sam- dráttarlaus, augun verSa ,,starandi“ og þess vegna hefir alþýöan aS lik- indum notaS þetta orS yfir þann sjúkdóm áSur fyrri. En vegna ruglings- ins sem oröinn er, kom okkur Steingr. Matthíassyni saman um, aS halda áfram aö hafa starblindu yfir cataracta, en glákublindu eSa gláku yfir glaucoma og notar hann þetta í heilsufræöi sinni. Glákublinda eSa gláka verSur því best aS komi hér eftir í staöinn fyrir drer. A. F. íslenskir læknar og enskt læknapróf. ÞaS er nú þegar komiö svo, aö fleiri læknar ljúka hér prófi en þörf er fyrir í landinu, auk þess sem fram- tíSarhorfur eru ekki sem glæsilegastar í mörgum íslenskum læknahér- uSum, síst fyrir stórhuga, framgjarna menn. ÞaS veitir því ekki af, aö fara aö hugsa um framtíSarhorfur fyrir ís.l lækna í öSrum löndum, þó ilt sé aS missa dugandi menn til útlanda. Sem stendur er nú einn ísl. kandi- dat aö ljúka læknaprófi í Englandi, J. L. Nisbet og hefir hann góSfúslega látiö mér eftirfarandi upplýsingar í té. 12. jan. 1918. „YSur mun þykja gaman aS heyra, aS íslenska lækna- prófiö reyndist fullnægjandi til þess aö komast á handlækningadeild i ein- um af stærstu spítölum Lundúna. Eg sótti um leyfi til þess aö taka lækna- próf í Englandi og var leyft aS taka þegar annan hluta þess, sem svarar til fyrri hluta embættisprófs á íslandi. Ef Lundúnaprófnefndin telur lyf- læknis- (medical)-kensluna á íslandi jafngildi hinnar ensku get eg tekiS lokapróf í mars eSa júní. 9. mars 1918. Eg hefi gert fyrirspurn til Royal Colleges of Surgeons & Physicians of England, eftir ósk ySar, viSvíkjandi íslenskum kandi- dötum. SvariS var á þessa leiö: „Kandidatinn verSur aS taka próf í líffærafræöi og lífeölisfræSi og vinna síöan eitt ár viö viöurkendan spítala. AS því loknu má hann taka lokapróf í yfirsetufræöi, lyflæknisfræöi og handlæknisfræSi." KostnaSur viS alt þetta verSur samtals £ 113.10 nefnilega: Prófgjald í líffærafræöi ...................................... £ 5.5 Gjald fyrir æfingar í læknisvitjun (clinical practice) ......... £ 31.10 Prófgjald í lífeSlisfræSi ..................................... £ 5.5 Prófgjald í læknisvitjun ...................................... £ 31.10 FæSi og húsnæöi í 1 ár ......................................... £ 50.00 Þetta verSur þá samtals um 2050 kr. og mun íslendingum þykja þaS dýrt, en aögætandi er aö árstekjur lækna hér eru frá £ Soo til £ 300, svo kostnaöurinn vinst fljótlega upp.“ Mér er ókunnugt um, hvenær Nisbet hefir lokiö fullnaöarprófi, en viö fyrri hlutann gekk honum vel í Englandi. Mér vaxa ekki erfiöleikarnir í augurn viö enska prófiS. ísl. læknar verja hvort sem er einu ári, eSa því sem næst, í Höfn, geta þá lokiö ensku prófi á líkum tíma og kostna’öurinn ætti aS borga vel fyrirhöfnina, því prófiS opnar eflaust alt Bretaveldi fyrir læknunum og þar er æriö starfsviö. G. H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.