Læknablaðið - 01.09.1918, Page 3
9. blaS.
LÍEKIIIBLilllfl
4- árgangur. September 1918.
Hugvekja um stéttarmál.
(Niðurl.)
Skýrslur lækna. ÞaS hefir oftar veriS á þaö minst i Lbl., hve mikil
vanskil væru á skýrslum lækna, sérstaklega úr sumum héruöum. Eftir
skýrshibók landlæknis a'5 dæma, vantar sum árin fleiri e5a færri skýrsl-
ur úr f u 11 u m h e 1 m i n g allra læknishéraöa. Þó gert sé rá5 fyrir því,
u.5 ýmsir læknar eigi enga sök á þessu, a5 þeir hafi sent skýrslunar í
tæka tí5, en þær misfarist á einhvern hátt, þá er enginn vafi á þvi, a5
eigi a5 síöur eru vanskilin svo mikil, aö þau eru stéttinni til skammar.
Hér er því um mál a5 ræ5a, sem kippa þarf í lag hverju sem tautar.
Þaö má aö vísu segja, a5 Lbl. komi þetta ekkert vi5, landlækni beri
^5 sjá um skýrslurnar. Hægöarleikur ætti þa5 a5 vera fyrir hann, sem
uuk áminninga getur notaö þa5 rá5, a5 halda launum eftir, þangaS til
full skil eru ger5. Mér viröist þó a5 best væri, ef þetta breyttist til batn-
3.ðar án allrar rekistefnu, og sómasamlegast fyrir læknana sjálfa.
Ef fyrst er litiö á mánaðaskýrslurnar um farsóttir, sem þurfa
nauösynlega aö komast sem fyrst, þá verö eg aö segja, aö þa5 er lótt
verk og löðurmannlegt, aö hripa þær upp í byrjun hvers mánaðar. Þ.áð
er blátt áfram fárra mínútna verk fyrir flesta lækna, ef dagbók þeirra
er í nokkru lagi. Galdurinn er aö eins sá, að gera sér þa5 aö föjstum
vana, að ljúka skýrslunum þ. 1. í hverjum mánuði, láta þaö vera fyrsta
verkið þegar komiö er á fætur, og ekki eingöngu aö skrifa skýrsluna
upp, heldur slá utan um hana og koma henni á póstinn, þar sem því
veröur komið viö. Þá má ekki gleyma þvi, aö skrifa allar þær
uthugasemdir á skýrsluna, sem kynnu aö skýra uppruna farsótta,
yfirferð, háttalag o. s. frv. Ef góö grein er gerö fyrir öllu slíku, er auö-
’velt fyrir landlækni eða hvern annan, sem ber saman skýrslumar úr öll-
um héruðunum, aö fá sæmilegt yfirlit yfir allan gang og atferli sóttanna.
Þetta getur haft mikla þýöingu fyrir sóttvarnir o. fl. Allir vita hve sóttir
geta veriö misþungar og ólíkar um margt, þó sama veikin sé. Stundum
er barnaveiki afarlétt og fer yfir heila héraöshluta án þess að rönd veröi
við reist, stundum afar-mannskæö og croup algengt. Sama má segja um
Pneum croup., kvefsóttir o. fl. Fyrir slíku og þvílíku á aö gera grein í
athugasemdunum, og þó er mikill misbrestur á því hjá læknum. — Þaö
kemur ekki aö fullu hafdi, þó þess sé getiö hve margir hafi dáiö úr hverri
s°tt, aö svo miklu leyti sem lækni er kunnugt, því margsinnis er honum
■okunnugt um afdrif sjúkl., þegar skýrslan er samin. Manndauði á því