Læknablaðið - 01.09.1918, Qupperneq 4
130
LÆKNABLAÐIÐ
miklu frekar heima í ársskýrslu. Auk þess fer því fjarri, aS manndau<5-
inn gefi hugmynd um alt, sem nauösynlegt er aö vita.
Nú er það mjög altítt, aö farsóttaskýrslunni Di, sem fylgir ársskýrslu
ber ekki saman viö mánaöaskýrslurnar (eftir aldri).
Þetta starfar auðvitað af því, aö sín skýrslan er samin í hvert sinn, og'
verður þá oftast mistalið, þegar ársskýrslan er gerð. Eg rak mig fljótt
á þetta og fylgdi því þeirri reglu, aö færa ætið hvern mánuö
inn í ársskýr,slueiyöublaöiö þegar eg haföi lokið viö mán-
aðarskýrslur, sem þá voru sendar á ársfjóröungi hverjum. Var þá árs-
skýrslueyöublaöiö útfylt viö árslok og þurfti ekkert fyrir því aö hafa.
Aöra venju hafði eg, sem mér reyndist vel. Hún var sú, aö s'krifa
í sérstaka skrifbók athugasemdir mínar um gang
farsótta og háttalag þeirra, sem annars voru skrifaöar aftan
á ársfjóröungaskýrslurnar (mánaöaskýrsl.). Eg rak mig á, aö ýmislegt
var farið aö gleymast viö árslokin og sumt misjafnlega nákvæmlega bók-
fært í dagbókinni, svo mér veittist erfitt aö semja ársyfirlitiö yfir farsóttir
í ársskýrslunni. í bók þessa skrifaði eg lika oft og einatt ýmsar skotspóna-
fréttirj sem mér bárust um sóttir í héraðinu og tilfærði þá sögumanninn.
Eftir aö eg haföi tekið þennan siö upp, var þaö leikur einn, aö semja árs-
yfirlitið um áramótin. Eg haföi allar athugasemdir mínar í réttri rö5
og dagbókina aö styöjast viö, og þurfti þá alls ekki aö treysta minninu.
Mér fanst því þessi fyrirhöfn margborga sig. Annars tók eg ekki neitt
afrit af ársfjórðungsskýrslunum, eða yfirleitt öörum skýrslum, sem egf
sendi, en þaö fer ekki aö veita af því, þegar viöbúiö er að skýrslur tap-
ist, er minst vonum varir.
Ársskýrslur eru nú mikið breyttar frá því sem var í minni tíð.
Nú 'er mest treyst á útfyllingu margra eyöublaöa, sem þá voru örfá. Verð-
ur ársskýrslan hjá mörgum læknum því lítiö annað en tilvitnanir í þessi
eyðublöð, stundum ekki lengri en lítil blaösíöa, og hún ekki ætíö í arkar-
broti: Gömlu ársskýrslurnar voru heilar, allvandaðar ritgerðir aö minsta
kosti frá þeim læknum, sem bestar skýrslur sömdu, eru hreinir minnis-
varöar um þessa stéttarbræður. Hver aðferöin hefir sína kosti, en eigi aö
síður fæ eg ekki betur séö, en aö skýrslugerð lækna hafi stórum hrakað
frá því sem var, flestir ungu læknarnir kasta til þeirra höndunum. Þá
er munur aö sjá elstu skýrslurnar, sem skrifaöar voru á dönsku og sendar
til „Sundhedskollegiet“, og oft fenginn listaskrifari til þess aö hreinskrifa
þær. Þessi prýöi hvarf og vandvirkni, þegar sjálfstæðið óx og skýrsl-
urnar hættu að fara lengra en til landlæknis, og ekki fór betur fyrir land-
lækni sjálfum, er hann hæt.ti aö senda Sundhedskollegiet ársskýrslur, því
síöan hafa þær falliö niður meö öllu. Þýkir mér, sem gömlum sjálfstæöis-
manni, þetta hafa gengiö á annan veg en eg heföi búist viö.
Hvaö sem þessu líður, þá er þaö víst, aö ársskýrslurnar koma nú oft
eftir dúk og disk, úr sumum héruöum eftir eitt ár eöa fleiri, ef þær þá
koma nokkru sinni. — Eg vildi ekki eiga aö semja vandaðar skýrslur
eftr svo langan tímá! — Þetta þarf aö breytast og helst ættu
skýrslurnar jafnframt aö veröa stórum vandaðri en víöa gerist.* Ársyfir-
* T. d. er það ekki ósjaldan aÖ út.fyltu eyðublöðin, sem fylgja ársskýrslu eru