Læknablaðið - 01.09.1918, Qupperneq 8
134
LÆKNABLAÐIÐ
fiihrung des Arztes. Stuttgart 1896) fellir sig ekki viö þau, en ekki legg
eg mjög mikið upp úr því. Stgr. Matth. hefir sagt mér frá því, að Sigur-
jón Jónsson héraösl. noti sundurlausa miSa, og hafi gefist þaS ágætlega.
ÞaS skiftir miklu máli, aS miSarnir séu nákvæmlega skornir og miSa-
stokkurinn rétt gerSur.*
Hvað þá sjúklinga snertir, setn læknir hittir á ferSalagi eSa gengur
til í bæ, þá er annaS hvort aS skrifa þá og sjúkrasögu þeirra stuttlega
i vasabók og rita þaS aftur upp á miSa er heim er komiS, eSa hafa miSa
í „kampung“ sínum. Þeir eru ekki of stórir til þess.
2. ViSskiftabók býst eg viS að sé réttast aS hafa sérstaka
(Vogel er því þó mótfallinn) meS líku sniSi og hjá kaupmönnum. Allar
,tekjur, skuldir, útborganir og fjárreiSur væru þá færSar inn í hana. Þó
hefi eg notaS sérstaka prentaSa reikningsmiSa meS sniSi, sem eg hafSi
fundið upp og féll vel viS þá. AuSvitaS á viSskiftabókin aS vtera jafn
skýrt og skipulega haldin og krafist er af kaupmönnum. ViSbúiS, aS
læknir skaSist tilfinnanlega á óskipulegri bókfærslu. Hvernig sem þessu
er komiS fyrir, þarf læknir aS geta, hvenær sem vera skal, gefiS ná-
kvæmiega sundurliSaSan reikning, ef þess er óskaS, og ef hann felluu
frá, eiga allar fjárreiSur aS vera skýrar og ótvíræSar.
3. Skýrslnabækur finst mér aS ættu aS fylgja hverju héraSi,
landiS aS leggja til vandaSar bækur, sem færa mætti inn í allar skýrslur
úr héraSinu eSa þær, sem mestu skifta. Væru slíkar bækur fróSlegar fyrir
hvern lækni, sem tæki ungur og ókunnugur viS héraSinu. ÞaS gæti og-
komið til tals, aS rita ýmislegt annaS í þær, sem læknum þættu minnis-
verð tíSindi, jafnvel surnt um líf og hag læknisins. Stundum hefir mér
konriS til hugar, aS allar dagbækur lækna ættu aS fylgja héruSunum og-
fara síSan á landsskjalasafniS eftir 20 ár. Hvöt væri þaS til þess aS gera
þær sæmilega úr garSi. Eg býst þó viS aS fæstir fallist á þaS.
4. B r é f a s a f n. Öll embættisbréf, til héraSsl. og frá honum, á auS-
vitaS aS geyrna í góSri reglu. Þó ekki lifSi eg eftir því boSi. Einfaldur
„brevordner" eSa þvíl. ætti aS r.ægja.
— S u m m a s u m m a r u m : Hjá læknum á a 11 aS vera í góSri rö'5
og reglu. Hinar stéttirnar geta svo slegiS eign sinni á trassaskapinn og
vanræksluna!
Hvað borgar sig? Tekjur ísl. læknanna eru óvíSa svo miklar, aS óþarft
sé aS gera sér ljóst, hvaS þaS helst sé, sem öSru framar gæti borgaS sig-
og aukiS þær. Mörgum dylst þetta ótrúlega. Þeir halda aS ketskoSun
eSa einhver þremillinn slíkur, senr kann aS gefa 2—400 kr. á ári, sé ein-
hver helsti happdrátturinn.
Eg svara þessari spurningu hiklaust þannig:
ÞaS borgar sig best, í fyrsta lagi aS vera góSur læknir, —
* Miðastokkur fyrir 1000 sjúkl. yrði um 20 ctm. langur, 10 ctm. breiður og 13Í
ctm. hár, með lokinu. í slíkum stokk mætti lesa miðana beggja megin, án þess
að taka þá upp. Nafn sjúkl. stæði þá efst á fremri bls. miðans, en aftan á hon-
um væri byrjað að skrifa neðst (ötugt) og horfir þá miðinn rétt viðj ér
honum er flett i stokknum. Þetta fyrirkomulag hefi eg séð á ameriskum cards-