Læknablaðið - 01.09.1918, Síða 10
136
LÆKNABLAÐIÐ
oftar en eitt sin n,* lesa um sj:úkdóm hans í handbókunum, velta
málinu fyrir sér, þangaö til allur vafi hverfur og síöan á hann blátt á-
fram aö t a k a h a n n t i 1 meSferííar, jafnvel þó um allmikla aö-
gerö sé aö ræöa. Það er mesti misskilningur, aö skurði megi ekki gera
nema á sjúkrahúsi. Þaö má gera stó'ra holskurði á fjóshaug,‘liggur mér
við aö segja og í lélegustu hreysum, ef læknirinn kann meö aö fara. Eg
hefi oft gert þetta og tekist vel. Kona mín aöstoöaöi mig við skuröina, eu
einhver skynsamur maöur svæföi. Eg lagði strax út í hvaö sem var. En
varasamt er það, og réttara aö leggja ekki út í stóra skuröi fyr en góð
æfing er fengin í chirurgia rninor, færast aftur s m á m s a m a n meira
í fang, er æfingin vex og sjálfstraustið; Þó veröur aö hafa augun opin
fyrir því, aö ekki geta allir læknar oröiö g ó ö i r skurölæknar. Til þess
þarf sífelda æfingu o. fl., o. fl.
Ef læknirinn heldur þekkingu sinni viö og e y k u r h a n a s t ö ö u g t,
sendir fáa sjúklinga frá sér, leggur rækt og alúð viö alt sem hann snertir
við, færist smám saman meira og meira í fang, kynnir sig sem góöan
dreng, er skýr og ákveðinn í svörum sínum og tillögum, og glaður í viö-
móti viö fólkið, — j^á fær hann hvervetna traust héraösbúa, furöu mikiö
að gera og drjúgar tekjur. Beinar tekjur af læknisstarfi og lyfjasölu
munu þá hrökkva langt til allra þarfa.
— Góöur læknir þarf sjaldnast aö hafa miklar áhyggjur fyrir daglegu:
brauöi og jafnvel ekki þó hann rétti m ö r g u m hjálparhond ó-
k e y p i s. Þaö borgar sig í raun og veru ágætlega, því þaö er kjarn-
inn í öllu lífsstarfi lækna og besta gleðin, aö geta h j á 1 p a ð ö ð r-
u m, hvaö sem öllum raammon liður. „Wer anderem hilft, verhilft sich
selbst zum Glúck,“ segir gamli Billroth.
Þá má.minna á þaö, aö allur heilbrigöur fél'agsskapur
milli lækna, borgar sig vel, gefur oftast 100 kr. fyrir hverja eina, sem
til hans gengur. Nú oröið má telja hann lífsnauðsyn.
Góöur læknir og góöur borgari. Já, vitaskuld á læknirinn helst
að vera besti leiðtogi héraösins, vera áhugasamasti, víösýnasti og giftu-
drýgsti maöurinn i öllum aöalmálum. Til þess á hann aö verja nokkru
af fritímum sinum, en ekki skal eg útlista þetta frekar. Þingmaöur þarf
hann ekki að vera fyrir því.
Nú þegar eg er aö ljúka þessum oröum um hvaö borgi sig, hvíslar
fjandinn að mér: „Þú hefir gleymt blessuöu víninu! Það borgar sig best
aö selja þaö, eöa gefa brennivínsrecept." „Faröu bölvaöur frá mér brott
-----“, segi eg. „Nokkra skítuga skildinga kann læknir aö geta grætt á
Dæmi: Þegar eg byrjaði lækningar, kunni eg illa að „exploreta", gat ekki gert
mér ljóst, hversu var með uterus og adnexa á fyrsta sjúkl. Eg sagði þá kon-
unni, að meira „gerði eg ekki við hana“ í dag, en á morgun þyrfti hún að koma
aftur. Næsta dag expl. eg á ný og þá finn eg alt lj óslega — í fyrsta sinni
á æfinni! Úr því komst eg upp á „kúnstina". Konan hélt, að expl. hefði verið
:inhver meiri háttar aðgerð, og þótti eg taka lítil fytir „alla mína fyrirhöfn".
Ef eg hefði ekki fundið uterus og adnexu glögglega í annað sinn, hefði eg
svæft konuna! — Oft hefi eg fundið eitthvað athugavert við lungu o. fl. við
endurtekna skoðun.