Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1918, Page 12

Læknablaðið - 01.09.1918, Page 12
LÆKNABLAÐIÐ 138 lækni, sem sé þau aS dvelja lengri eSa skemri tima í útlöndum, til full- komnunar í læknislistinni, en ekki hefir heyrst, aö þeim hafi staöiö þaö til boöa. Ef þessum unga lækni væri veitt embættiö, þá væri slíkt athæfi ekk' aö eins móögun, sem allri læknastétt þessa lands væri sýnd, heldur einnig móögun gegn öllum embættismönnum landsins yfir höfuö. Ef slikt fordæmi væri gefiö, ættu ungir embættismenn á hættu, hversu efnilegir og vel gefnir, sem þeir væru, aö fá aö húka allan sinn aldur í rýrum embættum, ef þeir væru svo óheppnir aö komast í þau i byrjun, þeir ættu á hættu, aö visna upp og veröa að andlegum steingervingum í starfi sínu og þaö þarf ekki að benda á, hve affarasælt þaö yröi þjóðfé- laginu Eg þykist fullviss, aö eg mæli þessi orö í nafni allrar læknastéttar- innar hér á landi og leyfi mér því, i nafni mín og hennar, aö skora á for- sætisráðherra, að láta þessa veitingu fram fara eftir venjulegum og sæmi- legum reglum, svo aö hún ekki verði til þess aö vekja þaö hneyksli, sem sumar embættisveitingar stjórnarinnar hafa vakið í seinni tíö. Reykjavík, 12. sept. 1918. H. Steinsson. Ath. — Hvernig sem á mál þetta er litið er þaö athugavert. Ef það vakir fyrir veitingavaldinu, að gera strangari kröfur til lækna í þeim héruðum, sem bestar samgöngur hafa og ríflegri sjúkrahús, sérstaklega að þeim sé vel itreystandi við handlækningar, þá ætti að gera opinberlega grein fyrir henni, svo læknar viti að hverju þeir ganga. Skilyrðin ega að vera öllum kunn, öllum gefinn kostur á að uppfylla þau en ekki einum útvöldum. Annars er það eitt af nauðsynlegum verk- efnum fyrir næsta læknafund að fá einhverjar ákveðnar reglur fyrir veitingu em-. bætta og hækkun lækna i sessi (avancement) að svo miklu leyti sem föstum reglum verður fylgt í því efni. Annars hefir landlæknir sagt að ísafjarðarhérað verði ekki veitt fyr en í vor og er þvi, ef til vill, réttast að bíða átekta. Fréttir úr Eyrarbakkalæknishéraði. Á ferö austanfjalls í sumar komst eg aö raun um ýmislegt viövíkjandi framferði héraösbúa gagnvart Gisla Péturssyni héraðslækni, sem eg hugsa að vekja kunni eftirtekt og umhugsun allra góöra collega. Flestum mun kunnugt, aö á ö u r en G. Pj. fluttist til Eyrarbakka uröu ýmsir héraðs- búar til þess aö vinna honum þaö tjón, sem þeir máttu. Alls konar heimsku- legur uppspuni var borinn út. Þaö var svo sem auðvitað, aö G. Pj. var einskis nýtur sem læknir; en hann haföi ýmsa aöra ókosti, m. a. þann, aö hann væri svo þungur og feitur, aö enginn hestur gæti boriö hann!! Þvi miður reyndist hér, sem ætíð, aö populus trúir öllu því illa, sem hermt er um náungann, en er tortrygginn á hiö góða,.sem honuin er borið.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.