Læknablaðið - 01.09.1918, Qupperneq 16
142
LÆKNABLAÐIÐ
tilgáta mín sé rétt, en, — ef ekki, — vegna hvers þá aö eg hafi eigi
getaö oröiö sama réttar aönjótandi og hinir aörir læknar, er ýmist höföu
fengiö sent bóluefni eftir tilmælum, eöa jafnvel án þeirra, — ef eg skil
upplýsingar ritarans rétt.
Hér hagar svo til, að börn munu oröin æriö mörg er frumbólusetn-
ingarskyld eru, og þá eru hin auövitaö lítiö færri; og sérstaklega má minna
á, aö komið gæti það fyrir, aö eigi verði auögert aö fullnægja 8. grein
bólusctningarlaganna um fermingu barna, ef svipuö óregla ætti aö haldast
lengi.
Aö eg leyfi mér að beiðast milligöngu Læknablaösins um úrlausn,
stafar sumpart af því, aö mér er nóg aö hafa hemil á samviskunni meðan
eg les þaö syndaregistur, sem eg finn mig rö'k-skr'áöan á,
þó eigi sé aukið viö þaö, en sumpart vegna þess, aö reynsla mín er sú,
aö bréf mín viröast koma ritstjórninni skilvíslega i hendur og hún þá
koma þeim sómasamlega á framfæri. Bréf- og símleiðin til landlæknis
hefir aftur á móti reynst mér öllu torsóttari hingaö til, og þá býst eg
síst viö greiöari svörum nú í fjarveru hans.
Annars er mér ekki grunlaust um, að fleiri bréf og skýrslur, en þær,
er áöur getur, kunni aö misfarast, — þó sendar séu meö póstum. Sjálfur
þykist eg hafa haft nokkrar líkur íyrir slíkri tilgátu og þá virðist mér
hiö sæla syndaregistur júlíblaösins eigi rýra þær, heldur því sem
næst skapa mér fullvissu í þessu efni, því sjálfur er eg mér þess eigi meö-
vitandi, aö nokkra skýrslu vanti úr þessu héraði árin 1914 og 1915 eins
og þar er þó talið.
Hofsósbökkum, 18. ágúst 1918.
Magnús Jóhannsson.
Ath. — Landlæknir heflr munnlega skýrt mér frá því, aö hann hefi í 2 ár senl
þeim læknum bóluefni, sem óskaÖ hafi eftir þvi,en að vísu sumum minna en þurfti
til að bólusetja börnin. Taldi það ekki ókleyft að bólusetja að nokkru leyti barn
úr barni, þegar hörgull væri á bóluefni. Síðara árið bafði hann lagt svo fyýir
að ö 11 u m læknum yrði sent bóluefni, en við útsendinguna hrukku ekki birgðirnar.
Voru því allmargir læknar, sem ekki fengu bóluefni, þó voru ekki héraðsl. i
Hofsós- og Svarfd.héraði í þeirri tölu. Litur svo út, sem sendingarnar hafi tapast
í pósti. Var landlækni til skamms tíma ókunnugt um að byrgðirnar hefðu ekki
hrokkið. Eg geri ráð fyrir því, að öllum læknum verði í næsta sinn séð fyrir nægu
bóluefni, þvi ekki er það álitlegt að bólusetningin fari i óreiðu ár eftir ár. G. H.
Morfín og þvaggangskveisa. E. Poulson vekur eftirtekt á því (í N. Mag.
f. L., 1917, 3- hefti) aö morphin og codein auki hreyfingar þvag-
gangsins, en önnur ópíumsefni minki þær (narcein, narkotin og papaverin).
Ræöur því til aö nota pantopon eöa narkofín til þess aö lina þrautir viö
þvaggangskveisu.
Sápa sáraljrf. í Lancet/24. nóv. skýrir (Bates) frá því, aö frakkneskum
læknum hafi gefist sápuvatn vel viö sár. Reyndi hann þaö síöan viö 368
sjúklinga og gafst þaö betur en önnur antiseptica. Verk dró fljótar úr
sárunum, útferö var minni og sárin hreinsuðust fljótt. Sápan var „common-