Læknablaðið - 01.09.1918, Síða 18
144
LÆKNABLAÐIÐ
Tvær nýjar námsgreinar verSa kendar í vetur á Háskólanum og bá'Sar
nytsamari en margt sem kent er í skólurn vorum. GuSm. Hannesson kennii
stúdentum aöalatriði í sjúkrahjúkrun, en Guðm. Finnbogason um
hagnýting bóka og öflun fróSleiks, meS öörum oröum
andleg vinnubrögö. Er þaö hin mesta furða, aö námsmönnum skuli hvergi
hafa veriö kend einföldustu handtökin á námi og hvers konar fræöslu.
Ljúka svo flestir prófi, aö þeir kunna þau ekki.
Umferðarbókin (Rollier: Heliotherapie) fór frá mér í verri umbúö-
um en til var ætlast, vegna þess aö eg var þá farinn norður. Haföi ætlað
aö setja vatnsheldar umbúöir um hana. Biö því lækna aö búa vel um hana
er þeir senda hana frá sér, skrifa móttöku- og afhendingardag, og halda
henni ekki lengur en óhjákvæmilegt er. — Veröur fróðlegt aö sjá, hversu
henni hefir gengiö feröalagiö, ef hún kernur einhverntíma til skila. Fróö-
legt líka, aö sjá h v a r hún strandar, ef hana dagar uppi á ferðalaginu.
G. H.
Heilsufar í héruðum í júlímánuði 1918. Varicellae: Reykjavík-
urhj. i, Hafnarfjarðarhj, 2, Dalahj. 3. — Febr. t y p h.: Hafnarfjarðar-
hj. 1, Vopnafjarðarhj. 1, Síöuhj. 1, Eyrarbakkahj. 1. — S c a r 1 a t.: Höföa-
hverfisfhj. 5, Fáskrúðsfjarðarhj. 1. — Diphtheritis: Eyrarbakkahj.
2. — Tracheobr.: Reykjavikurhj. 83, Hafnarfjarðarhj. 24, Dalahj. 1.
Reykahólahj. 7, Flateyjarhj. 12, Reykjarfjaröarhj. 2, Hofsóshj. 2,
Siglufjaröarhj. 1, Svarfdælahj. 9, Höfðahverfishj. 6, Þistilfjaröarhj. 3.
Vopnafjarðarhj. 2, Fáskrúðsfjaröarhj. 7, Berufjarðarhj. 1, Síðuhj. 9, Eyr-
arbakkahj. 11, Keflavíkurhj. 4. — B r o n c h o p n.: Reykjavíkurhj. 16,
Skipaskagahj. 7, Hafnarfjarðarhj. 3, Dalahj. 1, Siglufjaröarhj. 4, Vopna-
fjaröarhj. 1, Eyrarbakkahj. 2, Grímsneshj. 3, Keflavíkurhj. 1. —• I n f 1 u-
ensa. Reykjavikurhj. 66, Eyrarbakkahj. 6. — P n. cr.oup.: Reykja-
víkurhj. 1, Dalahj. 1, Reykhólahj. 2, Bíldudalshj. 1, Flateyrarhj. 1, Hofsós-
lij. 1, Höföahverfishj. 1, Fljótsdalshj. 1, Grímsneshj. 1, Keflavíkurhj. 1. —
Cholerine: Reykjavíkuhj. 51, Skipaskagahj. 6, Hafnarfjarðarhj. 17,
Bíldudalshj. 1, Hesteyrarhj. 1, Hofsóshj. 2, Siglufjarðarhj. 6, Svarfdælahj.
1, Vopnafarðarhj. 2, Fáskrúösfjaröarhj. 5, Berufjaröarhj. 1, Eyrarbakkahj.
6, Grímsneshj. 1, Keflavíkurhj. 4. — Dysenteria: Siglufjarðarhj. 3,
Grímsneshj. 9. —• Gonorrhoe: Reykjavíkurhj. 3, Hafnarfjaröarhj. 1.
— Syfilis: Reykjavíkurhj. 1. — Scabies: Reykjavíkurhj. 17, Flat-
eyjarhj. 1, Bíldudalshj. 2, Hofsóshj, 1, Siglufjarðarhj. 3, Vopnafjaröarhj.
4, Fáskrúösfjarðarhj. 2, Síðuhj. 2, Eyrarbakkahj. 10, Grímneshj. 2. —
An g. t o n s.: Reykjavíkurhj. 19, Hafnarfjarðarhj. 2, Bíldudalshj. 1, Siglu-
fjaröarhj. 4, Svarfdælahj. 1, Þistilfjarðarhj. 1, Vopnafjaröarhj. 1, Fljóts-
dalshj. 2, Fáskrúðsfjarðarhj. 1, Síöuhj. 1, Eyrarbakkahj. 6, Keflavíkurhj. 1.
Lyfsöluskrá ný er nýkomin út.
Borgað hafa Lbl.: Ól. Lárusson ’i8, Þóröur Sveinssson ’i8, Sæm. prófessor Bjarn-
héÖinsson ’i8.
FélagsprentsmiÖj an.