Læknablaðið - 01.03.1922, Qupperneq 15
LÆKNABLAÐIÐ
45
Þetta sem ab ofan er ritaS, hefir horiS fyrir mig á þessu ári (1921).
En því set eg þaS hér, aö mér finst þaS ekki meS öllu ómerkilegt.
Skúli V. Guðjónsson.
Berklalækning'ar Spahlingers.
Margt hefir veriö reynt viö berklaveiki. Sleppum öllum þeim mýgrút
af efnasamsetningum, sem reyndar hafa veriö, taldar óbrigöular i fyrstu.
en smámsaman gleymst. Kochs tuberculin hefir ekki gefist vel til lækn-
inga alment, Friedmanns meSalið úr skjaldbökuberkium virðist lítils eSa
tinskis nýtt. Þrátt fyrir öll vonbrigSin, vaknar þó undir eins athygli
manna, þegar heyrist um eitthvert nýtt ráS viS berklaveiki.
Nýlega hafa komiS fram 2 lækningaaSferSir, sem mikiS er látiS af.
Onnur frá Ameríku og verSur birt grein um hana sérstaklega. Hina aS-
íerSina hefir Henry Spahlinger í Genf fundiS. Hefir hann lýst aSferSinni i
Lancet 7. jan. 1922. Fer hér á eftir útdráttur úr grein hans.
ASalatriSiS er aS gera sjúklinginn ónæman, bæSi ,,aktivt“ og ,,passivt“.
ViS bráSa berklaveiki þarf fyrst og fremst aS afeitra likamann. En þaS
verSur aS gerast meS immunblóSvatni, eins og t. d. er gert meS barna-
veikisblóðvatni. En nú eru margskonar eitur í berklagerlunum, og þess
vegna þarf margskonar blóSvötn. Spahlinger notar þrennskonar:
1) Antitoxin (antitoxiskt blóSvatn), myndaS viS innspýtingu berkla-
gerla-exotoxins.
2) Antiendotoxin móti efnum í 'sjálfum likama sýklanna.
3) Antibakterielt blóSvatn, sem fæst meS þvi aS spýta inn i hest fyrst
dauSum, síSan lifandi berklagerlum.
Blanda af þessum blóSvötnum er notuS til lækninga, en í mismunandi
hlutföllum, eftir því, hvaS viS á i hvert skifti. ViS lungnaberkla er mest
notaö antitoxin. viS ,,kirurgiska“ berkla antiendotoxin. ViS lungnaberkla
þarf auk þess aS nota mótefni mót þeim sýklum i lungunum, sem venju-
íega fylgja sjálfum berklasýklunutn, þ. e. a. s. blöndunar-infektioninni.
Mótefnunum er dælt inn undir hörundiS 2—3 sinnum á viku, stundum
daglega eSa oft á dag, viS mjög bráSan sjúkdóm. ViS tub. abdorn. er gott
aS taka blóSvatniS inn, og viS útvortis berkla er æskilegt aS spýta þvi
beint inn í focus, t. d. eitla. Mismunandi er þaS, hvaS lengi þarf aS halda
þessari meSferð áfram, fer þaS meöal annars eftir því, hvaS sjúklingur-
inn er þungt haldinn. Hugsunin er sú aS eySa eitri berklasýklanna og
annara sýkla, sem nú eru í lungunum, og hjálpa þannig líkamanum í
sjálfsvörn sinni. _En þetta ,,passiva“ ónæmi, sem líkaminn fær viS þessa
antitoxin-inndælingu, er aS eins til þess aS verja líkamann i bráöina og
hjálpa honum yfir versta kastiS, og meS því hiivlra aS gangur veikinnar
veröi ,,florid“, heldur gera hann hægfara. Áfram veröur þvi aS halda
þessari meSferS þangaS til verulegur bati á ástandi sjúkl. er kominn.
En þessi antitoxisku blóövötn eru framandi efni, 0g skiljast því allfljótt
út úr líkamanum. En til þess aS fá varanlegan bata, verður aS gera líkam-
ann „aktivt“ ónæmaq.