Læknablaðið - 01.08.1922, Page 13
LÆKNABLAÐIÐ
123
fín eftir því sem með þarf, en þaS er þá ákveSiS meS því aS prófa skynj-
un og sjerstaklega minni konunnar.
Menn uröu fljótt varir viö ýms óþægileg áhrif af þessari deyfingu, og
kendu það morfíninu aS miklu leyti, þó aS scopolaminiö eigi sennilega
eins mikinn þátt í þeim. En það var hægt aS fá eins góðar deyfingar
meS öSrum efnum i sambandi viS scopolamin, og því var sjálfsagt aS
nota þau ef þau reyndust minna eitruS en morfínið. MeS því að nota
narcophin eSa pantopon reyndist hættan töluvert minni, og þess vegna
auSveldara aS gefa vissar reglur um injectíónirnar og meS því hægt aS
sleppa viS minnis og skynjunarprófiö, sem mikla æfingu þarf til að gera
ábyggilega.
1914 gaf Siegel (í D. med. Wochenschr.) þessa r reglur
Byrja meö .... 0.00045 g■ scop. -þ 0.03 g. na rcophin
% klst. seinna 0.00045 g- — ekkert —
iýú — — 0.00015 g. — + 0.015 g. —
3 — — 0.00015 g. — ekkert —
4>4 — — 0.00015 g- — ekkert —
6 — — 0.00015 g. — + 0.015 g. —
7V* - - 0.00015 g. — ekkert —
9 — — 0.00015 g. — ekkert —
wy2 _ — 0.00015 g. — + 0.015 g. —
og því næst 0.00015 g. scop. á 1 y2 klst. fresti. Ef memi vilja nota pantopon
í staSinn fyrir narcophin, þá má fyrst gefa 0.01 g. og seinna 0.005 g.
Þessar reglur Siegels hafa þótt fremur góöar sem undirstaSa, en auS-
vitaS er þaS mjög misjafnt hvaS konur þurfa til þess aS verða verkja-
lausar, eins og líka verkirnir eru misjafnir og sársaukatilfinningin. Oft
er svo gefiS lítiS eitt af chloroformi eða chloraethyl rétt meöan á kollhríö-
inni stendur.
Eins og áSur er um getið, hefir scopolaminhöfginn þau áhrif á konuna
aS verkirnir dofna eSa hverfa, en þó er þaö ekki altaf svo, en þá bætir
þaS úr. aS konan man ekkert eftir þjáningunum. Ýms óþægindi fylgja
þessum höfga, sem gera þaö aö verkum, aö erfitt er eöa illhægt aS nota
hann í heimahúsum. Konan verSur cyanotisk, rauöblá í andliti, og oft
fylgir mikill þurkur í hálsi og nær óslökkvandi þorsti. Sumar fá ógleði
og uppköst, sem þó má oft stöSva meS því aS gefa meira narcophin eSa
pantopon. Þetta eru þó smámunir móts viö þá æsingu, sem kemur yfir
sumar konurnar, sérstaklega þegar fer aS líSa á fæSinguna og kollhriöin
aS nálgast. Þær missa alla stjórn á sjálfum sér, æpa og veina, kasta
sér til og frá um rúmiS og berjast um svo mannsöfnuö þarf til þess aö
halda þeim. Þó aS þetta komi ekki ýkja oft fyrir, þá má þó altaf viS
]íví búast, og er ilt ef slikt verður í heimahúsum, því aS svo lítur þá út,
sem konan sé mjög þjáS. Lika verður mjög erfitt aö gæta þess, aö ruptura
perinei komi ekki, þegar konan er mjög óróleg.
Sjaldnast eru nokkur óþægileg eftirköst eftir scopolamin-höfgann, en
þó einstöku sinnum höfuöþyngsli. Þó kemur þaö oft fyrir, aö konur, sem
fætt hafa þjáningarlaust í höfga, vilja þó ekki nota hann aftur.
Áhrif höfgans á hríöirnar eru aö jafnaöi lítil. Stundum dregur nokkuS
úr hríöunum en þaS jafnast oftastnær upp meö þvi, aS konurnar rembast