Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.11.1922, Blaðsíða 15
LÆICNABLAÐIÐ i/3 fæöingarskólanum. Seinna, þegar Döderlein fann mjólkursýrugerilinn í legganginum, var hætt viö nn’ki'S af þessum kunstum, því þaS var nú taliS aS eins spilla fyrir sjálfhreinsun leggangsins. Því næst kom sá kvitt- ur upp, aS öll hættan lægi í rannsókninni, og þá var tekiS upp á því, aS láta sér nægja meS ytri athugun. Ekki hjálpaSi þetta heldur, konurnar fengu barnsfararsótt, þrátt fyrir alt; Semmelveis hafSi rétt aS mæla, hvaS sem hver sagSi. Margir mótmæltu því þó kröftuglega. Ahlfeld var sá eini, sem duglega varSi málstaS hans. (Stgr. M. tók saman úr „Norsk Magzin“). Smágreinar og athugasemdir. Embættaveitingarnar. ÞaS er auSséS, aS læknastéttinni íslensku er mikiS áhugamál, aS komiS sé föstu skipulagi á allar embættaveitingar mnan stéttarinnar og er þaS aS vonum. MáliS er svo mikilsvarSandi fvrir alla lækna. Enda hefir þaS veriS boriS upp á læknafundum og nú síSast er fariS aS ræSa þaS i Lbl. — F.g vildi benda embættislæknum á þaS, aS ;buga vel tillögur stjórnar Lf. tsl. i ágústblaSinu. í þeim felast ýms ákvæSi, sem geta liaft rniklar afleiSingar fyrir alla stéttina, eftir því, hvernig þau eru skilin eða þeirn framfylgt. Og sjálfsagt eru nokkuS skiftar skoSanii um sum þeirra. Stjórn Lf. ísl. gerir ráS fyrir því, aS máliS verSi rætt á fundi félagsins, en sjálfsagt væri þaS gott, aS kollegar létu álit sitt í ljósi, áSur en fundur kemur saman. — Um veitingu landlæknisembættis- ms vildi eg koma meS þessar athugasemdir: Eg er sammála kollega Þ. E., aS landlæknisembættiS er afarvandasöm staSa, og J>ví áriSandi, aS J)aS sé vel skipaS. Eg efast heldur ekki um þaS, aS læknar landsins séu færii um aS kjósa landlækni; aS Jjeir hafi Jiann ])roska, sem Jiarf til þess aS meta kollegana, og fullan skilning á þeirri ábyrgS, sem slíku vali fylgir °g velji fullfæran mann. En oftast mun um fleiri aS velja, og hverju vab fylgir kapp nokkurt, J)ótt J)ví sé stilt í hóf. Þykir mér liklegt, aS kosinn landlæknir væri aS ýmsu bundinn og ætti erfiSari aSstöSu, bæSi gagn- vart stuSningsmönnum sínum og andstæSingum. Má J)ar nefna sem dæmi embættaveitingar og aSfinslur viS lækna, sem illa gegna störfum sínum. ^lá J)ar búast viS tortryggni viS landlækni. Er slikt alment fyrirbrigSi. Lg er því þeirrar skoSunar, aS ekki sé þaS heppilegt, aS læknar alment kjósi landlækni. Hins vegar lýst mér betur á ])á uppástungu Þ. E., aS stjórn Lf. ísl. og prófessorar læknadeildarinnar kjósi landlæknirinn, eSa ógi tillögurétt um veitinguna. Er óvíst, aS stjórnin vilji láta binda sig meir en J)aS. í framkvæmdinni ætti J)aS líka aS vera J)aS sama. MeS ])ess- ari tillögu Þ. E. ætti þaS aS vera trygt, aS nýtur maSur fengi embættiS °g hins vegar losnaSi hann viS óþægindi J)au, sem almennri kosningu geta fylgt. — Annars er J)aS „sorglegt tímanna tákn“, aS læknastéttin skuli bera kvíSboga fyrir J)ví, aS þaS geti komiS til mála, aS jafnvanda- samt starf og landlæknisembættið er, verSi notaS sem pólitiskur bitlingur. St. J.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.