Læknablaðið - 01.04.1926, Page 28
5'8
LÆKNABLAÐIÐ
tíranulationir. Umbúöir skulu ætíö vera þurrar, en ekki l^akstrar, vegna
hörundsins. — Höf. fer nokkrum orSum um notkun gibs-umbúða viö börn.
L u n g n a s j ú k d ó m a r e f t i r s k u r ð i. Bronlchitis ungbarna er
ætið alvarlegur sjúkdómur, ekki síst eftir skuröi. Þá vofir yfir hætta á
pneumonia lobularis. Höf. varar við að láta ungbörn liggja lengi í sömu
stellingum. Spritt-þvotta, senneps-bakstra og terpentinu-böð notar höf.,
og mælir með því (2—3 matsk. af terpentínu i laugina). Sárinu lokað
með collodium. Við svæsna lungnabólgu má taka ungbörnum btóð
(arteriotomia), 100—150 ccm. Ungbörn meö lungnabólgu geta oft ekki
sogið brjóst eða pela, og þarf þá að vökva þau með skeið.
2. Sérstakir sjúkdómar. — L a b i u m leporin u m. Ráölagt að
operera pelabörn þegar þau eru orðin alt að því missirisgömul. nema þau
geti ekki nærst, vegna vansköpunar. Börn á brjósti skal ekki skera fyr
en búið er aö venja þau af. Á undan skurði er líkaminn vafinn baðmull
og bindurn, upp að hálsi, aðstoðarmaður heldur höfði sjúkl. Staðdeyfing
með novocain-suprarenin alla leið upp í fossa canina; jafnframc
nokkrir dropar af chloroformi, ef þess þarf. Vaselin, en engar umbúðir
á sárið; skorpa má ekki myndast, vegna infectionar frá munninum. Tróði
er þja])i)að i nösina yfir sárinu, til þess að varna hor að renna á sárið.
Pappahólka um olnbogaliði, til þess að börnin komi ekki fingrunum að
vörinni. Höf. gefur barninu gr. 0.5 hedonal í clysma, til þess að lina sárs-
auka, og sem svefnlyf. Saumur tekinn út á 5. eða 6. degi; „Entspannungs-
naht“ á 7. degi. Börnin fá mjólk þegar á 1. degi eftir skurð, annaöhvort
með skeið eða um lina tottu, með víðu gati, og þykir heppiiegt að gefa
þeim vatn eða te i lok máltíðar, til að hreinsa munninn. Nánara er lýst
saumi og gibsumbúnaöi um höfuð barnsins.
P a 1 a t u m f i s s u m. Höf. vill ekki operera íyr en börnin hafa náð 2
ára aldri. Nánari lýsing á „teknik“. Höf. varar við tann-caries og bólgu
i miðeyra; geta valdið infection í gómsárinu.
T r a c h e o t o m i a. Þessi aðgerð er nú siður gerð við croup, en áður fyr.
en oft notuð intubation. Þótt skurðurinn takist, deyja börnin oft vegna
hjartabilunar. Höf. notar súrefnis- og gufuinnöndun, og serum. Áhersla
lögð á hæfilega lengd og vídd canylunnar. Rök grisja sé höfö á canylu-
opinu, og gufa i sjúkraherberginu. Innri pípuna þarf iöulega að tttka út,
til hreinsunar, og jafnvel færa fjöðurstaf gegnum innri pípuna, til þess
að losa skófir, er þar kunna að festast. Ef canvlan skyldi sleppa út úr
barkasárinu, er tilgangslaust að ætla sér að ýta henni inn, nema barka-
sárinu sé haldið sundur með hökum. Oft má losa sjúkl. við canyluna
á 4.—5. degi. Ef píparl þarf að liggja lengur, veröur aö skifta um 2. hvern
dag, og nota mislangar canylur, til þess að forðast de.cubitus i barkan-
um. Best er að taka ])ípuna fyrir fult og alt að morgninum til, en eiga
það síður á hættu undir nóttina.
Struma — M b. B a s e d o w i. Parenchymatös struma
er venjulega miklu blóöríkari hjá börnum en fullorðnum, og má þvi l)ú-
ast við miklum blóðmissi, ef til skurðar kemur. Struma skal ekki skera,
nema vegna mjög þvingandi compressions-einkenna. Mjög oft hverfa
])ubertets-struma af sjálfu sér, líka reynast vel joðmeðul innvortis.
Öðru máli gegnir um s t r u m a c y s t i c a, sem þarf að skera burtu
fremur fyr en síðar, enda er blóðmissir miklu minni heldur en þegar