Læknablaðið - 01.10.1930, Side 10
LÆKNABLAÐIÐ
IÖ2
Framhaldsmentun íslenskra lækna.
Öll innlend framhaldsmentun íslenskra lækna hefir hingaS til verið í mesta
ólestri, og er mesta fur'ða hve lítiÖ hefir verið aS gert til að koma henni í
fastar skorður.
ÞaS er augljóst, aS í framtíSinni verSum vér aS miSa alt viS, aS spítala-
mentun hérlendra lækna fari fram innanlands, aS minsta kosti öll almenn
spitalamentun og sérmentun aS svo miklu leyti sem vér eigum sjúkrahús í
þeim greinum.
AS sjálfsögSu verSur Landspítalinn, eins og Sig. Sigurðsson réttilega
bendir á í síðasta LæknablaSi, aSal mentastöS íslenskra lækna í framtíöinni.
Þess vegna er nauSsynlegt, aS um leiS og spítalinn tekur til starfa komist
fast kerfi á allar aðstoSarlæknisstöÖur, veitingu þeirra, tímalengd og launa-
kjör.
Þetta er öllum yngri læknum mikiS áhugamál, og hversu nauÖsynlegt er,
aS úr því ástandi sem nú er, veröi bætt, er engum ljósara en þeim sem
reynt hafa þá erfiðleika, sem íslenskir kandidatar hafa átt viS að stríSa á
síSustu árum, er þeir hafa viljaS afla sér framhaldsmentunar um lengri tíma
á erlendum sjúkrahúsum.
Hér sem annarsstaSar verðum vér að hagnýta oss reynslu nágrannaþjóð-
anna, sem nú orðið fylgja mjög föstum og ákveðnum reglum um veitingar
allra aðstoðarlæknisembætta á sjúkrahúsum sínum.
Eg skal geta þess strax, a'Ö fyrir tveimur árum voru aS nafninu stofnaðar
kandidatsstöSur viÖ 3 stærri sjúkrahús landsins, en þar sem bæSi launakjör-
in voru slæm og frekara fyrirkomulag óákveðið, hefir þetta ekki komiS að
tilætluðum notum.
MeS hliðsjón af gildandi reglum í Danmörku, Noregi og Svíþjóð leyfi
eg mér aÖ gera tillögur um fyrirkomulag aSstoðarlæknisembætta viS sjúkra-
hús ríkisins.
Eg skal geta þess, að eg hefi átt tal um þetta við marga yngri lækna og
að nokkru farið eftir tillögum þeirra:
Við Landsspítalann séu 3 aðstoðarlœknar (Reservelæger). Einn á hverri
deild, medicinskri, kirurgiskri og Röntgen- og ljóslækningadeild.
AðstoSarlæknar á medicinsku og kirurgisku deildunum skulu skyldir aÖ
búa í spitalanum og hafi 2 herbergi til íbúSar hvor.
Laun þeirra séu 300 kr. á mánuði -j- fæði og húsnæði.
Aðstoðarlæknir á ljóslækningadeild hafi ekki fæSi né húsnæSi i spítalan-
um. Laun 300 kr. á mánuði.
Þessi embætti skulu öll veitt til tveggja ára, með heimild til að fá fram-
lengingu í eitt ár, ef yfirlæknir samþykkir.
Auk aSstoÖarlækna séu 2 fastir kandidatar, annar á medicinsku og hinn
á kirurgisku deildinni. Þessar stöður séu veittar til 6 mánaða, meS heimild
til framlengingar um aðra 6 mánuSi, ef yfirlæknir samþykkir.
Fastir kandidatar hafi eitt herbergi til ibúSar, séu skyldir aS búa í spítal-
anum og hafi í laun 150 kr. á mánuði -j- fæði og húsnæSi.
ASstoSarlæknir skal aS jafnaöi einungis sá geta orSiS, sem áður hefir
gegnt kandidatsstöðu á sömu deild. Þetta ákvæSi kemur þó auSvitaS ekki
til greina viS fyrstu veitingar.