Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.10.1930, Qupperneq 14

Læknablaðið - 01.10.1930, Qupperneq 14
LÆKNABLAÐIÐ 156 um, meÖ því aÖ fara með boginn elevator, eða annað bogið verkfæri, nið- ur í botn tómu holunnar í gegnum scptum, undir næstu rót og lyfta henni þannig út, ef erfitt er að koma á töng. Tamponade má ekki nota á eftir og útskolun er óþörf, ef ekki skaðleg. Vökvi til leiðsludeyfigar á að vera 2% novocain-upplausn. Sárasta þrautin líður venjulega úr 2—3 klst. eftir tanndráttinn, en auð- vitað þarf kjálkinn nokkra daga til að jafna sig. Jón Benediktsson. Læknaíélag Reykjavíkur. (Ágrip af fundagerðum). Aukafundur þ. 29. sept. 1930. Forseti bauð velkominn í félagið Kristinn Bjarnarson lækni. Dagskrá: Samningar við Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Eftir nokkrar umr. var samþ. að gera samning við S. R. um 12 kr. fastagjald á ári f. sj.saml.- meðlimi. Skurðlæknataxti óbreyttur, en kr. 1.50 sérfræðinga-þóknun. Sam- ið til 1 árs. Aðalfitndur í L. R. mánud. 13. okt. kl. 8*4 síðd., í Kennarastofu Hásk. I. Gjaldkeri, V. Alb., lagði fram reikninga f. síðastl. félagsár, m. aths. endurskoðenda. Reikn. samþ. II. Árstillag f. komandi ár ákveðiö kr. 15.00. III. Stjórnarkosning. Gunnl. Ein, endurkosinn forseti, dr. H. Tóm. rit- ari, en V. Alb. gjaldkeri. — Próf. Sœm. Bj. og /. Hj. Sig. endurkosnir endurskoðendur. IV. Lagancfnd. Stjórnin bar fram till. um endurskoðun á félagslög- um. Till. frá M. P. um að fela stjórninni, ásamt 2 öðrum, að bera till. um þessi efni fram á nóv.fundinum. Till. samþ. og kosnir M. P. og Þ. Thor- oddscn, stjórninni til aðstoðar. V. Rcikn. Ekknasjóðsins lagðir fram, og gerði Þ. Thor. grein f. eign- um sjóðsins. Þ. Edil, gekk úr stjórn, en var endurkosinn. VI. V. Alb. og dr. H. Tóm. gáfu skýrslu um aðalfund Norska Lœkna- fclagsins í Niðarósi á. s.l. sumri, þar sem þeir voru viðstaddir f. h. L. R., skv. boði frá Noregi. Erindið birtist á öSrum stað í Lbl. VII. Forseti tilkynti, að í ráði væri að halda samsœti f. félagsmenn og frúr þeirra í nóvember. Samþ. að gefa eldri stud. med. kost á þátttöku. Fundi slitið. Ársreikningur Læknafélags Reykjavíkur 1929—'30. T e k j u r: 1. Eftirstöðvar frá fyrra ári ............................ kr. 521.04 2. Vextir 1929 ......................................... — l7-fó

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.