Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.10.1930, Page 16

Læknablaðið - 01.10.1930, Page 16
15« LÆKNABLAÐIÐ b. Yz af félagsgjöldum L. R...... c. Yz af árstillögum styrktarsjóSs d. Yz af vöxtum 1929 ............ — 175-00 — 33!-67 — 50-84 — 757-51 Kr. 2754.44 Gj öld: 1. Eignir 31. desember 1929: a. Ræktunarsjóðsbréf...................... kr. 1000.00 b. Peningar í banka .....................— 1754.43 — 2754.43 Efnahagur: 1. Eignir stofnsjóös: a. Ræktunarsjóðsbréf....................... kr. 1000.00 b. Peningar í banka ........................— 1754.43 kr. 2754.43 2. Eignir styrktarsjóðs: a. Peningar í banka .........................— 1116.98 b. Hjá gjaldkera.......................... kr. 27.50 — 1144.48 Rvík 23. mars '30. Kr. 3898.91 Þ. Edilonsson. Þ. J. Thoroddscn. Gunnl. Einarsson. Smágreinar og athugasemdir. Setning lækna í lausu liéruðin. Eg hefi orSiS þess var, aS hún hefir valdiÖ nokkrum misskilningi og óánægju hjá sumum yngri læknum. Þeir væntu þess, aS héruSin yrÖu aug- lýst og öllum gæfist kostur á aS óska setningar. Þetta væri bæSi rétt og sjálfsagt, en heilbrigSisstjórnin foröast þaS eins og heitan eldinn, og Lækna- félagiS getur ekki neytt hana til þess aS auglýsa. Umsækjendurnir sneru sér strax til félagsstjrónarinnar og leituSu sam- þykkis hennar. Jafnframt gátu þeir þess, aS ýmsra atvika vegna þyrftu þeir aS fá svar sem allra fyrst. Stjórninni virtist aS ástæSur umsækjenda væru á góSum rökum bygSar, og félst á aS þeir tækju viS setningu til eins árs. Eins og kunnugt er, höfSu 2 héruSin staSiS lengi læknislaus, og bagalegt er slíkt fyrir héraSsbúa. Taldi stjórnin sjálfsagt, a<5 greiSa fyrir því aS þeir gætu sem fyrst fengiS læknishjálp. Þá hafSi eg í mars-apr.-blaSi Lbl. skorað á þá lœkna, scm léki hugur á héruðunutn að gefa sig fram viS stjóni Lf. ísl., en enginn kom. Eg er í engum vafa um aS stjórnin gerSi rétt eitt í þessu máli og at- hugaSi þaS vandlega. Og umsækjendurnir verSa ekki meS réttu áfeldir. Þeir fengu skriflegt samþykki stjórnarinnar áSur málinu væri ráSiS til lykta. Allir eru þeir félagar. Guðm. Hannesson. Á að leggja niður varnir gegn kynsjúkdómum hér á landi? Skv. gildandi lögum fá sjúklingar, sem haldnir eru kynsjúkdómi, ókeypis læknishjálp hjá héraSslæknum eSa sérfræÖingum í þessum kvillum. í Rvik hefir séfræSingunum veriS greitt kr. 5.00 f. fyrsta viÖtal, en kr. 2.50 fyrir seinni viStöl í sama sjúkdómi. Ekki hefir veriS greidd nein aukaþóknun

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.