Læknablaðið - 01.10.1930, Page 19
LÆKNABLAÐIÐ
161
Einhverja aðgætni þarf viÖ notkun á uroselektan, þegar um uræmi er aÖ
ræÖa og viÖ einstaka lifrarsjúkdóma.
Sagt er aÖ normal nýru skili aftur 95% af joöinu innan 6—8 stunda.
Myndtakan er í seriu. Fyrsta eftir 5—15 mín., önnur eftir 25—45 mín.,
þriðja eítir 55—75 mín. og ef til vill meÖ tveggja stunda millibili úr þvi
eftir því hve koncentrationin myndast fljótt í þvagfærunum. Æfing læknis-
ins eÖa læknanna verður að segja til um það. Eftir þrjá tima sést enginn
skuggi í normal nýrum.
Yfirburðir uroselektan samanboriÖ við umbrenal eru auðsæir, enda þótt
fyrir komi, að umbrenal sé eina leiðin til nákvæmrar diagnose. (Auk þess
kemur oft fyrir, að nota þarf hvorutveggja, umbrenal og uroselektan). 1
fyrsta lagi fæst samanburður á báðum nýrurn og ureteres. í öðru lagi sleppa
sjúkl. við cystoscopi og ureterkatheterisatio og jafnvel svæfingu (karlmenn)
og öll óþægindi sem þvi fylgja. 1 þriðja lagi kemur oft fyrir að ureter er
impenetrabel og fæst þá engin hugmynd um nýrnaholið. Ureter getur verið
tviskiftur, nýrnaholin tvö, fleiri en tvö ureterop í vesica eða ureterop verið
i urethra (incontinent. urin.) o. s. frv.
Uroselektan er dýrt, 16 s.k. pr. 40 grm. (20 kr. ísl.). Ó. J.
Atlis. um uroselektan. Það kann aö þykja einkennilegt, að efni þetta
skuli ekki hafa verið notað hér á landi. En til þess liggja þær ástæður, að
ýmsum geislalæknum ytra hefir reynst uroselektan svo ófullkomið kontrast-
efni — í samanburði við umbrenal, að þaö hefir óvíða rutt sér verulega
til rúms, enn sem komið er. — En svo er önnur veigameiri ástæða: Sjúkl.
hafa fengið eitranir og það hættulegar. í utanför minni s.l. vetur barst
þetta atriði m. a. i tal við próf. Bcrg, yfirlækni á einni af röntgendeildum
Charité-spítalans í Berlín. Próf. Bcrg sagði mér þá, að hann hefði nýlega
mist sjúkl. úr uroselektan-eitrun. En þegar svona fer, er of mikið lagt í
sölurnar fyrir diagnostik.
Nú hefir Ól. J. þær góöu fregfnir frá geislalæknunum á Sahlgrenska
sjúkrahúsinu í Gautaborg, aö þeir hafi komist á gott lag meö ósaknæma
notkun á uroselektan. Er því rétt að gera sömu tilraunir hér, því hverju
oröi er þaö sannara hjá Ól. J., aö mikla yfirburöi getur þetta efni í viss-
um tilfellum haft fram yfir umlirenal. G. Cl.
Heilbrigðisskýrslurnar.
Eg vil vekja athygli ungu læknanna á því að embættislausir læknar geta
fengið þær ókeypis hjá landlækni, ef þeir sækja þær þangað. Þær eru ómiss-
andi bók fyrir alla, sem nokkuð hugsa um heilbrigðismálin og margskonar
fróðleikur í þeim, þó eg segi sjálfur frá.
Sú breyting verður á skýrslunum, að landlæknir gefur þær út. Það er
því von um, að þær haldi áfram að koma árlega út, en það er skilyrði
fyrir því, að þær komi að tilætluðum notum. G. H.
Yfirlæti.
Ógætilega orða sumar lyfjabúðir bæjarins auglýsingar sínar. Afgreiðslu-
fólk, sem afhendir stál-innlegg i skó, er talið hvorki meira né minna en
„vísindalega mentaður sérfræðingur“. — Ein lyfjabúðin auglýsti „útsölu“,
til að koma út varningi sínum! Sólinpillum og Fersól er lýst sem Brama