Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.05.1936, Page 9

Læknablaðið - 01.05.1936, Page 9
LÆICNAB LAÐ IÐ 23 tir ]>ær, sem notaÖar eru sem kvarts- l)rennarar. Þetta er aukagrein úr gleriÖnaÖinum, og menn þeir, setn að þessu vinna, eru glerblásarar, sem púa út og hola innan glóheit- an kvartsmolann með l)lásturspípu, er þeir haía í munni sér. Fylgdar- maður minn um verksmiðjuna sagÖi mér, að þetta væri eitt mesta vanda- verkið í kvartslampa-gerðinni. Hver einasti hlutur í kvarts- og sollux- lömpunum er gerður á sérstakri vinnustofu í verksmiðjunni. Öllu er svo sankað saman, þar sem lamp- arnir eru samsettir. Loks er dcild. þar sem búið er um til útsendingar, og lamparnir sendir frá verksmiðj- unni, viðsvegar um heim. En — „revenons á nos moutons'* — þaÖ er best að halda sér við efnið, og taka fyrir hvers er að gæta við daglega starfrækslu brenn- aranna. Þegar nýr brennari er settur inn, verður að gæta ])ess, að handleika hánn ])annig, að ekki komi fingra- íör eða sviti af gómunum á mið- stykki brennarans. Til vonar og vara er rétt að hreinsa kvartshólk- inn með ether eða spritti. ])egar lni- ið er að koma honum inn á tein- ana, sem halda honum uppi. Svita- för eða húðfita af fingurg' num brennist annars inn í kvai tsið, þeg- ar kveikt er á lampanum. T cngiiig brcytistrauinsbrcr.:iara. Við tenging ])eirra er ekkert sér- stakt að athuga, því ])eir verða ekki nema á einn veg inn settir, á uppi- höldin i lampanum. Tcnging jafnstraitmsbrcnnara. — Þess þarf að gæta, þar sem jafn- straumur er í bæjarnetinu, að tengja brennarann rétt við raftaug- arnar. Jafnstraumsbrennarar hafa pósitivan pól, þar sem straumurinn fer ’inn, en negatívan pól. ])ar sem rafmagnið streymir burt frá brenn- aranum. Ef brennarinn er skakt tengdur, skemmist hann mjög fljótt og gereyðilegst venjulega. Negatíva hliðin á brennaranum er oit táknuð með rauðum eða svört- um lit á leiðslustúfnum, sem áfast- ur er. En þvi miður er þetta ekki í nógu föstum skorðum, og ætti hver læknir, sem fær jafnstraums- brennara, að ganga eftir því, við pöntunina, að negatívi póllinn sé ábyggilega ákveðinn. Ef læknirinn ])arf sjálfur, eða með aðstoð rafvirkja, að ákveða straumstefnuna i ráftaugunum, not- ar hann votan pólpappír, til þess að fullvissa sig um, hvernig á að tengja leiðslurnar frá bæjarnetinu við brennarann. Raftaugarnar eru látnar snerta pappírinn — með hæfilegu millibili. Þegar straumur er á, kemur fram rauður blettur við þann virinn, sem á að tengjast við negatíva pól lani])ans. Það kann að vera, að ])ólpappir se ekki fyr- ir hendi. Þá má nota einfalt „hús- ráð", seni sé sneið af kartöflu í stað pólpappirs. Vírunum með bæj'- arstraumnum er haldið á kartöflu- sneiðina — ekki á merginn, heldur í útjöðrum — og veldur straumur- inn þá grænum eða grágrænum bletti við pósitíva pólinn. Það ætti því ekki að koma til, að vafi sé um raftaugarnar. Hitt er vitanlcga erfitt, ef neg. póll brennarans er ekki glögt tilgreind- ur af hendi verksmiðjunnar. I vafa- tilfelli má bjargast við eftirfarandi athugun: Þegar staðið er framan við lampa og liorft á brennara, sem er alveg nýkveikt á (þ. e. kaldur), og sé hann rétt tengdur, þá sést kvikasilfrið fyrst í stað greinilega ólga hægra megin í brennaranum, en þar liggur negat. skaut brenn- arans. En sé liann skakt tengdtir, er ólgan engin hægra megin, en aft- ur dálítil vinstra megin. A 'jafnstraumsstöð má það ekki

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.