Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1936, Blaðsíða 6

Læknablaðið - 01.08.1936, Blaðsíða 6
52 LÆKNABLAÐIÐ aS ef kavernan er á starfsviöi Jjindarinnar, þ. e. í neðra lobus, eöa kannske allra neöst í efrilobus v. megin og miölobus h. megin, þá. getur hún komiö að gagni, en vonin um árangur veröur miklu meiri, ef sú incisura, sem er fyr- ir neðan skemdina er samvaxin, og það er ekki útilokað, að árang- urinn geti orðiö sæmilegur, þó kavernan sé jafnvel upp undir viðbeini, en fyrir ofan viðbein er ekki árangurs að vænta. Eg vil taka þaö fram, aö þó að þindarlömun geti kannske komið að gagni við kavernu, sam- fara samvexti í incis. interlob., þá er þó réttara að gjöra loftbrjóst ef lungað er samvaxtalaust að ööru leyti, því sú aðferö er áhrifa- meiri ef svo stendur á. Hinsvegar kemur þindarlömun til greina við kavernu ofarlega í lunga, sam- fara samvexti í incisuræ, er ekki er hægt að gjöra fullkomiö loft- brjóst vegna samvaxta á milli lunga og brjóstveggs, þó því að- eins, að samvöxturinn sé ekki al- veg niður viö þynd, í sinus phreni- cost., samkvæmt því er áður er sagt. Þér sjáið því. hve nauðsynlegt það er, að vita hvort incisura int- erlob. er samvaxin eða ekki. En það er stundum hægra sagt en gjört. Að vísu geta menri gengið út frá samvexti, ef áberandi þykk- ildi eða infiltröt er á sjálfum in- cisura-staðnum og það má kann- ske sjá það i gegnlýsingu, hvort kaverna eða nálægur skarjjur blettur hreyfist með þindinni. En þetta er örðugt að greina, enda geta rifjahreyfingar truflað. Menn hafa því tekið upp á því að taka kymo-röntgenmynd af lunganu. Þá má sjá hreyfingar þyndarinn- ar, og áberandi bletta í einskonar línuriti. Eg ætla nú ekki að fjöl- yrða um þessa röntgenaöferð, enda væru aðrir betri til þess en ég, en þó get ég ekki stilt mig um að koma með örfáar skýringar. Við skulum nú gjöra ráð fyrir að það ætti að taka kymo-röntgen- mynd af öndunarhreyfingutn sér- staks lítils hluta þindarinnar hjá einhverjum. Við skulum segja aö röntgenlampinn sé fyrir aftan manninn en blýplata með lóðréttri rifu fyrir framan hann og hinu- megin við hana (fremst) röntgen- filman. Nú komast ekki aðrir rönt- gengeislar á filmuna. en þeir sem falla gegnum hina mjóu rifu og gjörum ráð fyrir að þeir hafi far- ið gegnum þindina einhversstað- ar. Ef við nú látum filmuna hreyf- ast lárétt framhjá rifunni meö jöfnum hraða t. d. jafnlengi og frá dýpstu innöndun og til næstu dýpstu innöndunar, þá kemur á filmuna linurit, sem segir frá hreyfingu þindarinnar upp og niður, þar sem hæsti toppurinn sýnir hve þindin fer hátt. Ef við höfum blýplötuna, seni er nægilega stór fyrir bæði lungun með mörgum lóðréttum rifum, svo löngum að þær nái sem svarar frá þind og upp í apex, þá getum við samtímis fengið mörg línurit, ekki aðeins af þindarhreyfingum í hinum ýmsu stöðum, heldur af hreyfingum ýmsra annara skarpra ■skugga t. d. kalkbletta og það er hægt að greina, hver af þessum sérstöku línuritum stafa frá hreyf- inkum þindarinnar, og hver frá hreyfingum rifjanna. A þann hátt má rekja áhrif þindarinnar upp eftir lunganu, línuritið verð- ur lægra og loks bein lina er á- hrifin hverfa. Eins má sjá hvort samvöxtur er í sinus phrenico- costalis, þá læikka línuritin, því nær sem dregur samvextinum og verða þar nærri bein lína, því

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.