Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1938, Page 7

Læknablaðið - 01.03.1938, Page 7
LÆKNAB LAÐIÐ 21 Yngsti sjúklingur, sem vitaö er aö staöist hafi þessa stóru opéra- tion, var 12 daga gamall. Vegna þess hve recidiv eru á- kaflega tíö, hefir þessi operation sjaldan oröiö annað né meira en palliativ aögerö, sem lengt hefir líf sjúklinganna um nokkurn tíma. Á hinn bóginn hefir þaö sýnt sig, aö Wilms tumor er ákaflega radiosensitiv. Ber margt til þessa, svo sem meöfæddur uppruni, em- bryonal bygging, þunnveggjaöar, óþroskaðar æöar, ör v'öxtur o. fl. Við röntgen-geislanir rninkar æxliö mjög mikiö og þaö jafnvel svo, að þaö, sem áöur náöi langt niÖur í abdomen, er nú ekki lengur palpabelt. Á hinn bóginn er hér ekki um neina radikal lækningu að ræöa. til þess er of erfitt aö komast aö tumor meö geislana og of djúpt á honum. Eftir styttri eöa lengri tíma fer æxliö að stækka aftur og þótt enn sé reynt aö geisla, verður nú ár- angurinn minni og smám saman veröur æxliö radio-resistent. Röntgen-meöferöin ein út af fyrir sig er því ófullnægjandi, en þessar tvær aöferöir saman gefa mesta von um varanlega lækningu. Tali'Ö er því heppilegast aÖ haga meöferöinni eitthvaö á þessa leið: I. Röntgen-geislanir á æxlið í nokkurn tíma og þarf þá eðlilega aö vernda vel önnur líffæri og hafa gott eftirlit meö sjúklingn- um. Sérstaklega er ráölagt aö telja leukocyta viö og viö og komi fram áberandi leukopenie er ráö- legra aö hætta geislunum. II. Nephrectomie 4—5 vikum eftir aö röntgen-meöferö hefir ver- ið hætt. III. Post-operativ röntgen-me'Ö- ferð. Eg hefi nú drepið nokkuð á helstu atriðin viövíkjandi þessum sjúkdómi og skal eg þá aö lok- un> skýra nokkru nánar frá sjúkl- ingi þeim, sem eg mintist á í upp- hafi máls míns, og sem ennþá liggur hér hjá okkur á IV. deild Landspítalans. Sjúklingurinn er 7 ára gamall drengur, Brynjólfur G. Pálsson aö nafni, og á heima í Dalbæ í Hrunamannahreppi. Hann er nr. 2 af 3 systkinum, sem öll hafa verið vel hraust. Sömuleiöis hafa foreldrarnir verið heilsugóöir. Af farsóttum hefir hann ekki fengið annaö en influensu og mjög sjaldan kvef. Sjúklingurinn hefir yfirleitt veriö heilsugóöur og þrifist vel. Þegar hann var oröinn 4 ára gamall fór hann að fá hita- köst (3S0—390) með uppköstum og nokkrum verk í kring um nafl- ann. Þessi köst stóðu stutta stund í einu (1—3 sólarhringa) en komu ööru hvoru næstu 2 árin meö mis- jafnlega: löngu millibili. Síöan hef- ir ekkert boriö á þeim og sjúk- lingurinn veriö vel hraustur. Þ. % '37 dettur sjúklingurinn af hestbaki og lendir með vinstri síðu á brúninni á olíufati. Hann kvartaöi þá strax um nokkurn verk í síöunni, fékk allmikil upp- köst og hita upp í 38.5°. — Verk- urinn í síöunni leiö frá eftir nokk- urn tíma, en sjúklingurinn hélt á- fram að kasta upp og hitinn hélst um og yfir 38°. Sjúklingurinn var þvi fluttur hingaö til Reykjavíkur til nánari athugunar og kom hingað á Land- spitalann ]i. %, eða tveim sólar- hringum eftir aö hann hafði orðið fyrir áfallinu. Sjúklingurinn, sem var í góöu holdafari, vel bygður og vel í meö- allagi stór eftir aldri, var við köm- una hingað ekki sérlega veikinda-

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.