Læknablaðið - 01.09.1939, Qupperneq 6
IOO
LÆKNABLAÐIÐ
þessu, og var formönnum L. R.
og L. í. faliS aS semja þaö. Bréf
þetta var sent 5. okt. og er svo-
hljóöandi: „Stjórn Læknafélags
íslands leyfir sér hér með aö leita
nokkurra upplýsinga hjá hæst-
virtum heilbrigöismálaráöherra, út
af lausn prófessors Siguröar
Magnússonar frá yfirlæknisstööu
við heilsuhæliö á Vífilsstöðum.
Upplýsingar þær, sem um er aö
ræöa, eru einkum þessar:
1. Hvert var tilefni þess, aö pró-
fessorinn var leystur frá störf-
um áöur en hann varð fullra 70
ára?
2. Vér höfum séð það í dagblöð-
um bæjarins, aö umsögn land-
læknis um þetta mál muni
liggja fyrir hjá ráöuneytinu.
Vildum vér leyfa oss aö mælast
til þess, aö ráðherrann góðfús-
lega vildi láta oss í té álit hans.
Til skýringar fyrir hæstvirtan
ráöherra á þessari afskiftasemi
vorri, viljum vér geta þess, aö í
lögum Læknafélags íslands er
stjórn félagsins faliö aö gæta
hagsmuna félagsmanna í hvívetna
og fylgjast meö í öllu, er snert
getur þá.
Væntum vér heiöraös svars ráö-
herrans viö fyrstu þóknanlega
hentugleika, og jafnframt viljum
vér geta þess, aö oss væri mjög
kærkomið aö mega síðar eiga von
á samræðum viö heilbrigöisstjórn-
ina um málið. Virðingarfyllst."
Jafnframt var landlækni sent af-
rit af bréfi þessu.
Svar viö þessu bréfi dags. 8.
sama mánaðar barst stjórn L. í.
þann 10. og var þaö þannig: „Eft-
ir móttöku bréfs félagsstjórnar-
innar dags. 5. þ. m., þar sem ósk-
að er upplýsinga í tilefni af því,
að yfirlæknir próf. Siguröur
Magnússon hefir verið leystur frá
stöfum viö heilsuhæliö á Vífils-
stöðum frá næstu áramótum, vill
ráðuneytið taka fram: 1. í lögum
nr. 27, 9. jan. 1935, er ákveðið, að
opinberir embættis- og starfsmenn
skuli leystir frá störfum þegar þeir
eru orðnir 65 ára að aldri. Þó er
heimilt aö láta þá halda störfum
þar til þeir eru 70 ára. í þessu til-
felli taldi ráðherrann ekki ástæðu
til aö nota heirnildina frekar en
þegar hefir verið gert.
2. Ráðuneytiö telur rétt, aö fé-
lagsstjórnin snúi sér beint til land-
læknis, ef hún óskar að vita skoö-
un hans á þessu máli. Skúli Guö-
mundsson."
Með öðrum oröum alls ekkert
svar, eöa neinar upplýsingar í þá
átt, sem viö höföum óskaö eftir.
Út af síðara atriöinu skrifuðum
við landlækni samstundis og báð-
um hann um að láta okkur í té
upplýsingar þær, sem ráðherrann
hefði bent á, aö snúa okkur til
hans um. Svaraði landlæknirinn
því samdægurs meö svohljóðandi
bréfi: „Til svars bréfi Læknafé-
lags íslands, dagsettu í dag, þar
sem óskað er eftir, aö eg skýri frá
afstöðu minni til þeirrar ráðstöf-
unar heilbrigðisstjórnarinnar, að
leysa prófessor Sigurö Magnússon
frá yfirlæknisstörfum við Vífils-
staöaheilsuhæliö, vil eg taka þaö
fram, að eg hefi persónulega ekk-
ert á móti þvi að umsögn mín sé
birt fyrir Læknafélaginu eða
hverjum sem væri, enda tel eg mig
ekki hafa neinn rétt til aö hindra
birtingu hennar gegn vilja ráðu-
neytisins. Hinsvegar tel eg eftir
atvikum óviðeigandi, að eg, upp
á mitt eindæmi, láti þessa umsögn
mína af hendi, og mun ekki gera
það nema eftir beinum fyrirmæl-
um ráðuneytisins. VilmundurJóns-
son.“
Við vorum því enn jafnnær um
tillögur landlæknis. Þó við hins-