Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.07.1940, Blaðsíða 20
94 hreyfingar, tremor, myoclonus, fibrillationes eöa þvilíkt. Málfæri e'ölilegt, Néurologisk skoöun: Höfuötaugar: I. og II. ekkert cpi*cfn 1.- f III., IV. og VI.: Pupillae i smærra lagi, svarar ljósáhrifum eðlilega, hvor í sínu lagi og báðar saman. Convergens reaktion er erfitt að fá fram. Augnhreyfingar eru óhindraöar i allar áttir, engin diplopia. Sjúklingurinn lygnir oft aftur augunum, en um eiginlega ptosis er ekki aö ræða. Nokkur nystagmus, einkum er hann lítur til vinstri. V. Sársaukaskyn, hita- og kulda-skyn er upphafiö á vinstri helming andlitsins, svarandi til út- breiðslu n. trigeminus, sömuleiðis á mucosa buccalis sin., á fremri % hlutum tungu vinstra megin og í vinstri nös. Viö athugun á Wer- nöes reflex tárast vinstra auga ná- lega ekki, eöa miklu minna en hægra. Nokkur sviti er á hægri andlitshelming, en enginn v. meg- in. Cornea-reflex fæst eigi fram v. megin. Sjúklingurinn kveðst finna bragð mun ver með vinstri helming tungunnar en meö hægri. Snertiskyn á vinstri andlitshelm- ing virðist upphafið, en hann finn- ur greinilega ef þrýst er. Masse- teres, temporales og pterygoidei virðast hafa jafnan, eðlilegan kraft báöu megin. VII. Engin facialispraesis finn- anleg. Bragði er áöur lýst. VIII. Heyrn eðlileg. Sérstök at- hugun á vestibularis með tilliti til thermisks nystagnms eða skekkju viö bendingar eftir innhellingu er ekki gerð. IX. Ekkert sérstakt. X. Gómseglið lyftist jafnt, rödcl eðlileg. Púls er í hægara lagi, eöa 60, en sjúklingurinn kveður það vera venjulegan púlshraða. L&KNAB LAÐÍÍ) XI. Sterno-cleido mast. og trape- zius starfa eðlilega lDáðumegin. XII. Vafasöm deviation á tungu til hægri. Skyntaugar á lool og útlimum: Hægra megin á bol og útlimum, bæði efri og neðri, er upphafið sársaukaskyn, hita- og kulda-skyn. en eðlilegt vinstra megin. Snerti- skyn er minkað á hægri líkams- helming, en eigi upphafið, og eðli- legt v. megin. Þrýstiskyn og hreyfiskyn eðli- legt báðumegin, bæði við „passiv- ar“ og „aktivar“ hreyfingar. Stereognosis ótrufluð. Hann van- metur þunga með vinstri hendi, þ. e. honum finst sami þungi léttari í vinstri hendi en hægri. Hreyfitaugar: Engar parescs eru finnanlegar, en tonus er mjög minkaður vinstra megin í útlim- um. Mjög áberandi truflun á co- ordination í útlimum vinstra meg- in og lýsir sér aðallega sem hyper- metria. Reflexar: Á útlimum eru reflex- ar liflegir, svipaðir báðu megin og eðlilegir að öðrit leyti. Engir spastiskir reflexar. Kviðreflex fæst reglulega fram hægra megin og Cremasterreflex ekki. en báðir þessir reflexar fást greinilega fram vinstra megin. Engar splincter-truflanir og taugakerfið að öðru leyti eðlilegt. Cor, pulmones og abdomen: ekkert sérstakt. Skoðunin leiðir þá i stuttu máli í ljós „hemianæsthesia crucciata", þ. e. tilfinningaleysi á vinstri helm- ing andlits og munnhols og á hægri líkamshelming að öllu leyti, að því er snertir sársauka, hita og kulda, en að nokkru leyti snertingu. Auk þessa cerebellar einkenni vinstra megin, d : hypo- tonia og asynergia, bæði á augna- hreyfingum, hreyfingum útlima

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.