Alþýðublaðið - 25.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1924, Blaðsíða 1
1924 Frjálsa verzlunin með saltið. ✓ ___________ í sfmfregn tli Fréttastofunnar frá Vestmannaeyjum 22. þ. m. segir svo: >Mokafli er hér dag og nótt. Saltskortur er oröinn tilfinnan- legur. Gísli Johnsen á einn eitt- hvað eftir.« Svona vel fyilir hin háttiofaða >frjálsa verzlunc þarfir lands- lýðsins fyrir nauðsynjar! Ein krðna. JÞegar ég hefi verið hér eða þar að safna inn fé til starfsemi vorrar, hafa meon oft sagt við mig: Við getum ekkert gefið; það gagnar lítið, að við gefum eina krónu. En þetta er mjög mikill misskiiningur, sem ég vil gjarnán ryðja úr vegi áður en við byrjum eftir fáa daga á vorri árlegu innsöfnun til starfsemi vorrar hér í bænum. Ein króna frá hverjum ibúa bæjarins, sem hefir atvinnu, myndi án efa verða miklu meiri fjárupphæð en viö áður hofum fengið við nokkra innsöfnun. Og þar eð tímarnir eru nú mjog erfiðir, vil ég biðja alla vini okkar, sem geta séð af einni krónu, að hjálpa okkur. Margir af okkar tryggu og vel- viljuðu styrktarmönnum, sem ár eítir ár haía gefið okkur stórar fjárupphæðir, getá það ekki nú sökum hinna erfiðu og illu tfma, sem í ár eru ríkjandl, og þar eð útgjöid okkar hafa aukist, en ©kki minkað — og eru til þess rnargar orsakir —, hiðjum vér aiia vini vora að gefa oss aú — að minsta kostl — eina krónu ti! starfsemi Hjálpræðia- Þriðjuudaginn 25. marz. 72. tölublað. hersins Hér geta aliir verið með, sem eru svo hamingjusamir að hafa fasta stöðu, þar sem þeir geta unnið fyrir dagiegum þörf- um lífsins. Fáir þú ekkert bréf með sérstakri hvatningu, þá gef þú krónuna, ef sendimaður vor kemur til þín, eða sendu hana til mín. Meðták svo vora beztu þökkl Krístian Johnsen, flokksstjórl í Reykjavík. UmdaginnoDTegmn. Yiðtalstími Páls tanniæknis er kl. 10—4. Bannlagabrot. Aiímiklð áfengl var tekið úr bsrezka saltskiplnu >Bryntaw«, er nýiega kom hing- að. Áttu skipstjóri og bryti áfengið og fengu sekt fyrir að- flutning þass. Enn fremur varð Hjörleifur Þórðarson frá Hálsi, er kunnur er af orðtakinu: >Lögin í gildil<, uppvís að flutn- ingi víns í land úr skipinu. Fékk hann 200 kr. sekt. Er þetta fyrsta bannlagabrot h'.ns. Handbitin var sauðkind í fyrra dag inni bjá Iðunni, svo að hún lét líflð eftir stuttan tfma. Það er sárt fyrir tátæka verka- menn, sem eru að basla við að eiga sauðfénað og annast hann í aukavinnu, að geta ekki átt hánn í frlði fyrir slfkum hund- vörgum. Ættu þeir, sem slíka hundaelga, að gæta þeirra betur, svo að þeir verði ekki öðrum skepnum að fjörtjóni þann tfma, sem þeir eiga eftir að vera hér. Bæjarstjórakosning fór fram í Vestmannaeyjum 21. þ. m. I Kosinn var Kristinn Ólafsson ' tutitrúl bæjarfógeta í Reykjavlk Hallnr Hallsson tanniæknir heflr opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503, Viðtalstími kl. 10-4. Sími heima 866,Thorvaldsensstr. 4. Sykur og áðrar matvörur með lægsta verði. Halldór Jónsson, Hvarfísgötu 84. Sími 1337. LítiII mótorbátur óskrst á leigu. A. v. á. Brjóstnæia fundin á götunni, skamt frá loftskeytastöðinni. — A. v. á. með 408 atkvæðum. Þórhallur Sæmundsson fékk 16 atkvæði, Páll Jónsson 7, aðrir færri. Bankastjórar í íslandsbanka hafa verið skipaðir Sigurður Eggez fyrrv. forsætisráðherra og Jens B. Waage, báðir frá 1. apríl næst kom?.Ddi. FB. — Út af fyrirspurn frá Ólafi Friðriks- syni á Bíó-tundioum um, hver skipað hefði Sigurð Eggerz bankastjóra, lýsti Jón Þoriáks- íjármáiaráðherra yfir því, að hann hetði fundið piagg með þessari skipun í fjármáiaráða- neitinu, og væri það dagsett 6. marz. Nætnrlæknir er í nótt Jón Kristjánsson, Miðstræti 3 A. Sími 506 og 686. Aflabrögð. Togarar, sem Ínn hafa komið síðustu daga, hafa aliir komið með góðan afla. Þil- skipið Björgvtn kom ásunnudags- kvöld œeð rúm 16 þús. af fiski.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.