Alþýðublaðið - 25.03.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.03.1924, Blaðsíða 1
€te&£» m ai 1924 Þriðjundaginn 25. marz. 72. tölublað. Frjálsa verzlunin með saltið. í simiregn til Fréttastofunnar frá Vestmannaeyjum 22. þ. m. segir svo: >Mokafli er hér dag og nótt. Saltskortur er orðinn tilfinnan- legur. Gísli Johnsen á einn eitt- hvað eftlr.« 4 Svona vel fyllir hin háttlofaða >frjálsa verzlunc þarfír lands- lýðsins fyrlr nauðsynjar! Ein kröna. Þegar ég hefi verið hér eða þar að safna inn fé til starfseml vorráry hafa menn oft sagt við mig: Við getum ekkert gefið; það gagnar lítið, að við gefum eina krónu. En þetta er mjög mikill mUskilnlngur, sern ég vil gjarnan ryðja úr vegi áður en við byrjum cftir fáa daga á vorri árlegu innsöfnun til starfsemi vorrar hér í bænum. Ein kröna frá hverjum íbúa bæjarins, sem hefir atvinnu, myndi án efa verða miklu meiri fjárupphæð en viö áður Ji0fum fengiö við nokkra , innsöfmn. Og þar eð tímaroir eru nú mjög erfiðlr, vil ég biðja alla viui okkar, sem geta séð af einni krónu, að hjálpa okkur. Margir af okkar tryggu og vel- viljuðu styrktarmönnum, sem ár eftir ár hafa gefið okkur stórar fjárupphæðir, getá það ekki nú sökum hlnna erfiðu og illu tf ma, sem í ár eru ríkjandi, og þar eð útgjöld okkar hafa aukist, en ekki minkað — og eru til þess margar orsakir —, biðjum vér alla vini vora að geía oss nú — að minsta kosti — eina krímu tií starfseml Hjálpræðls- hersins. Hér geta allir verið með, sem eru svo hamingjusamir að haía fasta stoðu, þar sem þeir geta unnið fyrir daglegum þðrf- um lífslns. Fáif þú ekkert bréf með sérstakri hvatningu, þá gef þú krónuna, ef sendimaður vor kémur til þín, eða sendu hana ;tll mín.' Méðtak svo vora beztu þökkl Krístian Johnsen, flokksstjóri í Reykjavfk. Um dagioÐ og veginn. Yiðtalstími Páis tannlæknis er kl. 10--4, Bannlagabrot. Allmikið áfengl var tekið úr brazka saltsklplnu >Bryntaw«, er nýlega kom hing- að. Áttu skip '.tjóri og bryti áfengið og fengu sekt fyrir að- flutuing þess. £nn fremur varð Hjörleifur Þórðarson frá Hálsi, er kunnur er af orðtakinu: >Lögln í gildiU. uppvís að flutn- ingl vfns f land ír skipinu. Fékk hann 200 kr. sekt. Er þetta fyrsta bannlagabrot hans. Hondbitin var sauðkiud f fyrra dag inni b]á Iðunni, svo að hún lét lífið ©ftir stuttan tima. Það er sárt fyrir fátæka verka- menn, sem eru að basla við að elga sauðfénað og annast hann i aukavinnu, að geta ekki átt hann i friði fyrir slikum hucd- vörgum. Ættu þeir, sem slika handa eiga, að gæta þeirra betur, svo að þeir verði ekki oðrum skepnum að fjörtjóni þann tima, sem þeir eiga eftir að vera hér. Bœjarstjórakosning fór fram f Vestmannaeyjum 21. þ. m. Kosinn var Kristlnn Ólafsson fuHtrúi bæj^rfógeta f Reykjavfk Hallnr Hallsson tannlæknir hefir opnao tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síœi J503. Viðtalstími kl. 10-4, Sími heima 866,Thorvaldsensstr, 4. Sykur og áðrar matvorur með Íægsta verði. Halldór Jónsson, Hverfisgötu 84. Simi 1337. LítiH mótorbátur ósk^st á leigu. A. v. á. Brjóstnæla fundin á gotunni, skamt írá loftskeytastöðinnl.— A. v. á. með 408 atkvæðum. Þórhallur Sæmundsson fékk 16 atkvæði, Páll Jónsson 7, aðrir tærri. Bankastjórar í íslandsbanka hafa verið skipaðir Sigurður Eggerz fyrrv. forsætisráðherra og Jens B. Waage, báðir frá 1. apríl næst komandi. FB. — Út af fyrirspurn frá Ólafi Friðriks- syni á Bió-fundiuum um, hver skipað hefði Sicjurð Eggerz bankastjóra, lýstl Jón Þorláks- fjármálaráðherra yfir þvi, að hann hetði íundið plagg með þessari skipun í íjármáiaráða- neitlnu, og væri það dagsett 6. marz. Næturlæknir er f nótt Jón Kristjánsson, Miðstræti 3 A. Simi 506 og 686. Aflabrogð. Togarar, sem Inn hafa komið síðustu daga, hafa allir komið með góðan afia. Þll- skipið Björgvin kom ásunnudags- kvöíd rrteð rúm 16 þús. af fiski,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.