Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 43

Læknablaðið - 01.11.1945, Blaðsíða 43
LÆKN ABLAÐIÐ Frá fræðslumálaskrifstofunni. Af prentuðum skólaskýrslum vantar skrifstofuna skýrsl- ur þær, er hér greinir: Skýrslur um hinn lærða skóla í Reykjavík árin 1840 —1854. Kennaraskólinn, Reykjavík árin 1909—10, 1910— 11 og 1912—13. Verzlunarskóla íslands árin 1913—14 og 1927—28. Kvennaskólann, Reykjavík 1923—24. Flensborgarskóía, HafnarfirSi árin 1884—1894, 1895—96, 1897—98, 1904—5, 1912—13, 1919—20. Möðruvallaskóla 1900—1901. Búnaðarskólann á Hólum 1883—90, 1890—1902, 1903—4. Búnaðarskólann á Eiðum 1891—92, 1909—10. Prestaskólann 1909—11. Þess er óskaS, aS þeir, er þetta lesa og eiga eitthvaS af umræddum skýrslum — eSa vita af einhverjum, sem á þær — geri fræSslumálaskrifstofunni þann mikla greiSa, aS láta henn þær í té til eignar gegn greiSslu eftir sam- komulagi. Eigi einhver allar prentaSar skýrslur einhvers ofan- greindra skóla munu þær keyptar, verSi þess kostur. Fræðslumálastjóri. Allir kennarar þurfa að eignast Lög og reglur um íslenzk skólamál. Fást í fræðslumálaskrífstofunni og hjá bóksölum.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.