Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.11.1945, Page 43

Læknablaðið - 01.11.1945, Page 43
LÆKN ABLAÐIÐ Frá fræðslumálaskrifstofunni. Af prentuðum skólaskýrslum vantar skrifstofuna skýrsl- ur þær, er hér greinir: Skýrslur um hinn lærða skóla í Reykjavík árin 1840 —1854. Kennaraskólinn, Reykjavík árin 1909—10, 1910— 11 og 1912—13. Verzlunarskóla íslands árin 1913—14 og 1927—28. Kvennaskólann, Reykjavík 1923—24. Flensborgarskóía, HafnarfirSi árin 1884—1894, 1895—96, 1897—98, 1904—5, 1912—13, 1919—20. Möðruvallaskóla 1900—1901. Búnaðarskólann á Hólum 1883—90, 1890—1902, 1903—4. Búnaðarskólann á Eiðum 1891—92, 1909—10. Prestaskólann 1909—11. Þess er óskaS, aS þeir, er þetta lesa og eiga eitthvaS af umræddum skýrslum — eSa vita af einhverjum, sem á þær — geri fræSslumálaskrifstofunni þann mikla greiSa, aS láta henn þær í té til eignar gegn greiSslu eftir sam- komulagi. Eigi einhver allar prentaSar skýrslur einhvers ofan- greindra skóla munu þær keyptar, verSi þess kostur. Fræðslumálastjóri. Allir kennarar þurfa að eignast Lög og reglur um íslenzk skólamál. Fást í fræðslumálaskrífstofunni og hjá bóksölum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.