Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1945, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 01.12.1945, Blaðsíða 24
126 LÆKNABLAÐIÐ Lseknar — tannlæknar XVII. 71. Læknasamvinna, norræn, V. 189. Læknasetur, norsk, VII. 156. Læknaskortur í Abessiníu XXII. 14. Læknaskólafjöldi i heiminum VIII. 191. Læknastúdentar í Danmörku, hag- ur, XXII. 63; í Helsingfors XXI. 66. Læknatekjur i Bretlandi og U. S. A. XXIX. 152, í Svíþjóð VI. 154. Læknaverkfallið í Austurríki VII. 124. Læknavikarinn XIX. 161. Læknavísindin í Rússlandi XXI. 34. Læknir hjálpar sjálfum sér X. 110. Læknisaðgerðir Guðm. Thoroddsens á Húsavik II. 103. Læknisfræðinám í Noregi XIII. 78. Læknislyf, ný, IV. 44. I^æknislýsing frá miðöldum IX. 79. Læknisnámskostnaður í Englandi og U. S. A. XVII. 70. Læknisskoðun á almenningi XXIX. 61; á vinnufólki XXIV. 48. Læknisvottorð XI. 135, XIX. 171. Lærebog i Kirurgi (ritfr.) VI. 142. Læsio menisci í hnjáliðum, grein- ing X. 13. Maanedsskrift f. praktisk Lægeger- ning og social Hygiene (ritfr.) XIX. 170. Maðkar og sár XVII. 31. Magasafi, tilbúinn, XXII. 14. Magasár, blæðing og meðferð henn- ar, XII. 130, XXVII. 64; maga- og skeifugarnarsár, meðferð, XIV. 28; og geðshræringar XXVIII. 154; og vagotoni VII. 25, 27; þrautir við XXIX. 31. Sjá og ulcus ventriculi et intestini. Magatæming, ætherol. menthæ pip. til að flýta, XXI. 48. Manndauði VII. 77; hættulegir mán- uðir IV. 125; i dönskum bæjum 1918: VI. 110; lágur XXIII. 119; úr lungnabólgu VI. 93. Sjá ennfr. barnkoma, manndauði og hjóna- vígslur. Manneldisrannsóknir í Sviþjóð XXII. 111. Mannfjöldaskýrslur 1911—1915: VII. 141, 1926—1930: XXI. 16. Mannfjöldi á íslandi 1918: VI. 40. Mannfræði, ný, (ritfr.) XI. 164. Manntalið 1920: VII. 47. Margburar III. 189. Sjá ennfr. fimm- burar, sjöburar og þríburafæðing. Matarhæfi, breytt, XXI. 12; framfar- ir í m. hér og á Norðurlöndum, VI. 104; í Frakklandi VI. 185. Sjá ennfr. fæði. Matur á undan læknisaðgerðum VI. 110. Matvæli og mannfjölgun VI. 185. Meðalhæð stúdenta XVII. 47. Meðferð þungaðra kvenna og ung- barna (ritfr.) XIV. 30. Melting, áhrif áfengis á m. VIII. 61. Memento! XVI. 164. Meniérés syndrom XXVI. 47. Meningolysis XIX. 169. Menneskeorganismen (ritfr.) VIII. 60. Meraserum við vom. gravidarum XIX. 78. Mercurochrom VI. 171. Merkilegt tilfelli XXI. 108. Metrorrhagia VII. 75. Migræne VI. 172; ergotamin við, XXVII. 142. Miller-Abbots slanga XXVIII. 62. Miltisdreifing i kviðarholi VII. 111. Misa, hagnýting, XXVII. 149. Mislingadauði í Bayern VI. 91. Mislingar, blóðvatnslækning VII. 61, 156, VIII. 141; hve lengi smitandi VII. 156; og hestaserum eða dipht- heriserum X. 14; ónæmi VIII. 140; undirbúningstími VII. 26. Mitigal við kláða í hörundi XIV. 138. Mjólk berklaveikra mæðra VIII. 121; efni í m. XXI. 15. Mjólkurfræði (ritfr.) IV. 63. Molimina klimacterica III. 29.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.