Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.12.1945, Blaðsíða 33

Læknablaðið - 01.12.1945, Blaðsíða 33
LEIÐRÉTTINGAR. Því iniður eru talsverð brögð að prentvillum i heildar-efnisskránni, eru hér taldar þær, semi að baga geta komið við notkun hennar og þarf að leiðrétta áður en hún er notuð. BIs. 09 fr. d. 1.1.: 11 á að vera 111. — 75 ---- 24. 114------— 113. — 78 a. - 27. talan aftast ólæsi- leg, á að vera 33. — 79 fr. - 13. -: XVI á a. v. XVII. — 79 - - 20. -: 60 á að vera 100. — 89 a. - 27. -: 171 --------— 169. — 90 fr. - 33. -: 101--------— 107. — 94 a. - 6. -: 87--------— 81. — 94 - 18. -: 129--------— 130. — 97 fr. - 23. -: 67--------— 69. Bls.102 fr. d. 42. 1.: 72 á að vera 71. — 103 ----- 18. -: 80-------- 180. — 104 ------ 2. -: 4 --------- 49. — 105 a. - 40. -: Bannlagabrotin á a. v.: Bannlagabreytingin. — 107fr. d. 13. 1.: 61 á að vera 49. — 109------18. -: II.--------III. — 110--16. -: XXIV. áa.v. XXVI. — 110 - - 38. -: 11 á að falla burt. — 111 a. - 9. -: 67 á að vera 65. Nokkurra fleiri prentvillna hefur orðið vart, sem ekki hefur þótt vert að telja með, því að þær er auðvelt að lesa í málið, og þessi leiðréttinga- skrá þegar ærið löng. Þó verður enn að geta þess, að i höfundaskrá (I. B.) er greinin „Frá læknamótinu i Niirnberg“ ranglega talin meðal rita Guðm. Hannessonar, en hún er eftir Gunnlaug Einarsson og hefði átt að teljast meðal ritgerða hans, enda er hún réttilega talin etfir hann í I. A. Loks hafa höfundarmerki misritast á tveim stöðum í I. A.: ól. Ó. L. fyrir Ól. Þ. á bls. 86, fremra dálki, 10. 1. og B. B. fyrih Br. B. á bls. 92, fremra dálki, 3. 1., en hvorttveggja er rétt í höfundaskránni.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.