Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1948, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 01.02.1948, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 9 Dragstedt, 7> 8> 9> i° reynist ekki endanleg lausn, en að mínu áliti er ekki ofsagt, afi hún sé næstbezta úrræðið í þessu vandamáli, og ekki leikur á tveim tungum, aS liún er stór- merkur þáttur i rannsóknum og meSferS á langvinnum skeifugarnarsárum. .Tafnvel ])eir, sem ákafast halda maga- resectioninni 'fram, viSurkenna, aS 10—15 af hundraSi hljóti Iivergi nærri fulla hót. Senni- letta eru tíSustu orsakirnar til ])ess hiS svonefnda „dumping svndrome“, stoma-ulcus eSa hvpoelvcæmiskt schock. t öSr- um tilfellum er sennilegt. aS postoperativ gastritis, l)lóS- skortur, blaéSingar. lauga- og cardiovasculær einkenni. sem stundum koma i liós eSa hald- ast viS eftir l)essa aSferS. stafi ekki beinlínis af upþrunalega siúkdómnum eSa aSgerSinni siálfri. heldur miklu fremur af labil disposition siúklings- ins. Enda bótt vaöotomian levsi ekki öll þau vandkvæSi, sem si.olt eeta i kiölfar ma.eares- eetionar. er ég sannfærSur um. aS bún dreínir lil mikilla muna úr sumum beim hvSinparmestu einkum beim. sen) stafa af stoma-idcus op blæSinpu. Þvi er haldiS fram. aS pastro- enterostomia sé ideal aSperS '>iS lanpvinn skeifuparnarsár. har seni mvndast hefir fihrös stenosis op barafleiSandi re- tention og stagnation i magan- um, ásamt meSfylgjandi slim- IiúSarbóIgu og lækkun á maga- sýrum. ÞaS vill nú þannig til, aS margar þessara breytinga, sem gastroenterostomian virS- ist bczta svariS viS, eru einmitt framkallaSar, ])ótl mcS öSrum hætti sé, af vagotomiunni. Enda þótt resection á vagus vegna ulcus væri fyrst gerS 1938 af þeim Winkelstein og Berg,11 ásamt venjulegri maga resection, og árangur fvrst i staS virtist góSur, varS áhug- inn á þessari læknisaSgerS engan veginn almennur fvrr en Di’agstedt skvrSi frá sinni fvrstu reynslu í þessum efnum. ÞaS. sem hann einkum studd- ist viS.voru athuganir Carlsons. Carlson liafSi afneitaS l)eirri skoSun Pavlovs. seni reist var á hinum albekktu tilraunum hans. aS magasecretionin kæm- ist fvrir alvöru í pang, begar dvriS bæSi sæi fæSuna og mat- urinn væri kominn í ma«ann Carlson sannaSi, aS saltsvra mvndast iafnt og l)étt í ma.p- anum allan sólarhringinn. o« AVinkelstein benti á. aS sár- siúklingar eru liklegir lil l)ess aS svna hærra svrustig i næt- ursecretion magans en fólk. sem ekkert idcus hefir. Dra«- sfedt svndi fram á meS tilraun- um. aS meS hví aS skera sund- ur vaPus «at hann konu’S i ve« fvrir stoma-ulcus. sem mvnd- ast i 95% af Mann-Williamson- hundum. Ennfremur einangr- L

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.