Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1948, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 01.02.1948, Blaðsíða 19
i^ÆKNABLAÐlf) 13 aðgerð, og vélindið þá orðið fyrir þvi hnjaski, seni ólijá- kvæmilegt er, þegar vagus- resection er gerð. Þessi óþæg- indi reyndust ekki langvarandi í neinum sjúklinganna. en einn þedrra þurfti að dilatera. Aðr- ir fimm fengu nokkurn niður- gang, og tveir þeirra hö'fðu jafnvel hægðir 10—12 sinnum á dag. Einnig þetta lagaðist af sjálfu sér með tíð og tíma. Þess er vert að geta, að nokkrir sjúklinganna, sem fyrir aðgerð- ina höfðu þjáðst af langvinnri hægðatregðu, urðu eflir vago- tomiu þeirrar blessunar aðnjót- andi að hafa hægðir á hverj- um degi. Eins og að framan- er sagt, er ekki timabært að dæma um vagotomiuna sem sjálfstæða aðgerð eða bluta lækningatil- raunar við langvinn skeifu- garnarsár. Samt sem áður er ég þeirrar skoðunar,að með henni Iiafi enn eitt vopn verið lagt upp i liendur handlækn- anna, sem við sjúkdóm þenn- an fást. Hún er án alls vafa við- eigandi, þar sem lítt eða ekki er mögulegt að framkvæma magaresection vegna local breytinga eða lélegs ástands sjúklingsins almennt. Hún er bezta ráð, sem við.þekkjum, við stoma-ulcus og sjálfsögð hjálp- arráðstöfun, þegar gastroenter- ostomia er gerð vegna pylorus- þrengsla. Ennfremur bætir lnin að miklum mun upp magare- seclion lijá ungum, activum sjúklingum með mikla maga- secretion, og gerir það ef til vill að verkum, að ekki þarl' að nema burt jafnmikið af maganum og ella, til þess að koma í veg fyrir sármyndun i anastomosunni. Ef til vill á reynslan eftir að leiða í ljós, að meginhlulverk vagotomiunnar er að græða sár, sem ekki eru penetrerandi eða compliceruð af hlæðingum eða stenosis, en lyflæknis-með- ferð bítur ekki á, (íg i ciðru lagi sem viðbótarráðstöfun með magaresection eða gastroent- erostomiu, þay sem á hinn hóg- inn fullkomin magaresectión kann enn um skeið að reynasl bezt, þegar um compliceruð sár er að ræða. Að lokum má gela þess, að vagotomia befir reynzt fær um að draga úr verkjum í epigas- trium, er stafa af sjúkdómum slíkum sem bólgu eða steinum í brisi. Og ekki er fjarri lagi að lála sér detta í hug, að með henni megi draga úr þjáning- um þeim, sem einatt eru sam- fara ó'skurðtækum illkynja æxlum*) í maga. Þórarinn fíuðnason þýddi. Heimildaskrá. i Burdenko, N. og Mogilnitzki, B.: Ztsclir. f. (1. ges. Néurol. u. Psychiat., 103: 42, 1920. *) Dæmi þessa er 39 ára gönnil lcona, seni við skárum 8. nóv. 1947. Hún hafði um nokkurt skeið þjáðst

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.