Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.03.1980, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 15.03.1980, Blaðsíða 16
48 LÆKNABLADID 2) Fáið þér insulinsprautur nú? 3) Takið pér töflur við sykursýki? 4) Hafið pér sérstakt mataræði vegna sykur- sýkinnar? 5) Er sykursýki í ættinni? (Til ættar töldust í pessu sambandi (karlaranns. 1967-1968): foreldrar, systkini foreldra, börn, systkini og systkinabörn; (kvennaranns. 1968-1969 og ungt fólk) kynforeldrar og alsystkini, (lifandi og látin). 6) Takið pér getnaðarvarnartöflur (hér tekið með vegna hugsanlegra áhrifa á sykurefna- skipti kvenna). Þátttakendur áttu völ á að merkja með krossi við svörin, já eða nei, en við spurningu 5 einnig veit ekki, í heimsendum spurningalista. Starfstúlka á Rannsóknarstöð Hjartaverndar fór síðan yfir spurningalista með pátttakanda. Sykurþolspróf Sykurpolspróf I Sykurþol pátttakenda var rannsakað á eftirfar- andi hátt: Hver þátttakandi var beðinn að drekka 250 ml af upplausn sem innihélt 50 g af glúkosa, eftir að blóðsýni hafði verið tekið úr eyrnasne- pli til mælingar á blóðsykri í föstu. Þátttakendum var síðan vísað til sætis á biðstofu (12-14 m frá blóðtökustað) og peir kallaðir upp, er koma skyldu til sýnitöku. Blóðsýni voru tekin 60 mín. (pó ekki hjá körlum, sem komu til rannsóknar 1967-1968) og 90 mín. eftir inntöku glúkosu. Sykurpols- próf var gert að morgni á tímabilinu 8.30-11.00 og viðkomandi beðinn að vera fastandi frá kl. 22.00 kvöldinu áður. Sykurpolspróf II Þeir einstaklingar, sem höfðu blóðsykurgildi >130 mg/dl í blóðsýni teknu 90 mín. eftir inntöku glúkosudrykkjar í sykurþolsprófi I voru beðnir að koma í endurtekið sykurpols- próf til staðfestingar á, hvort þeir hefðu skert sykurpol. Framkvæmdin var sú sama og áður, nema nú voru 100 g af glúkosu í 250 ml upplausn og blóðsýni voru tekin í föstu, eftir 1 klst. og 2 klst. U.p.b. 2 vikur liðu á milli sykurpolsprófs I og II, og þátttakendum voru ekki gefnar ráðleggingar um breytt mataræði né annað á meðan. Þeir einstaklingar, sem höfðu blóðsykur- gildi >120 mg/dl við 2 klst. í sykurpolsprófi II fengu sjúkdómsgreininguna skert sykurpol eða diabetes subclinica, en sú greining hefur verið notuð um pá einstaklinga, sem hafa eðlilegan fastandi blóðsykur, en hafa hækkað- an blóðsykur í sykurpolsprófi (10). Upplýsing- ar par að lútandi voru sendar heimilislækni. Blóðsykurmæling Blóðsýni voru tekin úr eyrnarsnepli (háræða- blóð) með einnota lansettu (Braun). Tekið var 0.05 ml blóðsýni með stangpipettu og pynnt í 0.95 ml af saltvatni, sem í var fluorid og oxalat. Mælingar voru gerðar á Technicon autoana- lyzer samdægurs og byggist aðferðin á ferri- cyanid afildun (18, 36). Stýrimælingar og gæðamat: Sama mælingaraðferð og tæki voru notuð yfir allt tímabilið 1967-1974. Til stýrimælinga var notað Normal Hyland Clinical Control serum og Seronorm frá Nygárd A/S, Oslo ásamt serrni frá rannsóknarstofunni sjálfri (»pooled serum«), sem var notað til endurtek- inna stýrimælinga(a.m.k. 4 sýni notuð í hverri keyrslu). Nákvæmni mælinga: Staðalfrávik (s.d.) mælingar á stýrissermi var mjög svipað yfir allt tímabillið, 3,3-3,8 mg/dl (interessay variation). Meðalmismunur á endurteknum mælingum (duplicate) sama dags var 3,1 -3,5 mg/dl yfir allt tímabilið. Staðalfrávik (Sp) á sýnum endurteknum í sömu keyrslu (intraassay variation) var að meðaltali 2,1-2,5 mg/dl fyrir hvert tímabil, reiknað sem Sp-(Zd2)'/2;d = sýni 1 — sýni 2. N = fjöldi sýna. Vikulegt meðaltal (x) fastandi blóðsykurs og 90 mín. blóðsykurs í sykurpoli var stöðugt fyrir hvert eitt tímabil. Staðalfrávik meðaltals hverrar viku, (S.D./n( n= meira en 20 sýni á viku)), var fyrir karlahóp 1967-1968 0.88-2.81 mg/dl (fastandi blóðsykur) og 2,88-7.99 (90 mín. Blóðsykur); konur 1969—1970, 0,77-5,35 (fastandi blóðsyk- ur) og 2,59-7,10 (90 mín. blóðsykur); ungt fólk — karlar, 0,81-7,61 (fastandi blóðsykur) og 2,33-4,92 (90 mín. blóðsykur); ungt fólk — konur, 0,82-1,89 (fastandi blóðsykur) og 2,22- 3,69 (90 mín. blóðsykur). Staðlað frávik (X) frá heildarmeðaltali hvers tímabils (x) (reiknað út eftir formúlunni X = (x — x) • j/n /s.d., par sem n táknar fjölda

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.