Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.05.1989, Side 52

Læknablaðið - 15.05.1989, Side 52
Upjohn Cleocin T (clindamycin) Eiginleikar: Clindamýcín 10 mg/ml leyst í ísopropýlalkóhóli og vatni. Bakteríuheftandi, m.a. gegn Proprio- nibacterium acnes. Frásogast lítið frá húð. Ábendingar: Acne vulgaris í erfiðum tilvikum. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihal- desefnum lyfsins. Lyfið skal ekki nota handa sjúklingum með bólgusjúkdó- ma i þörmum, t.d. colitis ulcerosa vegna hættu á alvarlegum niðurgangi. Ekki er ráðlegt að nota lyfið á meðgöngutíma og við brjóstagjöf. Varúð: Hugsanlegt er, að vegna frá- sogs gegnum húð geti notkun lyfsins leitt til niðurgangs og hugsanlega pseudomembraneous colitis, en þó mun siður en við systematiska notkun lyfsins. Sjá Dalacin. Berist lyfið í au- gu, veldur það sviða og skal skola augað vel með vatni. Aukaverkanir: Lyfið getur valdið er- tingu, sviða og húðroða. Niðurgangur og ristilbólga, sjá hér að framan. Ofnæmisviðbrögð hafa sést. Milliverkanir: Samtímis gjöf erýtró- mýcíns minnkar verkun lyfjánna á bakteríur. Notkun: Berist í þunnu lagi á sýkt húðsvæði tvisvar á dag. Varist, að lyfið berist í augu eða aðrar slímhúðir. Pakkning: 30 ml. í PRODUCT OF j Upjohn ANTIBIOTIC RESEARCH VÖRUMERKI: CLEOCIN LYF sf., GARDAFLÖT16 210 GARDABÆR SIMI (41)45 511 Cleocin T (clindamycin) Þegar þrymlabölur (acne) era vandamál SALOPRINT A/S 1-89IC 70931 L

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.