Vesturland - 27.03.2013, Blaðsíða 1

Vesturland - 27.03.2013, Blaðsíða 1
Hinir síungu í Ólafsvík hafa gert víðreist Kvartettinn ,,Hinir Síungu” var stofnaður í Ólafsvík í nóvember-mánuði 2006. Stjórnandi og undir- leikari er Valentina Kay skólastjóri Tónlist- arskóla Snæfellsbæjar. Í kvartettinum eru Bjarni Ólafsson (bassi), bóndi Geirakoti; Gunnar Hjartarson (bassi), fyrrverandi skólastjóri; Stefán J. Sigurðsson (tenór), fyrrverandi skrifstofustjóri og Vigfús K. Vigfússon (tenór), húsasmiðameistari. Allt menn sem hafa skilað sínu dagsverki í at- vinnulífnu en síungir í anda. Allir eru þeir búsettir í Ólafsvík. Frá árinu 2006 og til dagsins í dag hefur kvartettinn komið fram við hin ýmsu tækifæri, sungið t.d. fyrir fyrir eldri borgara á sjúkrahúsi Ísafjarðar , eldri borgara samkomu í Hveragerði, Reykja- vík, Borganesi, Grundarfirði og alla leið til Saint- Michael im Lungau í Austurríki í ágúst 2009 þar sem áheyrendur klöppuðu af hrifningu, þátt það væri ekki leyfilegt í Pfarrkirkjunni..Á söngskrá þessara hressu og síungu manna eru ýmiskonar lög, íslensk og erlend. Það tengjast fleiri konur kvartettinum, Ásta Dóra Valgeirsdóttir, skrifstofumaður í ráðhúsi Sæfellsbæjar, spilar stundum með kvartettsins á trommur. Hún tók þátt með „Hinum síungu” á tónleiknum úti í Aust- urríki þar sem hún spilaði á trommur í nokkrum lögum. Gunnar Hjartarson segir að þeir félagar hafi þegar gefið út einn geisladisk, af nógu sé að taka því þeir félagar séu alltaf að æfa ný lög, söngurinn sé svo með eindæmum skemmtilegur. Gunnar segir að þeim fé- lögum hafi verið boðið til Austurríkis í sumar á kóramót, en óvíst sé hvort hægt verði að taka því boði, en vissulega væri það spennandi. Sími: 565-9595 - Helluhraun 14, 220 Hafnarfirði Opið 10:00-18:30 virka daga og 12:00-16:00 á laugardögum S.A.W. VINSÆLASTA PRE WORKOUT BLANDAN OKKAR FRÁ UPPHAFI Bilanagreiningartölvur fyrir bílaverkstæði Helluhraun 14, 220 Hafnarfirði Sími: 571-4100 / 899-9992 Prófaðu Autel - Þjónustufulltrúi okkar aðstoðar þig! NÚ Á TILBOÐI 27. mars 2013 3. tölublað 2. árgangur UMHVERFISVOTTUÐ PRENTUN Hinir síungu ásamt söngstjóranum. FIMMTUDAGUR 19. maí 2011 7 Sími 512 5407 gunny@365.is arnarut@365.is sigurlaug@365.is HAMRABORG 20A • KÓPAVOGI 544-4088 • YNJA.IS Málun bílastæða Vélsópun Malbiksviðgerðir Bílastæðaskilti Hellulagnir 5514000-www.verktak.is Trjáklippingar Trjáfellingar Sláttur Heimapúttvellir Fáið tilboð ykkur að kostnaðarlausu! 577 4444 OSEA Öryggiskerfi Vertu þinn eigin öryggisvörður og áttu þitt eigið öryggiskerfi. 1 stk. hreyfiskynjari 1 stk. hurðaskynjari 2 stk. fjarstýringar Tilboðsverð kr. 36.136 Dalvegi 16b s:554-2727 Vefhýsing og heimasíðugerð Vefhýsing: 500MB þitt c-panel stjórnborð ótakmörkuð e-mail og margt fleirra aðeins 1.000kr á mánuði. Heimasíða: fullgerð og birt 48.000kr. (ATH verð án vsk.) Bemar.is Álhella 4 Til leigu Glæsileg 107 fm. 3ja herb. íbúð í Grafarholti. 4. hæð, lyfta. Leigutími 1 ár eða lengur. Ásett leiguverð 150.000 Uppl. í s. 893 3985. 3j.herb 90fm við Teigasel 140þ og 40-80fm iðnaðarhús Smiðjuv.4a 100þ. Mail:se1@internet.is Húsnæði óskast Óska eftir 4-5 herb íbúð Óska eftir 4-5 herb. íbúð, helst á 108 svæðinu. Ef þig vantar leigendur sem hugsa um eign þín sem sína eigin þá erum við fjölskyldan. Toppmeðmæli. Uppl. í s. 868 4904. Sumarbústaðir Framleiðum sumarhús, 20 ára reynsla, sjá heimasíðu: sumarhus.com s. 615- 2500. Geymsluhúsnæði geymslur.com Geymslur frá 3990.- kr á mán. Í Garðabæ (hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð) Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar. S. 555 3464. www.geymslaeitt.is Sér geymslur frá 4 til 17 m2. Lágt verð. Opið 8-22. Búslóðir, lagerar, bókhald, iðnaðarmenn. Upphitað og vaktað. S: 564-6500 Bílskúr BÍLSKÚRSHURÐIR OG OPNARAR UPPSETNING, VIÐHALD, VIÐGERÐIR 30 ára reynsla.. Hringið í síma 892 7285 Gisting Gisting í 2-3 manna stúdíóíbúð í gistiheimili við Dugguvog. Verð frá 8.000 per nótt. S. 824 6692. ATVINNA Atvinna í boði Óska eftir stýrimanni. Vantar stýrimann á Valgerði BA45 skráningarnr. 2340. Í byrjun júní. Uppl. í 893 1687 Óskar Gísla. Vantar fólk í símasölu 2-5 kvöld virka daga frá kl.17.30- 21.30. Góðir tekjumöguleikar. Lágmarksaldur 20 ára. Uppl. í síma 868 4551 eftir hádegi virka daga. Heildverslun Öflugt heildsölufyrirtæki óskar eftir að ráða sumarstarfsmann í fullt starf við afgreiðslu, pökkun og nótútskrift. Lágmarksaldur 18 ár Áhugasamir sendi umsóknir / fyrirspurnir á netfangið: vinnukraftar@gmail.com Vilt þú vinna mikið og hafa mikil laun. Uppl. Einar 7732100 http://lrisland. is/einar Óska eftir vönum manni á hjólavél sem getur séð um lóðafrágang og hellulagnir og unnið sjálfstætt uppl: 896 1018 / byggben@simnet.is Getum tekið nema á samning í húsasmíði einnig ósakð eftir verkamönnum í allskyns sumarstörf 896 1018 / byggben@simnet.is Þríund óskar eftir að ráða starfsmann til bar og umsjónastarfa. Framtíðarstarf. Lágmarksaldur er 20 ár. Íslenskukunnátta skilyrði, Icelandic skills required. Áhugasamir sendi umsókn á thriund@simnet.is Atvinna óskast Rafvirkjanemi á fjórða ári óskar eftir sumarstarfi. Vanur raflagnavinnu og vinnu við þjónustu og sölustörf. Uppl. s: 662 3616 eða fsrafmagn@visir.is ILKY NINGAR Tapað - Fundið Kisi minn Prinz týndist af heimili sínu í Eskilhlíð aðfararnótt mánud. og er sárt saknað. Grá/svart bröndóttur högni með hvítar loppur, er gæfur og kelin en var um sig gagnvart fólki í fyrstu. Þorvaldur í s: 862-1184 Takk :) Rauðri kerru með svörtum Polan Pro Slátturtraktor og Partner sláttuvél var stolið frá Dekkverk Garðabæ í nótt. Fundarlaun. S 7779848 Tilkynningar Við viljum hjálpa öðrum Ef þú átt reiðhjól og notar það ekki og vilt hjálpa öðrum þá getum við sótt það til þín. Við munum gera við það og nota til að styrkja þá sem þurfa á hjálp að halda. Frekari upplýsingar hjá Birgi í s. 849 9872. Einkamál

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/989

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.