Reykjanes - 19.09.2013, Blaðsíða 8

Reykjanes - 19.09.2013, Blaðsíða 8
8 19. september 2013 Fyrirtækja- sýning í Garði Dagana 4.–6. október verður fyrirtækjasýning í Garðinum. Mikill fjöldi hefur þegar tilkynnt þátttöku í vænt- anlegri stórsýningu í Íþróttamið- stöðinni. Fyrsta sýningin var haldin árið 2003 og eru hér myndir frá þeirri sýningu. Verkefnastjór sýn- ingarinnar núna er Ásgeir Hjálm- arsson. Flottir flugeldar Því miður setti leiðindaveður sitt strik í reikninginn varðandi lok Ljósanætur. Flugeldasýningin var ekki fyrr en á sunnudagskvöldi. Að venju stórglæsileg. reynir Sveinsson tók þessa mynd. Með blik í auga Stórkost- kegir tón- leikar Það er svo sannarlega hægt að hrósa í hásterkt sýningunni „Með blik í auga 3“. Frábær skemmtun. Davíð Örn Óskarsson tók þessar myndir. Vel heppnuð lýsing Að kvöldlagi setur glæsileg lýs-ing á Hótel Keflavík skemmti-legan svip á umhverfið.

x

Reykjanes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Reykjanes
https://timarit.is/publication/990

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.