Alþýðublaðið - 07.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1924, Blaðsíða 1
0 t&t af ^lpý0«r£toklórasii 1924 Mánudaginn 7. apríl. 83. tolublað. Meiá sfinskejtL Khöfn, 5. apríl. Yaxtamðrkin að bila. Frá Berlín er símað: Fjölda- margar erlendar peningastofnanir og einstakir menn, sérstaklega þó í Tékkóslóvakíu, hafa undanfarið gert. mikið að því, að kaupa upp á kauphöllum stórar framboösupp- hæðir af þýzku vaxtamörkunum nýju. Afleiðing þessa heflr orðið sú, að gengi vaxtamarkanna er farið að verða óstöðugfc. Blöðin halda því fram, að höml- ur þær, sem þýzka stjórhin hefir lagt á ferðalög íjóðverja til út- landa (með hækkun vegabtéfa- gjaldsins, sem getið var um: í síð- ustu útlendum skeylum) eigi sinn þátt í því að veikja tiltrú á vexta- mörkunum og haldgæðum þeirra, Ráðast þau ákaflega á ferðamanna- hömlurnar. At'torliíiíds-ráðstafanir í Búlgarín. Frá Soffía ersímað: Yfirdómur- inn búlgarski heflrleyst ,upp félög »Vommunista< þar í iandi og fo - boðið starfsemi þeirra. — Enn fremur hefir rétturinn gert upp- tæka sjóði og eignir >kommúnista<- felaganna. Um daginn og veginn. VlðtalBtími er k). 10 — 4. Páls tannlæknis Fulltrúaráosfnndur verður haldinn í kvöld kl, 8 í Alþýðu- húsinu. Ættu fulltrúar að fjöl- Bækja íundinn. Alótmæll gegn færsfu kjör- d^gslng hafa Alþingl enn bomt BrunabótagjöSd. Að gefnu tílefni auglýsist hór með, að brunabótagjald af húsum í Reykjavík er cú: ., af steinhúsum 16 aurar af 100 krónum, af iárnvörðum timburhúsum 36 aurar af 100 krónum, af ójárnvörSum timburhúsum 54 aurar af 100 krónum, ef húsin eru notuð til íbúðar og brunabótavirðing er milli 10 og 100 Þúsund, krónur, og er gjaldið reiknað af heilum hundruðum og hundiaðs- hlutir hækkaðir í heilt hundrað. Sóu húsin virt hærra eða lægra, eða séu þau notuð á sé>stakau hátt, breytist gjaldið eftir gjaldakrá, og veitír brunamálastj,óri upplýs- ingar um flokkun húsa. Ef ágreiningur verður um upphæð brunabóta- gjalds, sker borgarstjóri lír. Ný hús skulu tryggð ekki síðar en 4 vikum eftir að þau eru íiihV, gerð eða tekin til afnota, og gefur brunamálastjóii út innritunarskírteini jafnskjótt og beðið er um rirðingu, enda er hús vátrygt frá sama tíma. Fyrir virðingar skal greiða: ef virðingarupphæð er 20000 krónur eða lægii, 12 krónur > -—- > 20001—50000 krónur, 18 — > ------ > hærri en 50000 krónur, 30 — Borgarstjórinn í Reykjavík, 5. apríl 1924. K. Zimsen. Fulltrnarððsfnndnr verðt r haldinn í kvö'd ki. 8 í Alþýðuhúsinu. Fnlltrúar fjolmenui! Almsnnur verliamannafandur. Verkamannaféls |ið >Dagsbrún< heldur aukafund þriojndaginn 8. þ, m. ki. 8 e. h. í Iðnó. Fundarefnl: Kj iipgjaidsmáiio. Samninganrfnd gefnr skýrsln. Sjómannafélagar og alllr aðrlr veikamenn, sem algenga erfiðisvipnu stunda, eru velkorrmir, meðah hús rám leyfir. — Stjórn Dagsbfúnar. frá verksmannatéiaginu >Ár- vakri< á Eskifirði. 28 þus. kr. voruvöntunar hefir orðið vart i vínverziun ríklsins, og er rannsókn hafin út at þvi. Nætnrlæknlr er í nótt Kon- ráð R. Konráf^son, Þingh.str. 2i. Siml 575. Strausykur 75 aura, melís 85 aura, Rio-kaifi, katfibætir, hveiti, hrísgrjón, haframjol, rúgmjöi. Hannes Jórisson, Laugavegi 28. Radíus prfmushausar, . prirnu&- nálar, pinnar, iyklar, pakkningar, ristar. •— Graetz olfugasvéiar. — Hwnnes JónBson, Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.