Alþýðublaðið - 07.04.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.04.1924, Blaðsíða 1
x924 Erlend símskejti. Khöfn, 5. apríl. Taxtamðrkiu að bila. Frá Berlín er sfmaS: Fjölda- margar erlendar peningaatofnanir og einstakir menn, sérataklega þó í Tókkóslóvakíu, hafa undanfarið gert. mikiö aö því, að kaupa upp á kauphöllum stórar framboösupp hœðir af þýzku vaxtamörkunum nýju. AfleiÖing þessa heflr orðið sd, að gengi vaxtamarkanna er farið að verða óstöðugt. Blöðin halda því fram, að höml- ur þær, sam þýzka stjórhin hefir lagt á ferðalög Jjóðverja til út- landa (með hækkun vegabréfa- gjaldsins, sem getið var um í síð- ustu útlendum skeyLum) eigi sinn þátt í því að veikja tiltrú á vaxta- mörkunum og haldgæðum þeirra. Ráðast þau ákaflega á ferðamanna* hömlurnar. Aftu rlialds-ráðstafani r í Búlgaríu. Frá Soffía er símað: Yfirdómur- j inn búlgarski heflr leyst upp fólög »kommúnista< þar í landi og fo - boðið starfsemi þeirra. — Enn ■ fremur hefir rótturinn gert upp- j tæka sjóði og eignir >kommúnista<- feiaganna. Um daginn og vegtnn Mánudagtan 7. aprfi. 8 3, tölubiað. BrunabótagjöSd. Að gefnu tílefni auglýsist hór með, að brunabótagjald af húsum í Reykjavík er nú: af steinhúsum 16 aurar af 100 krónum, af járnvörðnm timburhúsum 36 aurar af 100 krónum, af ójárnvörðum timburhúsum 54 aurar af 100 krónum, ef húsin eru notuð til íbúðar og brunabótavirðing er milli 10 og 100 þúsund krónur, og er gjaldið reiknað af heilum hundruðum og hundiaðs- hlutir hækkaðir í heilt hundrað. Sóu húsin virt hærra eða lægra, eða séu þau notuð á sé stakan hátt, breytist gjaldið eftir gjaldskrá, og veitir brunamálastjóri upplýs- ingar um flokkun húsa. Ef ógreiningur verður um upphæð brunabóta- gjalds, sker borgarstjóri úr. Ný hús skulu tryggð ekki síbar en 4 vikum eftir að þau eru fuil- gerð eða tekin til afnota, og gefur brunamálastjóii út innritunarskírteini jafnskjótt og beðið er um firðingu, enda er hús vátrygt frá sama tíma. Fyrir virðingar skal greiða: ef virðiDgarupphæð er 20000 krónur eða lægri, 12 krónur » --- > 20001—50000 krónur, 18 — » --- » hærri en 60000 krónur, 30 — Borgarstjórinn í Reykjavík, 5. apríl 1924. K. Zlmsen. Fulltrfiará ðsfnndnr verðt r haldinn í kvö'd ki. 8 í Alþýduhúsinn. Fulltrúar fjfilmennil Almsnimr verkamasmafindur. Verkamaonaféla jið »Dagsbrún< heidur aukafund þriðjadaginn 8. þ, m. ki. 8 e. h. í Iðnó. Fundarefni: Kt apgjaldsmálið. Samningaucfnd gefur skýrsla. Sjómannafélagar og ailir aðrir verkamenn, sem algenga erfiðisvinnu stuoda, eru veikomnir, meðan hús rúm ieyfir.— Stjórn Dagsbrúnar. Yiðtalstími Páls tannlæknis er kJ. 10 — 4. Fulltrúaráðsfandur verðar haidinn í kvöld k!. 8 í Aiþýðu- húsinu. Ættu fulitrúar að fjöi- sækja fundinn. Mótmæli gegn færslu kjör- d^gsins hafa Aiþingi enn boÆt frá verkBmannatélaginu »Ár- vakri< á Eskifirði. 28 þús. kr. vöruvöntunár hefir orðið vart í vínverzlun ríklsins, og er rannsókn hafin ut af þvi. JSæturlæknir er í nótt Kon- ráð R. Konráf tson, Þingh.str. , 21. Sírol 575. Strausykur 75 aura, melís 85 aura, Rio-kaífi, katfibætir, hveiti, hrísgrjón, haframjöi, rúgmjöl. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Radíus-prfmushausar, prímus- nálar, pinnar, lyklar, pakkulngar, rlatar. — Graetz oltugasvéiar. — Hannes Jónsson, Lnitgavegl 28,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.