Boðberi K.Þ. - 14.06.1934, Qupperneq 1
ll. tölubl.
l4. júní 195^
2. árg.
tf R B tf D I N N I 0 G P A K . K K tf 3 U N U M
Ver ð nauðsynjavöru í K.'’1. 14/6.1954
Rúgmel vætt m/poka kr . 8,00 Florsykur kg.kr. 0,80
Hveiti KHH 1 seklcur 19,00 Rúsínur steinlausa .r - - 1,55
do. Hekla - - 18,00 Sveekjúr _ 1,45
do. gerhveiti - - 18,00 14,00 Fílcjur - - 0,85
Hafragr ján vætt - 16,00 var Eppli þurkuð - - 2,00
Rís kg. - 0,28 - 0,52 Bl.ávextir þurk. . _ _ 2,20
Bankabygg - - 0,28 0,40 Natron - - 0,65
Heilbaunir - - 0,45 - Creraortartar - 5,50
Sagá - - 0,60 Ger eamansett - 5,00
Kartöfflumál - - 0,45 Cccosmel - 1,00
Kalcá - - 2,50 Súklcat _ 2,00
Kaffi - - 2,50 Möndlur sætar - 6,60
Kaffibætir Freyja - - 2,70 Kaðall - 1,10
Molasykur - - •0,58 Ljáblöð st • — 1,80
Mél sylcur - - 0,50 var 0,52 Brýni Carborundum Bt.frá - 1,00
Kandis - - 0,80 Brúntrá kg. - 2,00
Púðursykur - - 0,57 Skoifnajárn 0,55
Auk bessa, seci hér er nefnt er nú fyrirliggjandi alekonar roetravara, blikk-
vara, járnvara og yfir höfuð f'lest þa5, er bráð nauðeyn er aö kaupa.
MuniS 5 % af peningavi?skiftum.
T I L V I D S K I F T A M A LT N A SPARISJÚDS K. Þ.
f>
Minnist að gjalddagi^af f'öetum útlánum Sparisjoðs K.þ. er 1. júlí n.k.
Vextir af fasteignavoðslánuia, sam áður voru 6 l/2 %, eru nú 6 %
12./6. 1954
Karl Kristjánsson.
TIL ATHUGUNAR.
Samkvssmt gildandi l'ögum er ríkisstjorn heimilt að greiða á bessu ári - eins
og næstliðið ár - vaxtatillag fyrir fátæka bændur, er skulda út á fasteignir.
Vaxtatillagið miðast við að lækka vextina af' veðskuldunum ofan í 4 1/2 %. Sækja
þarf um tillagi* og rátt að gera það sem fyrst.
Kaupf'álag Þingeyinga greiðir fyrir meðlimum 3inum meo því að útbúa fyrir þá
umsóknir, ef þeir oska.
K. K.
B E N D I N G.
Eftir a? hafa farið fyrBtu áætlunarferð til Akureyrar, finst mér eg hafa
ástæðu til að beina þeirri bendingu til fálagsmanna, a? býðingarlaust er að biðja
mig fyrir smáerindi (úttektir o.þ.h.) á Akureyri, 1 þ9im ferðum, vegna þess að
tími sá, sem már er°ætlaður er svo naumur Sá flutningur, sem ág er beðinn fyrir,
barf að vera tiltekinn á ákve?num stað. Einnig er æskilegt að þeir, sem ætla að
fá far, geri már aðvart fyrirfram, að svo miklu leyti sem hægt er, til þess, að ág
geti hagað sætaútbúnaði samkvæmt því.
S. K.